Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017 Yfir helmingur slysa verður út af því að ekki er farið eftir ráð- leggingum og reglum við vinnu og þeim vinnuferlum sem á að fara eftir. Íslendingum er tamt að fara ekki eftir reglum á vinnustöðum s.s. að nota öryggisgleraugu, hjálm, öryggisskó og fl. sem nauðsynlega þarf að nota á sumum vinnustöðum. Samanber að víða á verkstæðum er viðskiptavinum bent á að þeir eigi að nota biðstofu, en hunsa þau til- mæli og valsa innan um hættuleg tæki og tól. Mörgum starfsmönnum finnst óþægilegt að óviðkomandi gestur sé á vinnusvæði sínu að trufla vinnu og setja sjálfan sig og aðra í hættu. Svo eru það auglýsingarn- ar sem eru ekki að hitta í mark: Ótrúlega margar auglýsingar eru frá fyrirtækjum sem eru að aug- lýsa með myndum af starfsmönn- um við vinnu sem oft eru upp- stilltar myndir af leikurum eða ljósmyndafyrirsætum við vinnu án öryggishjálma, gleraugna eða ekki í fatnaði sem hæfir vinnunni. Fyrir mér og mín augu eru þessar auglýsingar svolítið klúður, svipað og að verið væri að gera umferð- aröryggismyndband og bílstjórinn væri bara 10 ára. Ótrúlega margir fara ekki eftir leiðbeiningum Fyrir nokkru var ég staddur við vinnu á bensínstöð í rúman klukkutíma og sá þar leiðandi varúðarskilti um hvað má og ekki á bensínstöðinni. Á meðan ég var á staðnum sá ég ótrúlega marga hunsa eitt eða fleiri atriði á þessu skilti. Ég sá krakka dæla á bíl mömmu sinnar. Ég hef séð fleiri en einn tala í símann á meðan verið var að setja eldsneyti á bílana þeirra. Ég hef líka séð bíla í gangi á meðan verið var að fylla þá af eldsneyti. Ástæðan fyrir þessu skilti hér til hliðar er fyllilega réttmæt og ástæða til að fara eftir. Börn eiga að koma sem allra minnst nálægt hættulegum efnum eins og dísilolíu og bensíni. Þegar svarað er í farsíma kemur örlítill neisti inni í símanum og getur orðið valdur að bruna. Svo tekur síminn athyglina frá verkinu sem verið er að vinna. Alltaf þegar tekið er eldsneyti á að drepa á bílnum og var ég vitni að á annarri bensínstöð fyrir nokkru að útimaðurinn neitaði viðskiptavininum um að dæla á bíl hans fyrr en hann væri búinn að drepa á vélinni. Of oft er hugurinn 17 ára í skrokk sem er of gamall Ekkert er dýrmætara en góð heilsa og hún stjórnast af okkur sjálfum sem felst í mataræði, hegðun og hugsun. Ef oftar væri farið eftir leiðbeiningum væru eflaust margir betur á sig komnir bæði á líkama og sál. Ég er alls ekki sá besti og heilagasti í hegðun og vinnu hvað varðar öryggi mitt og heilsu og held mig oft yngri en ég er. Í hug- anum er ég undir tvítugu en það bitnar á mér með strengjum og ónotum í skrokknum eftir óþarfa átök. Seinni ár hef ég lært að því eldri sem maður verður er maður lengur að jafna sig eftir áreynslu, slys eða ofát. Af þessum sökum er ég farinn að vera oftar með þann öryggis- búnað sem þarf. Vitandi að ég er óþolinmóður með eindæmum og leiðist ekkert meira en að liggja heima veikur eða slasaður. Hugsunarleysi og óvarkárni helsta orsök slysa Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI liklegur@internet.is Hjörtur L. Jónsson MINNI ÁVÖXTUR SKJÓTUR NÆRA URMULL MATJURT RIFA KVERKFÆRI L A U F H A M A R LLÆNA Æ K U R LÆRAKÝS L E S A ATEMJA G A Á V A R P U R R A R I ÚTDEILDIOFANÁLAG G A F TOTA ÓVISS SKÓLI E F I N S LANDSSAMTÖK L Á Ð S SPRÆKUR TVEIR EINS STIRÐ- BUSI UFISKURÁGÆTIS KVEÐJA BOX L A F Ð I HÓPUR HRÓPBYLGJAST K A L L ÞRÁÐA GINNA EHÉKK A N G A ÞREYTATRÉ L Ý J A LEYSIRHARÐÆRI E T E RÞEFJA G G SKILJA EFTIR SVEIGUR L E I F A ÓÞURFT MATUR Ó G A G NTVEIR EINS H I K SVELGUR BÓK- STAFUR I Ð A GLJÁUN SÍKI F Á G U N LOKKARTÖF N ALDURKROT R E K BJARTURSKYLDI S K Æ R HOLAMÁLMUR G A T Í R A N ÆVINLEGARÖÐULL Æ T Í Ð ÁTTFORSÖGN S A KERALDI ÆRÍKI Í ARABÍU F I N N S T ILLT UMTALSTRÍÐNI L A S T FISK RÓMVERSK TALA Á LSKYNJAST U R S S S ROF FJÖLDI S Ó L T I A T L KORN- STRÁ JURT H P Á Á L L M M U I R ÞEI Í RÖÐ 54 STEIN- TEGUND SKISSA HYSKI TRAUST ÁHALD YNDIS VÖKNA FLIKR- ÓTTUR SÖGULJÓÐ MEÐ- VITUND BEINN FLAN FAG ÞRÆLKUN MÁNUÐUR AF- HENDING FÆDDI HLJÓTA SPRIKL ÁTT HUGSÝNN RÁSFUGL VALDA TIGNA BEIN RÍKI Í AFRÍKU SKILABOÐ GEÐ FLÍK FISKUR TVEIRKRAUMA TIL- BÚNINGUR KJARR SKRAMBI BÆLI BEISLI VESÆLL PILLU STAFLI JARÐEFNI MÁLMUR ÞEI VISNA VÍSA LEIÐ HELGI- TÁKN EINKENNISTÓRT ÍLÁT ARÐA SAMS- KONAR AÐA TÆRA PÚSTRAR KK NAFN LÖGG FLÝTIR SÓDI RÓUN GRENJA SLÁ GELT EKKIAUGNA-RÁÐ FRÁ- RENNSLI TÍMABILS HLJÓÐ-FÆRI HALLI SÆLA Í RÖÐ 55 Það er full ástæða fyrir þessum viðvörunum á bensínstöðvum. Tökum mark á þeim, annars getur farið illa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.