Bændablaðið - 22.06.2017, Síða 49

Bændablaðið - 22.06.2017, Síða 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 22. júní 2017 Prjónaður skrautkragi HANNYRÐAHORNIÐ Þessi fallegi kragi er einfaldur að prjóna en puntar afskaplega mikið. Ömmustelpurnar mínar hafa mjög gaman af því að punta sig með skrautkraga hvort sem er utan yfir einfaldan bol eða kjól – spari eða á leikskólann. Garn: Scheepjes Catona – 1 dokka (fæst í Handverkskúnst) 2-3, 4-5, 6-7 ára. Prjónar: sokkaprjónar eða lítill hringprjónn nr 2,5mm Fitjið upp 17 lykkjur og prjónið þannig: Umferð 1 (rangan): 3 lykkjur slétt, 7 lykkjur brugðið, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt Umferð 2: sláið bandið um prjóninn, 14 lykkjur slétt, snúið við Umferð 3 (rangan): 8 lykkjur brugðið, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt Umferð 4 (réttan): Sláið bandið um prjóninn, 18 lykkjur slétt Umferð 5 (rangan): 3 lykkjur slétt, 9 lykkjur brugðið, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt = 19 lykkjur Umferð 6: Sláið bandið um prjóninn, 16 lykkjur slétt, snúið við Umferð 7 (rangan): 10 lykkjur brugðið, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt Umferð 8: Sláið bandið um prjóninn, 20 lykkjur slétt Umferð 9 (rangan): 14 lykkjur slétt, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt Umferð 10 (réttan): Sláið bandið um prjóninn, 7 lykkjur slétt, 11 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt Umferð 11: 3 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x8, 1 slétt Umferð 12 (réttan): sláið bandið um prjóninn, 7 lykkjur slétt, 11 lykkjur brugðið, snúið við Umferð 13 (rangan): 12 lykkjur slétt, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt Umferð 14 (réttan): Sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, lyftið uppáslættinum yfir lykkjuna á hægri prjóni, *sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, lyftið uppáslættinum yfir lykkjuna og síðan aftari lykkjunni yfir þá fyrri á hægri prjóni* endurtakið frá *-* 1 sinni enn, 16 slétt = 17 lykkjur á prjóninum Endurtakið þessar 14 umferðir þar til kraginn er komin í rétta stærð. Fyrir 6 mánaða er hæfileg breidd um 28 sm (12 tungur) Endið kragann þannig: Prjónið umferðir 1-8 eins og hérna að ofan. Umferð 9 (rangan): 3 lykkjur slétt, 11 lykkjur brugðið (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman) x3, 1 slétt Umferð 10: Sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, lyftið uppáslættinum yfir lykkjuna á hægri prjóni, (sláið bandið um prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, lyftið uppáslættinum yfir lykkjuna og síðan aftari lykkjunni yfir þá fyrri á hægri prjóni)x2. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru á prjóninum. Heklið frá réttunni með heklunál nr 2,5, 16 fastalykkjur meðfram styttri hlið, snúið við og heklið *3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í fyrstu loftlykkjuna, hoppið yfir 1 fastalykkju og heklið 1 fastapinna í næstu lykkju* endurtakið frá *-* út umferðina = 7 takkar. Endurtakið á hinni styttri hliðinni. Festið tölu í kragann eða litla smellu. Prjónakveðja, Guðrún María, Handverkskúnst, www.garn.is Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 6 2 9 9 1 7 6 8 5 9 7 4 2 8 2 4 6 3 4 8 9 5 5 3 9 8 1 9 8 7 3 6 4 7 5 2 2 6 1 5 Þyngst 8 3 4 9 8 7 9 6 3 7 9 1 4 1 6 9 5 2 7 1 6 2 5 4 6 3 2 3 1 4 2 8 4 9 5 8 7 3 9 9 1 5 6 4 2 8 3 8 9 5 1 1 4 4 2 3 7 3 6 1 9 5 9 3 4 8 2 6 1 4 7 5 4 8 8 3 8 2 9 4 1 8 7 6 3 9 5 2 1 6 9 5 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Ætlar að verða pabbi Guðmundur er lífsglaður og uppátækjasamur strákur sem hefur gaman af íþróttum og útivist. Nafn: Guðmundur Arnar Ásmundsson. Aldur: 6 ára. Stjörnumerki: Vog. Búseta: Stykkishólmi. Skóli: Grunnskólinn Stykkishólmi. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Í fótbolta. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Uppáhaldsmatur: Pylsa. Uppáhaldshljómsveit: Engin. Uppáhaldskvikmynd: Freddy. Fyrsta minning þín? Páskarnir. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi körfu og fótbolta. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður og pabbi. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Stelast út í eyju. Ætlar þú að gera eitthvað skemmtilegt í sumar? Fara út í Landey. Næst » Guðmundur Arnar Skorar á Sögu Björgvinsdóttur, vinkonu sína og bekkarsystur, að svara næst. Bonito ehf. • Friendtex • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 •www.praxis.is Opið mánudaga kl. 1 .00 -1 . 0, miðvikudaga kl. 11.00-17.00 10-30% staðgreiðsluafsláttur af skóm og fatnaði Erum ekki að hætta erum rétt að byrja ...Þegar þú vilt þægindi

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.