Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 19
19Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017
Til sölu!
Stúka
Fjöldi sæta 644 í 15 röðum.
Auðvelt að setja saman og taka niður.
Stúkan selst í heilu lagi eða minni einingum.
Hagstætt verð eða kaupleiga.
Innréttingar
Innréttingar í eldhús og baðherbergi, móttaka,
fataskápar o.fl.
Skilrúm, salerni, þvagskálar og
vaskar
Uppsett en nánast ónotað. Tilvalið fyrir
ferðaþjónustuaðila.
Antik fulningahurðar - kæliborð fyrir salladbar
borðbúnaður - gastrobakkar - diskarekki með
hitaelementi -hitaborð fyrir átta gastrobakka
OLIS gaseldavél - AEG innbyggður örbylgjuofn
þvottavél - Comenda upþvottavél - veggljós
lofltjós - ljós í kerfisloft - kerfisloft notað og nýtt
loftræstibúnaður - lagnarennur - lagerhillur
gólfflísar - dekk - skrifborð - skúffuskápar
líkamsræktartæki - fataslár - ræstivagnar
Nánari upplýsingar í síma 664 6555
eða á netfangið ornaehf@gmail.com
Fjölbreytt úrval af notuðum vörum
á hagstæðu verði
Sala og ráðgjöf
Sími 540 1100
www.lifland.is Reykjavík
Lyngháls
Akureyri
Óseyri
Borgarnes
Borgarbraut
Blönduós
Efstubraut
Hvolsvöllur
Ormsvöllur
Bætiefni -
Saltsteinn
Alhliðasteinn 2 kg / 10 kg
Verð: 316 / 750 kr.
Saltsteinn fyrir allan búfénað
Saltsteinn
FW vítamínsteinn 10 kg
Verð: 1.498 kr.
Vítamínbættur steinefnasteinn
sem hentar sérstaklega vel fyrir
sauðfé
HIMAG
Himag fata 20 kg
Verð: 5.520 kr.
Magnesíumfata fyrir kýr
og kindur auðug af
steinefnum og vítamínum
ADE60-Se
DE60-Se 5 ltr.
Verð: 7.173 kr.
ADE60-Se 20 ltr.
Verð: 28.490 kr.
Fljótandi A,D,E vítamín-
og selengja i sem
má úða á heyin eða
blanda í drykkjarvatn
Öll verð eru með vsk.
Steinefna
blanda
Biggi-141
steinefnablanda 25 kg
Verð: 5.109 kr.
Steinefnablanda fyrir
nautgripi og kindur
Árleg fundarferð um landið
Almennir fundir í fundarröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hesta-
manna hefjast fljótlega. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:
• Félagskerfi Félags hrossabænda.
• Markaðsmál.
• Þróun ræktunarmarkmiðs í hrossarækt og dómskala.
• Nýjungar í skýrsluhaldinu.
• Nýjungar í kynbótadómum.
Eins og sjá má verður margt áhugavert á döfunni.
Með fulltrúum Félags hrossabænda og fagráðs, þeim Sveini Steinarssyni formanni Félags hrossa-
bænda og fagráðs og Þorvaldi Kristjánssyni, ábyrgðarmanni í hrossarækt verður fulltrúi Lands-
sambands Hestamannafélaga og munu þau verða frummælendur fundanna.
Hvetjum hestamenn og hrossaræktendur til að fjölmenna á fundina og nýta tækifærið til að
kynna sér verkefnin og leggja sitt til málanna.
Fundirnir verða haldnir um allt land en þeir verða haldnir á eftirfarandi stöðum:
1. mars miðvikudagur V-Húnavatnssýsla - Gauksmýri kl. 20:30.
2. mars fimmtudagur Eyjafjörður - Reiðhöllin á Akureyri kl. 20:00.
3. mars föstudagur Skagafjörður - Tjarnarbær/reiðhöllin kl. 20:00.
9. mars fimmtudagur Vesturland – Hvanneyri kl. 20:30.
10. mars föstudagur Egilsstaðir - Kaffi Egilsstaðir kl. 20:00.
11. mars laugardagur Höfn í Hornafirði - Fornustekkar kl. 11:30 til 13:00.
Folaldasýning í framhaldinu.
15. mars miðvikudagur Suðurland – Hliðskjálf á Selfossi kl. 20:00.
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 9.mars