Bændablaðið - 14.02.2019, Page 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. febrúar 2019 19
Hannaðar á Íslandi fyrir einstaka aksturseiginleika
FÁANLEGAR FYRIR 3 TIL 6 HESTA
www.hrimnir.shop
r u n a r @ h r i m n i r. s h o p
861-4000 / 897-9353
Hrímnis hestakerrur
Toyota Land Crusier 150 sameinar betur en flestir bílar eiginleika rúmgóðs
fjölskyldubíls og dugandi fjallabíls. Með AT33 lausninni getur Arctic Trucks
gert bílinn þinn að öflugum ferðabíl sem opnar þér nýja möguleika til
ferðalaga og veitir þér tækifæri til að njóta íslenskrar náttúru á þægilegri máta.
Ekki skemmir fyrir að bíllinn verður bæði glæsilegri og kraftalegri útlits!
Ert þú ferðafær?
EXPLORE WITHOUT LIMITS
®
ARCTIC TRUCKS ÍSLAND EHF.
KLETTHÁLSI 3
110 REYKJAVÍK
SÍMI: 540 4900
NETFANG: info@arctictrucks.is
www.arctictrucks.is
Arctic Trucks býður einnig stærri
lausnir fyrir Land Cruiser 150,
svo sem AT35, AT38 og AT44.
Nánar á www.arctictrucks.is.
HROSSARÆKTARFUNDIR
- Fundarferð um landið -
Fundir um málefni hrossaræktarinnar hefjast fljótlega en Sveinn
Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson
hrossaræktarráðunautur verða á ferðinni um landið og kynna það
sem er efst á baugi.
Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a.
eftirfarandi:
√ Þróun ræktunarmarkmiðs í hrossarækt
√ Dómskalinn – þróun og betrumbætur
√ Nýjir vægistuðlar eiginleikanna
√ Málefni Félags hrossabænda
Eins og sjá má verður margt áhugavert tekið til umræðu.
Fundirnir verða um land allt en þeir verða haldnir á eftirfarandi
stöðum:
20. febrúar miðvikudagur Akureyri - Reiðhöllin á Akureyri kl. 20:00.
21. febrúar fimmtudagur Skagafjörður - Tjarnarbær kl. 20:00.
22. febrúar föstudagur Vestur-Húnavatnssýsla - Gauksmýri kl. 20:00.
25. febrúar mánudagur Reykjavík – félagsheimil Fáks kl. 20:00.
27. febrúar miðvikudagur Borgarnes – félagsheimili Borgfirðings kl. 20:30.
1. mars föstudagur Höfn í Hornafirði - Fornustekkar kl. 20:00.
2. mars laugardagur Austurland – Iðavellir kl. 14:00.
4. mars mánudagur Suðurland – reiðhöllin á Hellu kl. 20:00.
Hvetjum hestamenn og hrossaræktendur til að fjölmenna á
fundina og nýta tækifærið til að kynna sér verkefnin og leggja sitt
til málanna.
SELDU HRYSSUR TIL LÍFS
Hrossabændur
óska eftir hryssum
Mega vera þriggja til fimmtán vetra
Hækkað verð!
Greiðum 30.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna.
Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland.
Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581 4138.
Geymið auglýsinguna!
Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu
í WorldFeng.
Fæst hjá dýralæknum og í
hesta- og búvöruverslunum
um allt land
www.primex.is
s. 460 6900
Mjög græðandi og bakteríudrepandi
Hefur reynst vel við hnjóskum á hrossum
Dregur úr blæðingu
Íslenskt
hugvit, hráefni
& framleiðsla
Íslenskt sárasprey
fyrir öll dýr, stór og smá