Bændablaðið - 25.01.2018, Page 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 25. janúar 2018 51
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.250 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.500 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur
Draupnisgata 6 / 603 Akureyri
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
John Deere 6430
Árgerð 2012, vinnustundir 3,180.
JD 583 ámoksturstæki.
Verð 7.290.000.- kr. án vsk.
9.039.600.- kr. með vsk.
Komatsu PC35
Árgerð 2006, vinnustundir 1,830.
Tilt-hraðtengi, 2 skóflur,
ný gúmmíbelti fylgja með.
Verð 2.690.000.- kr. án vsk.
3.385.600.- kr. með vsk.
New Holland
T4.105 DC
Árgerð 2016, vinnustundir 265.
Alö X 36 ámoksturstæki.
Verð 6.990.000.- kr. án vsk.
8.667.600.- kr. með vsk.
Komatsu PW130
Árgerð 2006, vinnustundir 8,400.
Rototilt og skófla, tvöföld dekk
Verð 4.990.000.- kr. án vsk.
6.187.600.- kr. með vsk.
Til sölu
Mercedes Benz
Atego 1023
Árgerð 2001, ekinn 386.000 km.
Með vörukassa og lyftu.
Verð 1.690.000.- kr. (án vsk.)
Tilboð 990.000.- kr. (án vsk.)
REYKJAVÍK
414-0000
www.VBL.is
AKUREYRI
464-8600
Deutz-Fahr MP 235
Árgerð: 2007
Notkun: 24.000 rúllur
Verð kr. 2.600.000 án vsk.
Avant sanddreifari
90cm, lítið notaður
Vörunúmer: A2947
Verð kr. 270.000 án vsk.
Lely Nautilus
mjólkurtankur
12.000 lítra
Árgerð: 2008
Stök kælivél
Staðsetning: Reykjavík
Uppl. 896-2866 - Sverrir
Verð kr. 2.900.000 án vsk.
Kverneland
Pökkunarvél
Árgerð: 2000
Góð vél
Verð kr. 450.000 án vsk.
Samaz sláttuvél KDT 340
Árgerð: 2013
Vinnslubreidd: 3,4 m
Reimdrifin vél. Létt og
þægileg. 825 kg.
Útlit mjög gott !
Verð kr. 450.000 án vsk.
414-0000 464-8600
Avant 635 með húsi
Árgerð: 2014
Góð vél með skotbómu.
Notkun: 2600 vst.
Verð kr. 2.950.000 án vsk.
Lely 360M
Árgerð: 2015
Miðuhengd vél. Sem ný !
Lítil notkun
Verð kr. 1.190.000 án vsk.
Til sölu Komatsu WA270 árgerð
1997. Fjöðrun í gálga, hraðtengi,
Notkun 13.350 tímar. Verð 3.990.000
kr. +vsk. Leó s. 897-5300.
Til sölu Can-am Commander
árg. 2012. Ekinn 3000 km. Með
húsi, miðstöð, snjóbeltum og
aukadekkjum. Uppl. í síma 894-
8203.
Volkswagen Transporter 2017 4x4
dísel sjálfsk. Webasto olíuhitari,
klæddur aftur í. Athuga skipti. S.
899-5189.
Til sölu notuð kerra DAXARA 198
með loki. Mál: lengd 190 cm, breidd
120 cm, hæð með loki 70 cm. Verð
80.000 kr. Uppl. í síma 840-6357.
M. Bens Sprinter 413CDI 4x4. 15
farþega. Árg. 2001. Bíllinn er ekinn
405.000 km. Er á nýjum dekkjum.
Nagladekk fylgja á felgum. Upptekin
vél í ca. 320þús hjá umboði. Verð
2.200.000 kr. Uppl. í síma 853-9606.
Til sölu Toyota Land Cruiser 150 gx.
skráður 11/2012. Ekinn 80.000 km.
Er á nýjum dekkjum og með krók.
Verð 5.990.000 kr. Uppl. í síma 849-
4813.
Rúlluskeri með plastgrípara og
skiptanlegum hníf sem hægt er
smíð frá Póllandi. Slöngur og Euro
festingar fylgja, aðrar festingar í
boði. Hákonarson ehf, hak@hak.is,
s. 892-4163, www.hak.is
Haughrærur og haugdælur fyrir
glussadrifnar gólfhrærur. Einnig
traktorsdrifnar hrærur. Hákonarson
ehf. S. 892-4163. hak@hak.is -
www.hak.is
Gröfuarmur fyrir liðléttinga, traktora
20 cm, 30 cm, 40 cm. Allar festingar
í boði. Verð frá 249.000 kr. +vsk.
Vandaður og sterkur búnaður frá
Póllandi. Hákonarson ehf. www.hak.
is - s. 892-4163, hak@hak.is
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum og Yanmar dísil á lager.
Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á
Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig
hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna.
Við bjóðum upp á allar gerðir af
rafstöðvum. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf. www.hak.is, s. 892-
4163, netfang: hak@hak.is
Atlas Copco QAX 20 rafstöð árg.
2007. Framleiðir 20 kW, notuð 1.110
tíma. Verð 800.000 kr. Uppl. í síma
862-8753 eða hht@isor.is. Er á
Akureyri.
Bændablaðið óskar eftir að kaupa
gamla mjólkurbrúsa. Við greiðum
kr. 5.000 fyrir stykkið og veitum
brúsanum framhaldslíf sem
blaðastandur. Uppl. veitir Tjörvi í
síma 563-0332 eða 862-3412 og í
netfangið tb@bondi.is
Normalo vefstóll, vefbreidd 1 m.
Vefskeið fylgir. Uppl. í síma 891-6078.
Til sölu Kia Sorento EX árg. 2007,
ekinn 170 þús. Sjálfskiptur, dísel,
dráttarbeisli, nýleg heilsársdekk.
Ásett verð 1.190.000 kr. Uppl. í síma
825-6518.
Nýtt til sölu á Íslandi: Plötuberi, eða
hvað á að kalla þetta? Þetta apparat
auðveldar þér að bera spónaplötu,
gipsplötur og hurð sem dæmi. Verð
14.500 kr. m.vsk. Reikningar eru
gefnir út. Meira á http://www.alltfalt.is/
M-Benz Gazelle SSK 1979-1929
(Replica). Flottur sportari fyrir
Glanna glæp. Einnig húsbíll árg.
1990, Fiat Ducato-KNAUS, dísel,
einn með öllu. Sjá myndir proben.
heidal@gmail.com. Uppl. í síma
781-5880.
Hyundai Santa Fe Lux 7 manna,
árg. 2006. Ekinn 191.000 km, dísel,
topplúga, dráttarbeisli, smurbók frá
5855.
Til sölu haugþró. Til sölu forsteyptar
einingar í haugþró. Stærð 305 ferm.
1.000 rúmm. Tilbúnar til afhendingar.
Nánari uppl. fodur@simnet.is.
Fóðurstöð Suðurlands.