Bændablaðið - 22.06.2017, Síða 55

Bændablaðið - 22.06.2017, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 22. júní 2017 Til sölu Olíuskiljur-fituskiljur-einagrunarplast. CE vottaðar vörur. Efni ti l fráveitulagna. Vatnsgeymar 100- 50.000 lítra. Borgarplast.is sími 561- 2211, Mosfellsbæ. Zetor 5211, ekinn ca 2000 tíma til sölu. Nýupptekið hedd og nýr altenator. Ný yfirfarinn. Góður traktor. Brotin afturrúða. Verðið er 400.000 kr. eða tilboð. Er staðsettur á Hvammstanga. Uppl. í síma 555- 0282 og 895-2225. Tvær Class rúllubindivélar, 120 þús. stk. Iðnaðar MF, verð 175 þús. MF 135, þarfnast lagfæringar, verð 150 þús. 70 hs Zetor verð 120 þús. MF gámagrind á tveimur hásingum, verð 100 þús. Uppl. í síma 865-6560. Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum! 10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir trégluggar. PVC gluggar og útidyr. Jóhann Helgi & Co jh@Jóhannhelgi. is, 8208096. Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, 8208096. HESTAKERRA. Vönduð hollensk tveggja hesta kerra til sölu. Tveggja öxla. Niðurfellanlegur afturhleri. Aðskilið rými á milli hrossa. Rúmgott aðgengi og hægt að teyma út báðum megin að framan. Uppl. í síma 845- 7396. Land Rover 1965 dísil. Ekinn aðeins 104.000 km. Áritaðar akstursbækur ökumælis fylgja. Uppl. í síma 845- 7396. Ódýrar tr jáplöntur t i l sölu. Heimaræktaðar trjáplöntur til sölu í 2ja lítra pottum, 60-90 cm háar. Birki - ilmreynir - koparreynir - silfurreynir - ribsber - glæsitoppur, o.fl. Allar plöntur á sama verði, aðeins kr. 700 stk. Frábært tækifæri fyrir garðinn og eða sumarbústaðarlandið. Uppl. í síma 857-7363 (Er í Reykjavík). Suzuki Grand Vitara, árg. '97. Mjög góð vél, keyrð 199.330 km og margt annað í góðu lagi. Dráttarbeisli nýtt, ónotað fyrir Nissan X-Trail 2007. Á sama stað óskast rennibekkur fyrir járn, 30-50 cm milli odda. Uppl. í síma 844-5522 og 553-0901. Z A N U S S I s t e i k a r a p a n n a , djúpsteikingarpottur, vörurekkar, tveir glæsilegir glerskápar, loftljós. Uppl. í síma 899-5189. 1700 l í t ra lokaður Mul ler mjólkurtankur með lausri kæli- og þvottavél. Verðhugmynd 300.000 kr. 8 mjólkurmælar til sölu á sama stað. Verðhugmynd 20.000 kr/stk. Uppl. í síma 899-1748. Til sölu dragtengd Deutz Fahr fjölþætla. Gott verð í boði. Uppl. í sima 894-5063. Gróðurhúsalampar með HPS perum. 65 stk 230 V fyrir 1 peru, 70 stk 230 V/ 550W fyrir 3 perur, 175 stk 400 V/750W fyrir 3 perur, 198 stk 400 V/ 600W fyrir 3 perur. Uppl. gefur Stefán í síma 869-5953. Varmadæla, Viessmann Vitocal A-350 14,8kW loft í vatn. Þýsk gæðavara sem er vel hljóðeinangruð og getur því staðið inni eða úti. Buffertankur m. frostlegi, þrýstikútur ofl. fylgir. Notuð í 2 ár, verð 890 þús. Uppl. í síma 845-1262. Til sölu Toyota hilux dísil árg. '91. Ekinn 270.000. Heillegur bíll, óryðguð grind. Nýleg tímareim og geymar. Verð 430.000. Uppl. í síma 846-5883. Kia pallbíll, 4ra dyra, sex hjóla bíll. Léleg vél, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 894-4136. Tækifæri fyrir þá sem vilja búa með sauðfé í borginni. Eignaborg kynnir gott 17 hesta hús í Fjárborg. Stór hlaða og geymsluloft, rúmgóð kaffistofa og hnakkageymsla, haughús með góðu aðgengi. Tveggja hesta stíur fyrir 14 hesta og þrjár eins hesta stíur. Eik í innréttingu. Gott geymsluloft fyrir spæni. Undir hluta af hlöðu er haughús og er lúga frá hesthúsi í haughúsið. Fjölbreyttar reiðleiðir. Tilvalið hús fyrir tamningafólk, stóra fjölskyldu í hestamennsku eða þá sem vilja hafa sauðkindina með sér til Reykjavíkur því húseigendur í Fjárborg eru í Fjáreigendafélaginu. Verð 16.900.000 Uppl. gefur Óskar Bergsson, sölustjóri í síma 893-2499 og oskar@eignaborg.is Kajak m/öl lu. 2ja manna. Ósökkvanlegur, stöðugleikastýrður. Uppl. í síma 894-4136. Krone variopac 1500 samstæða árg. '01, þarfnast lagfæringar. Case 4230, 4x2 árg. '95, með ámoksturstækjum. Abbey 2000 gallon haugsuga. Uppl. í síma 435-6746 eða 699-6746. Óska eftir Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og aðra tónlist, plötuspilara, gamlar græjur og segulbönd. