Bændablaðið - 22.06.2017, Side 53

Bændablaðið - 22.06.2017, Side 53
53Bændablaðið | Fimmtudagur 22. júní 2017 Vörur hjá Sláturfélagi Suðurlands Stalosan F Náttúrulegur sótthreinsimiðill með pH-gildi sem er hagstætt fyrir húð dýranna. Fækkar sýkingartilfellum, dregur úr raka, bindur ammóníak og gerir umhverfið óhagstæðara fyrir skaðlegar örverur. Sláturfélag Suðurlands Fosshálsi 1 • Reykjavík Simi 575 6000 www.ss.is Frír flutningur til bænda. SÁÐVÖRULISTI 2017 Grasfræ Grasfræblanda - SS Alhliða Grasfræblanda - SS Tún Vallarfoxgras - Engmo Vallarfoxgras - Switch Vallarfoxgras - Vega Vallarsveifgras - Sobra Hávingull - Norild Túnvingull - Reverent Grænfóðurfræ Sumarrýgresi - Lemnos Fjölært rýgresi - Calibra Fjölært rýgresi - Kentaur Vetrarrýgresi - Sikem Vetrarrýgresi - Turgo Vetrarrepja - Emerald Vetrarrepja - Hobson Fóðurkál - Keeper Fóðurnæpur - Samson Bygg Bygg 2ja raða - Filippa Bygg 2ja raða - Kría Bygg 6 raða - Judit Bygg 6 raða - Aukusti Hafrar Hafrar - Akseli Hafrar - Belinda Verðlista má sjá á heimasíðu SS Yea-Mix Bætiefnablanda sem inni- heldur Yea-Sacc lifandi ger. Eykur vambarheilbrigði og bætir örveruvirkni. Inniheldur lífrænt selen og náttúrulegt E-vítamín. Dregur úr júgur- bólgum og föstum hildum. Lækkar frumutölu í mjólk. Eykur niðurbrot á tréni og át- getu. Pioner 10, 3ja manna plastbátur ásamt 8 hp Evinrude tvígengis mótor. Verð um 290 þús. Uppl. í síma 893- 7720. Til sölu hjá Olíudreifingu ehf. Scania R 420 4x4, árg. '07, akstur 568.000 km. Scania R420 4x4, árg. '07, akstur 456.000 km. Scania R420 4x4, árg. '07, akstur 388.000 km. Bifreiðarnar eru til sýnis hjá Olíudreifingu á Hólmaslóð 8-10. Uppl. í síma 550- 9946 og 860-6884. Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332. Framleiðum og eigum á lager krókheysisgrindur með eða án gámalása, sterkar og ódýrar. Framleiðum einnig flatpalla á krókgrindur til vélaflutninga og allskonar flutninga. Vagnasmidjan. is - Eldshöfða 21, Rvk. S. 894-6000. Taðklær. Breidd 120 cm, kr. 179.000.- án vsk. Breidd 150 cm, kr. 239.900.- án vsk. Breidd 180 cm, kr. 269.000.- án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. Haughrærur galvaníseraðar með eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465- 1332. Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro- Watt), www.sogaenergyteam. com - stærðir : 10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar eru með eða án AVR (spennujafnara). AVR tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði t.d mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www. hak.is. Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjálfsogandi dælur í mörgum stærðum fyrir magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niðurbrot í haughúsum. Slöngubúnaður með hraðkúplingum, flatir barkar á frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður fyrir vökvun á ræktunarsvæðum. Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir aflgjafar : rafmagn, bensín / dísil, glussaknúnar ( mjög háþrýstar ). Við sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig við allar dælur. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www. hak. Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælur á frábæru verði frá Comet, www.comet-spa.com - aflgjafar; rafmagn, Honda bensín, Yanmardísil, aflúrtak á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið vatnsflæði og þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak. is, www.hak.is. Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í skolp og drenrörum. Getum útvegað þennan búnað í mörgum útfærslum og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp í 900 mm. Háþrýstislöngur allt að 150 metrar á lengd, 3/8”, 1/2”, 5/8”, 3/4”. Bensín / dísil, vatnsflæði allt að:132 l / min @ 3000 Psi. Búnaður á sérsmíðuðum vagni með þrýstibremsum eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og hentugur búnaður fyrir sveitarfélög og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is, www. hak.is. Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn. Þrýstingur allt að 500 Bar @ 30 l / min. Hákonarson ehf., netfang : hak@ hak.is, sími 892-4163, www.hak.is. Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar : 7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar : 8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt : 130 cm skrúfa : 200 mm. Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak. is,www.hak.is. Burstabæir í garða með ljósi og vitar með ljósi til sölu. Uppl. í síma 694- 4429. Burstabæir í garða með ljósi og vitar með ljósi til sölu. Uppl. í síma 694- 4429. Pallagafflar, burður 2500 kg. Verð kr. 119.000,- með vsk (kr. 96.000 án vsk). H. Hauksson ehf., sími 588- 1130. Rafstöðvar með orginal Honda-vélum og YANMAR dísil á lager. Stöðvarnar eru frá ELCOS Srl. á Ítalíu, www. elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892 4163, netfang: hak@hak.is. Baggagreip fyrir 2 rúllur. Vökvaopnun. Verð kr. 296.000 með vsk (239.000 án vsk). H. Hauksson ehf., sími 588- 1130. Þessi Honda CRV, árg. '00 er til sölu fyrir 80.000 kr. Bíllinn hefur verið í eigu sömu fjölskyldu alla tíð. Í honum er nýr geymir og nýr startari en hann þarfnast viðgerðar. Hann getur því nýst í varahluti fyrir eiganda samskonar bifreiðar því hann er mjög vel farinn þótt gamall sé. Uppl. í síma 868-2568 Sólveig og 695-1123, Gunnar. Vinnuhjól.is. Sími 867-1394 / 897- 1394. Subaru Forester, árg. '08, ek. 102 þús., ssk., þjónustubók, dráttarkúla, ný tímareim í 90 þús. Nýsmurður og -skoðaður á nær nýjum harðskeljadekkjum. Uppl. í sími 892- 5157. Til sölu nýr ónotaður Manitou lyftari mjög vel útbúinn. Uppl. í síma 894- 2097. Mitsubishi Pajero Sport. Árg. '04. Ekinn 200 þúsund. Nýlega búið að skipta um tímareim, vatnskassa, rafgeymi og bremsuklossa. Bíllinn er í góðu ástandi og er lítið ryðgaður. Verð 550.000, engin skipti. Uppl. í síma 698-3631. Tekk mublur. Hægindastóll, 2 stofustólar, 2 sæta sófi, skápur m. útvarpi, loftljós m. 2 kúplum, kollur og fleira. Uppl. í síma 898-5187. Nissan double cap dísil, árg. '05, keyrður 185.000 km gott eintak. Er á Bílasölu Akureyrar. Verð 990.000 kr. Uppl. í síma 862-0084. Til sölu Shadow cruiser pallhýsi/ camper. Passar á flestar gerðir pallbíla. Mjög vel með farið og lítið notað. Verð: 560 þús. kr. Uppl. í síma 694-2071. Triki kerrur. Verð frá kr. 160.000.- án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. Bændablaðið Smáauglýsingar. 563 0300

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.