Bændablaðið - 15.11.2018, Síða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 15. nóvember 2018 27
www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt:
Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ
FJÖLHÆFASTA FJÖLSKYLDA LANDSINS?
Glæsilegur og vel útbúinn pallbíll með
3.0 lítra, 258 hestafla, V6 dísilvél,
580 Nm togi, sjálfvirkum vélarhitara,
bakkmyndavél, fjarlægðarskynjara að
framan og aftan, regn- og birtuskynjara,
Xenon/led aðalljósum og 18” álfelgum.
Volkswagen Amarok
verð frá 8.290.000 kr.
Hannaður með þarfir iðnaðar-
manna að leiðarljósi og með
átta þrepa sjálfskiptingu fyrir
allar útgáfur. Fjöldi útfærslna
á hleðslurými, farþegarými og
aðstoðarkerfi.
Volkswagen Crafter
verð frá 6.270.000 kr.
Einn vinsælasti atvinnubíll
á Íslandi undanfarin ár.
Áreiðanlegur, öruggur og
fæst í tveimur lengdum,
fjórhjóladrifinn og í fjölda
útfærslna.
Volkswagen Caddy
verð frá 2.720.000 kr.
Transporter hefur fylgt
kynslóðum af fólki sem hefur
þurft á traustum og áreiðan-
legum vinnuþjarki. Fullkomin
stöðugleikastýring, spólvörn
og sjö þrepa sjálfskipting.
Volkswagen Transporter
verð frá 4.390.000 kr.
Spinder fjósainnréttingar eru
hannaðar og prófaðar eftir
ströngustu gæðakröfum og miða
að velferð bæði dýra og manna.
Áralöng reynsla hefur leitt af
sér innréttingakerfi sem auðvelt
er að aðlaga að nánast öllum
þörfum nútímafjósa.
Við afgreiðum stíur, jötugrindur
og milligerði í mörgum stærðum
og gerðum og í flestum tilfellum
er afgreiðslutíminn stuttur og
varan flutt heim í hlað.
Hafðu samband:
bondi@byko.is
INNRÉTTINGAR
byko.is
Átt þú sumarhús sem þú vilt leigja?
Fíh óskar eftir að leigja orlofshús fyrir félagsmenn sína sumarið 2019
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja nýleg, vel búin orlofshús eða íbúðir víðs vegar um landið. Húsin þurfa að geta hýst 6-8
manns og vera fullbúin húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði. Leigutími er 10 – 12 vikur í júní, júlí og ágúst sumarið 2019.
Einnig leitar félagið eftir íbúðum á Spáni og í Kaupmannahöfn til leigu fyrir félagsmenn sína.
Nánari upplýsingar veitir fulltrúi á skrifstofu félagsins í síma 540 6400
eða í netfangi: hjukrun@hjukrun.is
Frábærir ærslabelgir til að hafa á leiksvæðum, við
sundlaugar, á tjaldstæðum eða þar sem börn á öllum
aldri eru að leik.
Fást í ýmsum litasamsetningum
og stærðum frá 69 m².
ÝMSAR
STÆRÐIR OG
GERÐIR!
ÆRSLABELGIR