Bændablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 49

Bændablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. mars 2019 49 Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóma sér vel á fæti. Allt sokkagarn frá Regia og Drops er nú á 30% afslætti hjá okkur. Stærð: 35/37 - 38/40 - 41/43 Lengd fótar: ca 22 - 24 - 27 cm Hæð á sokk: ca 19 - 20 - 21 cm Garn: Drops Fabel, fæst í Handverkskúnst 100-150-150 gr litur nr 103, gráblár Heklunál: 2 mm Heklfesta: 28 ST x 16 umf eða 28 FL x 35 umf = 10x10 cm. HEKLLEIÐBEININGAR: Sokkurinn er heklaður frá tá og upp. Í hverri umf með FL er fyrstu FL skipt út fyrir 1 LL. Endið umf á 1 KL í fyrstu LL. Í hverri umf með ST er fyrsta ST skipt út fyrir 3 LL. Endið umf með 1 KL í þriðju LL. TÁ: Gerið galdralykkju, heklið 7 FL í hringinn. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 2 FL í hverja FL = 14 FL. Setjið prjónamerki í byrjun umf og í 8. L. Heklið nú hringinn með 1 FL í hverja L , JAFNFRAMT er aukið út um 1 FL sitt hvoru megin við bæði prjónamerki (útaukning = 2 FL í eina lykkju), endurtakið útaukningu í hverri umf 9-10-11 sinnum til viðbótar (alls 10-11-12 útaukningar) = 54-58-62 FL. Heklið nú eftir mynstri A.1 yfir fyrstu 31-37-37 FL í umf, heklið ST í síðustu 23-21-25 FL. Heklið áfram hringinn með ST undir il og mynstur A.1 yfir rist 31-37-37 L. Þegar stykkið mælist 9-11-14 cm er aukið út um 1 ST sitt hvoru megin við 31-37-37 L yfir rist, endurtakið útaukningu í hverri umf 11-12-12 sinnum til viðbótar (alls 12-13-13 útaukningar) = 47-47-51 ST + A.1. Heklið áfram þar til stykkið mælist 17-19-22 cm frá tá. HÆLL: Heklið 35-35-41 LL, sleppið 31-37-37 L yfir rist (A.1), heklið 1 FL í næstu 47-47-51 ST, heklið 1 FL í næstu 35-35-41 LL = 82-82-92 FL. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, fyrsta í 3.-3.-2. FL umferðar, (það eiga að vera 41-41-46 FL á milli prjónamerkja). Heklið áfram hringinn 1 FL í hverja FL, JAFNFRAMT er fækkað um 1 FL sitt hvoru megin við prjónamerkin (úrtaka = 2 FL heklaðar saman), (= 4 FL færri í hverri umf), endurtakið úrtöku í hverri umf 17-17- 17 sinnum til viðbótar (= alls 18 úrtökur) = 10-10- 20 FL eftir í umf. Snúið sokknum á rönguna, brjótið hælinn saman og lokið með KL. Slítið frá. STROFF: Byrjið aftur og heklið eftir mynstri A.1 í 31-37-37 L yfir rist, heklið áfram eftir mynstri A.1 yfir næstu 35-35-41 L. Heklið áfram eftir A.1 yfir allar lykkjur, síðasti ST í síðustu mynstureiningu er ekki heklaður. Heklið áfram þar til stroff mælist 14-15-16 cm. Heklið 1 umf eftir mynstri A.2. Slítið frá og gangið frá endum. Mynstur = ll = st Bænda 28. mars Bláa Þruman HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 6 5 8 2 7 4 8 9 5 8 3 1 4 6 2 3 8 4 3 8 6 9 7 1 1 7 2 5 6 1 9 2 3 4 5 2 3 1 2 7 4 9 Þyngst 6 7 2 8 3 4 8 1 8 9 3 4 5 7 4 2 8 3 1 4 1 5 9 4 7 1 9 6 9 5 7 2 6 8 9 5 5 7 8 6 1 3 5 7 8 8 6 2 7 1 4 6 3 9 7 1 4 3 6 3 9 2 4 6 9 8 1 2 7 3 8 9 9 4 8 5 9 3 1 6 8 4 6 7 5 2 3 3 9 4 1 7 2 5 Elskar hesta og frjálsar FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Margrét er búsett á Kirkju­ bæjarklaustri ásamt fjölskyldu sinni, hundi og ketti. Hún elskar hesta, frjálsar og að fara í ferðalög, innanlands og utanlands. Nafn: Margrét Ragnars dóttir Blandon. Aldur: 12 að verða 13 ára. Stjörnumerki: Meyja. Búseta: Kirkjubæjarklaustur. Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestar. Uppáhaldsmatur: Mexíkósku kjötbollurnar sem mamma gerir. Uppáhaldshljómsveit: Queen. Uppáhaldskvikmynd: Pirates of the Caribbean. Fyrsta minning þín? Þegar ég var að útbúa útskriftarhattinn minn fyrir útskriftina mína úr leikskólanum Austurborg. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak og spila á píanó, svo æfi ég frjálsar og sund þegar það er í boði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Tamningamaður eða hárgreiðslukona, kanski bæði bara. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég klifraði upp á jökul með frændsystkinum mínum, Silvu og Steinþóri, ásamt Sigga, pabba þeirra. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Fara til ömmu og fara í páskaeggjaleit með stórfjölskyldunni á Blönduósi. Næst » Margrét ætlar að skora á Símon Snorra Björnsson, bekkjarbróður sinn, að svara næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.