Bændablaðið - 14.03.2019, Síða 49

Bændablaðið - 14.03.2019, Síða 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. mars 2019 49 Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóma sér vel á fæti. Allt sokkagarn frá Regia og Drops er nú á 30% afslætti hjá okkur. Stærð: 35/37 - 38/40 - 41/43 Lengd fótar: ca 22 - 24 - 27 cm Hæð á sokk: ca 19 - 20 - 21 cm Garn: Drops Fabel, fæst í Handverkskúnst 100-150-150 gr litur nr 103, gráblár Heklunál: 2 mm Heklfesta: 28 ST x 16 umf eða 28 FL x 35 umf = 10x10 cm. HEKLLEIÐBEININGAR: Sokkurinn er heklaður frá tá og upp. Í hverri umf með FL er fyrstu FL skipt út fyrir 1 LL. Endið umf á 1 KL í fyrstu LL. Í hverri umf með ST er fyrsta ST skipt út fyrir 3 LL. Endið umf með 1 KL í þriðju LL. TÁ: Gerið galdralykkju, heklið 7 FL í hringinn. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 2 FL í hverja FL = 14 FL. Setjið prjónamerki í byrjun umf og í 8. L. Heklið nú hringinn með 1 FL í hverja L , JAFNFRAMT er aukið út um 1 FL sitt hvoru megin við bæði prjónamerki (útaukning = 2 FL í eina lykkju), endurtakið útaukningu í hverri umf 9-10-11 sinnum til viðbótar (alls 10-11-12 útaukningar) = 54-58-62 FL. Heklið nú eftir mynstri A.1 yfir fyrstu 31-37-37 FL í umf, heklið ST í síðustu 23-21-25 FL. Heklið áfram hringinn með ST undir il og mynstur A.1 yfir rist 31-37-37 L. Þegar stykkið mælist 9-11-14 cm er aukið út um 1 ST sitt hvoru megin við 31-37-37 L yfir rist, endurtakið útaukningu í hverri umf 11-12-12 sinnum til viðbótar (alls 12-13-13 útaukningar) = 47-47-51 ST + A.1. Heklið áfram þar til stykkið mælist 17-19-22 cm frá tá. HÆLL: Heklið 35-35-41 LL, sleppið 31-37-37 L yfir rist (A.1), heklið 1 FL í næstu 47-47-51 ST, heklið 1 FL í næstu 35-35-41 LL = 82-82-92 FL. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, fyrsta í 3.-3.-2. FL umferðar, (það eiga að vera 41-41-46 FL á milli prjónamerkja). Heklið áfram hringinn 1 FL í hverja FL, JAFNFRAMT er fækkað um 1 FL sitt hvoru megin við prjónamerkin (úrtaka = 2 FL heklaðar saman), (= 4 FL færri í hverri umf), endurtakið úrtöku í hverri umf 17-17- 17 sinnum til viðbótar (= alls 18 úrtökur) = 10-10- 20 FL eftir í umf. Snúið sokknum á rönguna, brjótið hælinn saman og lokið með KL. Slítið frá. STROFF: Byrjið aftur og heklið eftir mynstri A.1 í 31-37-37 L yfir rist, heklið áfram eftir mynstri A.1 yfir næstu 35-35-41 L. Heklið áfram eftir A.1 yfir allar lykkjur, síðasti ST í síðustu mynstureiningu er ekki heklaður. Heklið áfram þar til stroff mælist 14-15-16 cm. Heklið 1 umf eftir mynstri A.2. Slítið frá og gangið frá endum. Mynstur = ll = st Bænda 28. mars Bláa Þruman HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 6 5 8 2 7 4 8 9 5 8 3 1 4 6 2 3 8 4 3 8 6 9 7 1 1 7 2 5 6 1 9 2 3 4 5 2 3 1 2 7 4 9 Þyngst 6 7 2 8 3 4 8 1 8 9 3 4 5 7 4 2 8 3 1 4 1 5 9 4 7 1 9 6 9 5 7 2 6 8 9 5 5 7 8 6 1 3 5 7 8 8 6 2 7 1 4 6 3 9 7 1 4 3 6 3 9 2 4 6 9 8 1 2 7 3 8 9 9 4 8 5 9 3 1 6 8 4 6 7 5 2 3 3 9 4 1 7 2 5 Elskar hesta og frjálsar FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Margrét er búsett á Kirkju­ bæjarklaustri ásamt fjölskyldu sinni, hundi og ketti. Hún elskar hesta, frjálsar og að fara í ferðalög, innanlands og utanlands. Nafn: Margrét Ragnars dóttir Blandon. Aldur: 12 að verða 13 ára. Stjörnumerki: Meyja. Búseta: Kirkjubæjarklaustur. Skóli: Kirkjubæjarskóli á Síðu. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hestar. Uppáhaldsmatur: Mexíkósku kjötbollurnar sem mamma gerir. Uppáhaldshljómsveit: Queen. Uppáhaldskvikmynd: Pirates of the Caribbean. Fyrsta minning þín? Þegar ég var að útbúa útskriftarhattinn minn fyrir útskriftina mína úr leikskólanum Austurborg. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi blak og spila á píanó, svo æfi ég frjálsar og sund þegar það er í boði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Tamningamaður eða hárgreiðslukona, kanski bæði bara. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég klifraði upp á jökul með frændsystkinum mínum, Silvu og Steinþóri, ásamt Sigga, pabba þeirra. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Fara til ömmu og fara í páskaeggjaleit með stórfjölskyldunni á Blönduósi. Næst » Margrét ætlar að skora á Símon Snorra Björnsson, bekkjarbróður sinn, að svara næst.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.