Bændablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. mars 2019 55 Krapaflóð hljóp á dögunum úr árfarvegi Borgarár í Mjóafirði, en töluvert hafði áður rignt ofan í mikið snjófarg. Það gerði að verkum að ár og lækir víða í fjallshlíðum í Fjarðabyggð ruddust upp úr farvegi sínum líkt og gerðist i Borgará í Mjóafirði. Flóðið í Borgará var af þeirri stærðargráðu að mannvirkjum og íbúum stóð ógn af. Vegasamgöngur eru einungis við Mjóafjörð að sumarlagi og því ljóst að erfitt yrði að koma þangað stórvirkum tækjum sem þarf til að koma Borgaránni aftur í farveg sinn og varna því að ekki hljóti af frekara tjón. Einangrun íbúa verði rofin Bæjarráð Fjarðabyggðar lagði fram bókun vegna þessa þar sem áréttað er enn einu sinni við samgönguyfirvöld og Alþingi hversu skert lífskjör íbúar Mjóafjarðar búa við vegna lélegra samgangna á 21. öldinni. „Þótt fáir íbúar búi í þessu hverfi Fjarðabyggðar er það áfram krafa sveitarfélagsins að til þess verði horft, að einangrun Mjóafjarðar verði rofin, þannig að þar geti fólk búið við sama grundvallaröryggi og aðrir íbúar landsins og um leið geti byggðin í Mjóafirði aftur elflt við slíkar breytingar,“ segir í bókun bæjarráðs Fjarðabyggðar. Sviðsstjóra á framkvæmdasviði sveitarfélagsins var falið að hlutast til um hreinsun árfarvegarins. /MÞÞ Daggi ehf Renni og vélaverkstæði Hveragerði Heddviðgerðir - Heddplönun - Heddþrýstiprufun - Slípa ventla og ventlasæti - Bora og hóna blokkir - Vélasamsetningar S. 646-5242 Austurmörk 14 810 Hveragerði daggi@vortex.is facebook.com/daggiehf biblian.is Sálm.18.29,33 Þú, Drottinn, lætur lampa minn skína, Guð minn, lýsir upp myrkur mitt. Guð gyrðir mig styrkleika, gerir veg minn greiðan. S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB lyftara Allar gerðir startara og alternatora Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is - Vörubílar - Rútur - Vinnuvélar Frábærir ærslabelgir til að hafa á leiksvæðum, við sundlaugar, á tjaldstæðum eða þar sem börn á öllum aldri eru að leik. Fást í ýmsum litasamsetningum og stærðum frá 69 m². ÝMSAR STÆRÐIR OG GERÐIR! √ Loft trambolín Eru frábær til að hafa á leikvæðum við sundlaugar eða á tjaldstæðum eða þar sem börn á öllum aldri eru að leik. Fást í ýmsum litasamsetningum og stærðum frá 33m2 Tel; +354 453 8888 velaval@velaval.is Loft trambolín Eru frábær til að hafa á leikvæðum við sundlaugar eða á tjaldstæðum eða þar sem börn á öllum aldri eru að leik. Fást í ýmsum litasamsetningum og stærðum frá 33m2 Tel; +354 453 8888 velaval@velaval.is ÆRSLABELGIR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, SMÍÐI OG SAMSETNING ALLAR HURÐIR SMÍÐAÐAR SAMKVÆMT MÁLI HANNAÐAR FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR MARGAR ÚTFÆRSLUR OG LITAMÖGULEIKAR STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI ✔ ✔ ✔ ✔ ✔ BÍLSKÚRSHURÐIR IS Hurðir ehf. | Reykjalundi, 270 Mosfellsbæ 564 0013 / 865 1237 | logi@ishurdir.is | www.ishurdir.is Í S L E N S K F R A M L E I Ð S L A Krapaflóð í Borgará í Mjóafirði – Bæjarráð Fjarðabyggðar kallar eftir að samgöngur verði bættar við fjörðinn Frá Mjóafirði. Mynd / HKr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.