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@gmail.com. Óska eftir gömlu Polaris Trailboss 4x4 fjórhjóli eða svipuðu. Í góðu standi eða til uppgerðar. Skoða flest. Uppl. í síma 864-1064. Óska eftir fallegum sveitasíma (tvær stuttar og ein löng :-) á vegg m/bjöllum, ef einhver lumar á slíkum grip. Er að gera upp sveitabæ frá 1927 ;-) Endilega hringið í 899-9071, Rósa eða sendið email: rosa3101@gmail.com Atvinna Vantar aðstoð í heyskap og almenn sveitastörf, helst konu sem getur flest eða áhugasaman ungling. Þarf helst að geta keyrt vél eða mega læra það. Uppl. í síma 857-3811 á kvöldin seint. Bændur á Norður- og Austurlandi, takið eftir! Vanur, duglegur og ábyrgur nemi óskar eftir íhlaupaverkefnum í sumar. Var síðast í sauðburði í Jökuldalnum. Toppmeðmæli. Uppl. í sima 764-8611/jfp4@hi.is Jarðir Vel staðsett 5 ha sumarhúsalóð á Suðurlandi til sölu. Verð aðeins 3 millj. Vatn, rafmagn og vegur að lóðarmörkum. Uppl. í síma 865-6560. Jörð til sölu: Til sölu jörð, lögbýli u.þ.b 130 ha ásamt útihúsum, 780 m² minkaskála, 20 hesta hesthúsi og 60 m² íveruhúsi rétt við Stokkseyri. Góð hestajörð með tekjumöguleikum. Hólfuð niður með rafmagnsgirðingum og skurðum. Tilvalin til uppbyggingar í ferðaþjónustu. Uppl. í síma 895-9066. Land til sölu: Tvö samliggjandi eignarlönd 4,2 ha og 2 ha nálægt Stokkseyri. Vatn við lóðarmörk. Tilvalinn lönd til skógræktar eða sem beitilönd. Tvö landnúmmer. Seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 895-9066. Leiga Til leigu beit fyrir hross á gömlum túnum í Borgarfirði. Uppl. í síma 775 4080 (Einar). Sumarhús Til sölu sumarhúsalóðir í Öldubyggð í Grímsnesi. Uppl. í síma 892-4761. Er með til leigu sumarhús á fallegum útsýnisstað á móti Akureyri. Gistirými fyrir 3-5. Dagsetningar sem eru lausar til útleigu 29. júní-2. júlí, 6.-9. júlí, 16.- 20. júlí og 27. júlí-10. ágúst. Uppl. í síma 846-8971. Rotþrær og heitir pottar. Rotþrær- heildarlausnir með leiðbeiningum um frágang. Ódýrir heitir pottar- leiðbeiningar um frágang fylgja. Borgarplast.is, sími 561-2211, Mosfellsbæ. Veiði LAXÁ Í AÐALDAL - Til sölu 2 dagar í ágúst á svæði Laxárfélagsins/ Laxamýri. Uppl. í síma 893-4489. Þjónusta Tek að mér að færa þær yfir á (vídeó, slide,ljósmyndir) DVD diska,eða flakkara, Sýnishorn á http://siggileifa.123.is sími 863-7265 siggil@simnet.is Hestamenn - kindakallar. Slægjur fást gefins í Fossvoginum. Uppl. í síma 553-4515. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Sími: 527 2600 VélavitS: 5272600 - www.velavit.isVarahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, , , og nú: TIL SÖLU LÍKAN AF SÆNSKA VASASKIPINU Skipið er 2,50 m á lengd og 2,50 m á hæð með fullum seglum. Allar nánari upplýsingar í síma 694 4429. Sturtuvagn Pronar T654/2 6,1 tonn, sturtar á þrjá vegu Verð: 870.000 án/vsk Verð: 67.600 án/vsk Sópur Agata ZM-2000 Verð: 923.000 án/vsk Tilvalin fyrir hótel og gisti- staði Verð: 32.900 án/vsk Krókheysisvagnar Frá 15 tonnum vsk Aflvélar ehf., Vesturhraun 3, 210 Garðabær, S: 480-0000 www.aflvelar.is sala@aflvelar.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.