Bændablaðið - 11.05.2017, Síða 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 11. maí 2017
Eignatorg kynnir: Mjög áhugaverð jörð
Lögbýlið Torfastaðir 1, Grímsnes- og Grafningshreppi,
landnr. 170828.
Jörðin liggur meðfram Soginu og er í u.þ.b. 11 km fjarlægð frá Selfossi.
Veiðihlunnindi tilheyra jörðinni í Soginu ásamt hlutdeild í sameiginlegu
veiðihúsi. Jörðin er talin vera 273 ha. og er að miklu leiti ræktanleg. Mikið
og glæsilegt útsýni. Jörðin er afar vel staðsett með tilliti til ferðaþjónustu
og gefur mikla möguleika til ýmis konar starfsemi. Íbúðarhúsið er afar rúm-
gott með 11 herbergjum og er skráð samtals 429 fm, þ.a. bílskúr 76,5 fm.
Allar nánari upplýsingar gefur Björgvin Guðjónsson löggiltur
fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Þú f
Sala og ráðgjöf
Sími 540 1100
www.lifland.is Reykjavík
Lyngháls
Akureyri
Óseyri
Borgarnes
Borgarbraut
Blönduós
Efstubraut
Hvolsvöllur
Ormsvöllur
Lambamjólk og lambakraftur
Fóður og bætiefni
Hitalampar
Smiðir óskast
Stólpi ehf. er traust og rótgróið fyrirtæki sem býður gott
starfsumhverfi og sinnir fjölbreyttum verkefnum.
Við leitum að smiðum með reynslu, helst á aldrinum
35-50 ára,til framtíðarstarfa.
Einnig kemur til greina að ráða samsett teymi.
Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti
(fridrik@stolpiehf.is) eða í síma 824 6166
IÐNAÐARHURÐIR
F R A M L E I Ð S L A
11. -14. MAÍ 2017
VERÐUR SÖLURÁÐGJAFI OKKAR Á FERÐINNI Á
NORÐURLANDI OG VEITIR FAGLEGA RÁÐGJÖF.
VINSAMLEGAST ÓSKIÐ EFTIR HEIMSÓKN
Í SÍMA 865-1237 EÐA Á logi@ishurdir.is
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, SMÍÐI OG SAMSETNING
ALLAR HURÐIR SMÍÐAÐAR SAMKVÆMT MÁLI
MARGAR ÚTFÆRSLUR OG LITAMÖGULEIKAR
ÁRATUGA REYNSLA STARFSMANNA Í HURÐUM
HÁGÆÐA HRÁEFNI
ÞOLA VEL ÍSLENSKT VEÐURFAR
STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI
F Y R I R I Ð N A Ð I N N
IS Hurðir ehf.
Reykjalundi,, 270 Mosfellsbæ
Sími: 564 0013
logi@ishurdir.is / 865 1237
www.ishurdir.is
HAFÐU SAMBAND
Landbúnaðarsýningin í Woodstock í Ontariofylki
er stærsta sinnar tegundar í Kanada!
Í ár mun Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar bjóða ferð á þessa miklu sýningu
undir fararstjórn Snorra Sigurðssonar. Einnig verður farið heimsóknir til kanadískra
bænda og landbúnaðarfyrirtækja og til landbúnaðarháskólans í Guelp. Í lok ferðar er
svo dvalið í heimsborginni Toronto. Sjá nánar á ferdir.is
Vesturvör 34, 200 Kópavogur - Sími: 511 1515 - Netfang: outgoing@gjtravel.is
Mótorar og varahlutir á lager
Hröð og góð þjónusta
Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON
á ÍSLANDI
MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS