Bændablaðið - 11.05.2017, Qupperneq 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 11. maí 2017
Til sölu áburðardreifari Rauch, 1500
L, 2 skífu með hliðarlokun, köggla-
sigti. Verð 280.000 án vsk. Uppl. í
s. 897-5892.
Farmall Cub og Farmall A, uppgerðir
/ 40 FT Hágámur / Kamina / ný bíl-
skúrshurð. b.: 250, h.: 300 / Peugeot
Vespa 2012 / Panill ca 250 m² /
ísskápur, h.: 155. Uppl í s. 824-2828.
Til sölu Mc Hale Fusion 2 rúlluvél,
árg. 2008. Notkun ca 27000 rúllur.
Ásett verð 4.300.000 án vsk. Staðsett
á Vesturlandi. Uppl. í síma 849-9574.
Akurvalti, þriggja metra þrískeraplóg-
ur, tveir rúlluvagnar, ellefu og sautján
rúllustoll, einnar stjörnu rakstrarvél.
Lely miðjurakstrarvél, 60 hestafla,
Fiat og 12000 lítra heimasmíðaður
haugtankur, Benz Vito, 4x4 sendibíll,
Benz 1834 vörubíll á grind með gáma-
lásum, Lely róbót, árg. 2007. Uppl.
í síma 894-3367 eða fremstafell@
simnet.is
Til sölu á Austurlandi: rakstrarhjól af
Sprintmaster, misvel tinduð, 20.000
kr. stk, ásamt fleiri varahlutum, Krone
fjölfætla, árg. '16, dragtengd, 4x7,
Pöttinger Nova 260 sláttuvél, árg. '14.
Uppl. netf. unaos@sveita.net
Til sölu á Austurlandi: Bögballe M1
áb.dreifari, nýir dreifispaðar, 150.000.
Einnig MF 362, árg. '91 (3000 vst.),
950.000 og MF 355, árg. '88, (5600
vst.) m/tækjum og brettagaffli,
700.000. Uppl. netf. unaos@sveita.
net
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum!
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co jh@Jóhannhelgi.
is 8208096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása
og drenmottur, útileiktæki, gúmmí-
hellur og gervigras. Heildarlausnir
á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is
8208096.
Toyota Hilux extra cab dísil, 4x4, árg.
'09 til sölu, ekinn aðeins 70 þús. km.
Uppl. gefur Haraldur í síma 465-2205.
Vestfirskar sagnir 4. hefti komið í bók-
búðir. Fjársjóður sem við megum ekki
gleyma og týna. Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is 456-8181.
Áburðarkastdreifari, PZ sláttuvél,
rakstravél, tætla og gamall traktor til
sölu. Uppl. í síma 860-4712.
Til sölu fjórar felgur 17", gatadeiling
5x115, passar fyrir Chevrolet captiva
og fleiri teg. Notaðar eitt sumar, hálf-
slitin dekk fylgja. Uppl. í síma 856-
5421.
Til sölu Scania P420, árg. '05, ekinn
254.000 km með nýsmíðuðu vélafleti.
Burðargeta 14 tonn. Nýr dráttarkrók-
ur. Verð 3.000.000 kr. + vsk. Uppl. í
síma 823-1118, Otti.
Til sölu jarðtætari, nánast ónotaður,
br. 2,85, árg. 2013. Á sama stað drátt-
arvél, Valtra 6850, 128 hö., árg. 2006.
Uppl. í síma 464-3922 eða 867-1329
Óska eftir
Vélakerra 3,5 tonn. Óska eftir vagni
til að flytja 3,5 tonna vinnulyftu. Má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í sína 893-
8778 eða huskarlar@rang.is
LandCruiser 100. Óska eftir góðu
eintaki af LandCruiser 100, dísil.
Staðgreiðsla í boði, get sótt hann hvar
sem er. Mbk, Ármann, sími 856-6120
eða armann.a.einarsson@gmail.com
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur
og aðra tónlist, plötuspilara, gaml-
ar græjur og segulbönd. Staðgreiði
stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@
gmail.com.
. Atvinna
Vantar ungling sem fyrst til aðstoðar
við sauðburð o.fl. Uppl. í síma 452-
7154 og 856-4972, Guðmundur.
Vantar starfskraft við sauðburð og
hlunnindi í 1-2 mánuði. Nánari uppl.
í síma 694-8570.
1100 lítra plasttankar fást gefins.
Tilvalið fyrir hestafólk og við sumar-
bústaði. Uppl. í síma 531-3003 eða á
netfangið valborg@svinvirkar.is.
Jarðir
Skógræktarland óskast til kaups,
innan við 250 km frá Reykjavík. Uppl.
í síma 848-7411.
Sumarhús
Rotþrær og heitir pottar. Rotþrær-
heildarlausnir með leiðbeiningum um
frágang. Ódýrir heitir pottar-leiðbein-
ingar um frágang fylgja. Borgarplast.
is, sími 561-2211, Mosfellsbæ.
Veiði
V E I Ð I B Æ N D U R . Ve i ð i ð
Regnbogasilunginn í nýju netin frá
okkur. Heimavík ehf., Sporhömrum
3, sími 892-8655.
Þjónusta
Tek að mér að færa þær yfir á (vídeó,
slide,ljósmyndir) DVD diska eða flakk-
ara. Notum póstinn frítt til baka. Sími
863-7265, siggil@simnet.is.
Málveldi ehf. Getur bætt við sig verk-
um. Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu. Mjög sanngjarn-
ir þegar kemur að verðinu, höfum
sérstaka reynslu í málun á þökum.
Ekkert þak er of bratt eða erfitt og
það er alltaf löggildur málarameistari
á svæðinu. Málveldi reddar málinu.
Uppl. veitir Roland Þór í síma 778-
6673.
Bókhald, skjalagerð og framtalsað-
stoð. Bjóðum upp á þjónustu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. www.bok-
haldsbillinn.is
Eldri blöð
má finna
hér á PDF:
Sími: 527 2600
VélavitS: 5272600 - www.velavit.isVarahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, ,
, og nú:
KH Vinnuföt Nethyl 2a
110 Reykjavík Sími: 577 1000
khvinnufot@khvinnufot.is
www.khvinnufot.is
KH Vinnuföt ehf, sérhæfir sig í sölu og þjónustu á öllum
tegundum af vinnufatnaði, hlífðarfatnaði, öryggisfatnaði,
öryggisskóm, öryggisstígvélum, öryggisvörum og
vinnuvettlingum.
Sumarjakki í sýnileikastaðlinum EN20417.
Jakkinn er renndur að framan og með
vindlista yfir lásinn sem hægt er að loka
með smellum, tveir hliðarvasar, brjóstvasar
með vasalokum, vinstri vasinn er fyrir
farsíma og penna ásamt renndum vasa.
Einnig fáanlegar margvasa buxur og buxur
án hangandi vasa.
Endurskinsjakki
Eldhúseiningar (4 einingar 2,4x7,4m) með öllum
búnaði m.a. allur tækjabúnaður fyrir eldhús, leirtau,
kælar og frystiklefi (sjálfstæð eining 2,4X6m).
Var sett upp til að þjóna 50 til 60 manna vinnustað.
Borðstofueiningar (5 einingar2,4x6m) og salernis,
vinnufata og frystieining (3 einingar 2,4x 6m)
Eldhús og borðstofueiningar (samt. 12 einingar)
Verð:
Óskað er eftir tilboði í eignirnar
- við tilboðsverð bætist vsk.
Málsetning eininganna er c.a. utanmál
þeirra.
Upplýsingar veita:
Óskar í síma 842 6500
oskar@advance.is og /eða
Magnús í síma 699 0775
magnus@logskipti.is.
Til sölu í Vinnubúðir
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is
VOR Í LOFTI
Eigum á lager mikið úrval varahluta í jarðvinnslutæki af eftirtöldum
gerðum: Pöttinger, Vogel & Noot, Kverneland, Howard, o.fl
www.heimavik.is
Sporhamrar 3 - 112 Reykjavík
Sími 892-8655
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300