Bændablaðið - 11.05.2017, Side 17
17Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Er þetta ekki flott?
Til sölu hinar sérstöku súlu-Blæaspir, 2–3 m
háar. 30 ára reynsla af þeim hér á landi.
Þurfa lítið rými og henta vel sem stakstæð tré.
Einnig hengibirki og vörtubirki frá N-Noregi
og ýmsar aðrar öðruvísi plöntur. Alaska aspir 2–3 m
(Sælandsaspir, keisaraaspir og iðun). Íslenskt birki 2–3 m.
Nú er góður tími til að planta. Grænt-Land Sími: 860-5570
Tilboð!
Birkitré 2–3 m. á hæð.
Tilboðsverð v. magnkaup,
10 stk., 20 stk., 30 stk. eða fleiri
Grænt Land ehf. - Flúðum
Uppl. í síma 860-5570
Tilboð!
HÖFÐINGJATRÉ aspir 3-5 m til að setja
við heimreiðar og brjóta vindstrengi við
hús. Takmarkað magn, gott verð.
Grænt Land ehf. - Flúðum
Uppl. í síma 860-5570
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 525 8210
eddaehf@eddaehf.is • www.eddaehf.is
EDDA
HEILDVERSLUN
Stofnsett 1932
Allt lín fyrir:
Hótelið - Gistiheimilið - Bændagistinguna - Airbnb
Rúmföt og lök
Handklæði
Sængur og koddar
Sloppar og inniskór
Námið er sérsniðið að íslenskri ferðaþjónustu með
sterkri tengingu við leiðandi fyrirtæki í greininni. Áhersla
er lögð á stjórnun ferðaþjónustu í víðu samhengi, allt
frá stærri hótelum og veitingastöðum til móttöku gesta í
þjónustumiðstöðvum og umsjón ferða um hálendið.
Hólaskóli -
Háskólinn á Hólum
Hólum í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur
Sími 455 6300 holaskoli@holar.is www.holar.is
w
w
w
.h
ol
ar
.i
s BA í stjórnun ferðaþjónustu og móttöku gesta
Ferðaþjónusta er skemmtilegt og síbreytilegt fag þar sem starfsfólk tekst á við flókin verkefni alla daga.
Ný námsleið
Ný SUZUKI 420, 2017 til sölu.
Um 250 þús. kr. kaupauki fylgir hjólinu í formi: spils, brettakanta,
hiti í handföngum og þumli, dráttarkúla, auka ljós.
Verð 1.950 þús. kr. staðgreitt.
Upplýsingar í síma: 899 8111, Eiður.
Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing
og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020
eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
Vegna aukinnar eftirspurnar óskum
við eftir bújörðum á söluskrá