Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017 Splash! HANNYRÐAHORNIÐ garn@garn.is Prjónaðir ökklasokkar úr DROPS Fabel með gatamynstri. Stærð 35 - 43. Stærð: 35/37 - 38/40 - 41/43 Lengd fótar: ca 22 - 24 - 27 cm Hæð á sokk: ca 7 - 8 - 9 cm Efni: DROPS FABEL frá Garnstudio, 50-50-100 g nr 105, turkís fæst hjá Handverkskúnst SOKKAPRJÓNAR NR 2,5 – eða þá stærð sem þarf til að 26 l x 34 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 5-5-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 5-5-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 4-4-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 4-4-5 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 13-13-15 l eru eftir á prjóni. SOKKUR: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 50-56-60 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Fabel. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff (= 1 l sl, 1 l br) í 2-2-3 cm, prjónið síðan 1 umf slétt þar sem l fjöldinn er jafnaður til 54-54-58 l. Haldið síðan eftir fyrstu 21-21-25 l á prjóni fyrir hæl og hinar 33 l eru settar á 1 band (= rist). Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hæl-l í 5-5½-6 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki mitt ofan á hæl – stykkið er nú mælt héðan! Fellið nú af fyrir hæl – sjá HÆLÚRTAKA! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 13-14-15 l hvoru megin við hæl og 33 l af bandi eru settar til baka á prjóninn = 72-74-78 l. Setjið 1 prjóna- merki hvoru megin við 33 l mitt ofan á fæti. Haldið áfram með sléttprjón undir il, yfir 33 l ofan á rist er prjónað eftir A.1. JAFNFRAMT er l fækkað á hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu l á undan 33 l mitt ofan á rist snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri) og prjónið 2 fyrstu l á eftir miðju 33 l ofan á rist slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 12-12-12 sinnum (13-13-13 sinnum alls) = 46-48-52 l. Prjónið þar til stykkið mælist 18-19-22 cm frá prjónamerki á hæl (= ca 4-5-5 cm eftir). Setjið 1 prjónamerki í 1 l á hvorri hlið þannig að það verða 23-24-26 l bæði ofan á rist og undir il. Haldið áfram með sléttprjón yfir allar l JAFNFRAMT er fellt af fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin þannig – byrjið 2 l á undan l með prjónamerki: 2 l slétt saman, 1 l sl (prjónamerki er staðsett í þessari l), 2 l snúnar slétt saman. Fellið svona af á hvorri hlið í annarri hverri umf alls 4-7-6 sinnum og síðan í hverri umf 6-4-6 sinnum = 8-6-6 l eftir á prjóni. Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk alveg eins. Bestu kveðjur, Elín, Handverkskúnst Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 6 1 9 3 8 5 2 8 1 7 4 9 1 8 2 7 3 9 4 8 5 3 7 1 1 2 3 5 6 9 7 7 6 4 5 3 Þyngst 5 3 2 7 1 5 4 6 9 5 6 2 5 9 8 4 3 2 4 3 8 6 1 7 3 1 6 8 9 8 5 2 5 7 4 4 8 6 7 6 9 1 3 8 7 4 1 4 2 3 9 5 3 5 2 8 9 1 2 7 2 1 3 7 3 5 8 7 8 2 3 7 4 5 8 6 5 8 2 9 6 5 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Elskar að fara í sveitina Elmar Rafn er 7 ára og er í Hörðuvallaskóla. Hann æfir fót- bolta og er á hjólabrettanámskeiði. Hann er mjög hrifinn af dýrum og elskar að fara í sveitina til ömmu sinnar og einn daginn langar hann að eignast páfagauk. Nafn: Elmar Rafn Steinarsson. Aldur: 7 ára. Stjörnumerki: Krabbi. Búseta: Kópavogur. Skóli: Hörðuvallaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skól- anum? Í leiktíma og smiðjum (smíði, heimilisfræði, textíll, myndmennt). Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Páfagaukur. Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghettí. Uppáhaldshljómsveit: Rammstein. Uppáhaldskvikmynd: Star Wars, Rogue One. Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Danmerkur með mömmu, pabba og Emilíu, tvíburasystur minni, að heim- sækja frænku mína og frænda og við fórum í tívolí öll saman. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Já, ég æfi fótbolta með HK og er á hjólabrettanámskeiði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða lögga. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég drakk einu sinni úr drullupolli. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, ég flutti í nýtt hús og svo fór ég líka í rosa skemmtilegar sumarbústaðaferðir. Næst » Elmar skorar á Svein Atla, frænda sinn, að svara spurningunum. Vantar þig íslenskan lopa? Álafosslopi - Plötulopi - Léttlopi - Einband - Bulkylopi - Kambgarn Heimasíðan gefjun.is býður upp á lopa frá Ístex á lægsta fáanlega verði ! Sendum um allt land!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.