Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 4

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 4
9. ÞING L.S.S. HALDIÐ AÐ HÓTEL ESJU í REYKJAVÍK 3. og 4. OKT. S.L. LAUGARDAGURINN 3. OKT. kennslugögnum frá norska brunavarðaskól- 1. Þingsetning Varaformaður L.S.S. Ágúst Magnússon setti þingið og bauð fulltrúa og gesti velkomna. Það kom m.a. fram í ávarpi hans að formaður L.S.S. hefði sagt af sér formennsku á árinu af persónulegum ástæðum. 2. Þar næst voru starfsmenn þingsins kjörnir og kosningu hlutu: Þingforseti: Þórir Gunnarsson Keflavíkur- flugvelli. Vara-þingforseti: Eggert Vigfússon Selfossi. Þingritari: Jón Ólafur Sigurðsson ísafirði. Vara-þingritari: Hjörtur Hannesson Keflavíkurflugvelli. 3. Inntaka nýrra félaga: Stjórn L.S.S. hafði samþykkt inngönguFélags slökkviliðsmanna á Seyðisfirði og samþykkti þingið þá ákvörðun stjórnar og voru þeir boðnir velkomnir til starfa í L.S.S. 4. Ávörp gesta. Gestir þingsins voru: Þórir Hilmarsson Brunamálastjóri ríkisins Magnús E. Guðjónsson Framkv.stj. Sambands ísl. sveitarfélaga. Rúnar Bjarnarson Slökkviliðsstjóri. Ingi R. Helgason Forstjóri Brunabótaf. Islands Héðinn Emilsson Deildarstjóri hjá Samvinnutryggingum. í ræðu brunamálastjóra kom m.a. fram að fengist hefði heimild til þýðingar á 2 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN anum og var það gert eftir að brunamálastjóri og fleiri aðilar m.a. frástjórn L.S.S. höfðukynnt sér námsefni og fyrirkomulag skólans. Einnig lýsti brunamálastjóri störfum nefndar þeirri er félagsmálaráðherra hafði skipað til að endurskoða og kanna stöðu brunamála í landinu almennt og hefur skilað af sér áliti til ráðherra. Þá kom einnig fram að nauðsyn væri á góðri samvinu L.S.S. og B.M.S.R. um málefni slökkviliðsmanna og þá sérstaklega fræðslu- og öryggismál. Þá gagnrýndi hann einnig slökkviliðsstjóra og slökkviliðsmenn fyrir að þeir sendu ekki til bakaumsagnir sínar um drögin að reglugerðum umlágmarksútbún- að slökkviliða og öryggi og öryggisbúnað slökkviliðsmanna og er það slæmt þegar slökkviliðsmenn sjálfir eru svona seinir þegar verið er að fjalla um eitt af brýnustu hagsmunamálum þeirra. Þá kom brunamála- stjóri nánar inn á fræðslumál slökkviliðsmanna og sagði að stofnunin hefði unnið talsvert að þeim málum og væru þau komin á góðan rekspöl og vonandi yrði hægt að fara að tala um skóla fyrir slökkviliðsmenn um haustið 1983. Þá tóku einnig aðrir gestir til máls og ræddu samskipti og tengsl slökkviliðsmanna við tryggingarfélög og sveitastjórnir og kom m.a. fram hjá Magnúsi E. Guðjónssyni að brunavarnir og rekstur slökkviliða sé flokkað meðal sveitarstjórna sem „miður vinsæl verkefni” og væri það meðal annars verkefni L.S.S. að breytaþessu. Þákomeinnigframhjá Magnúsi að tengja bæri saman brunatrygging- ar og eldvarnir undir orðunum betri eldvarnir minna brunatjón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.