Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 31
hið margrómaða fjaðrakerfi citroén er eins og sniðið
fyrir sjúkrabifreiðir, enda hafa rauðakross deildir um
ALLT LAND TEKIÐ CITROÉN CX SJÚKRABIFREIÐIR í ÞJÓNUSTU
SÍNA.
CITROÉN CX SJÚKRABIFREIÐIN ER FÁANLEG MEÐ DIESEL EÐA
BENSÍNVÉL. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. Hafið samband við sölumenn.
CITROENA
Globuse
LAGMÚLI 5 SÍMÍ81555
VaV I. Pálmason hf.
" " Dugguvogur23 Sími 62466
eldvamir
Leiðandi fyrirtæki íeldvörnum. í okkarþjónustu er sérþjálfaðstarfsfólk, reiðubúið að
aðstoða þig á sviði ráðgjafar, áætlana- og tilboðsgerðar, og að ógleymdri
þjónustunni, sem er ísérflokki. Ef þú þarft að láta hlaða slökkvitækiþá sendu okkur
það, við sækjum það á afgreiðslu, og afgreiðum yfirleitt innan sólarhrings.
EIGUM FYRIRLIGGJANDI EÐA GETUM ÚTVEGAÐ MEÐ STUTTUM FYRIRVARA:
Duftslökkvitæki
Duftslökkvivagna
Vatnsslökkvitæki
Kolsýruslökkvitæki
Halon 1211 (BCF)
Brunaslöngur á kefli
Sömu slöngur í skáp
BRK heimilis reykskynjara
Brunaviðvörunarkerfi
Halon 1301 slökkvikerfi
Sprinkler vatnsúðunarkerfi
Neyðarlýsingar
Útgönguljós
Reykræstilúgur
Hurðalokunarbúnað f. eldvarnarhurðir
Brunadælur m/bensínmótor
Slöngur og tengi f. slökkvilið
Reykköfunartæki f. slökkvilið og skip
Við leggjum áherslu á góða þjónustu fyrir ofangreindan búnað og minnum enn á
þjónustumiðstöð okkar fyrir allar tegundir slökkvitækja. Ef þú óskar frekari upplýsinga þá
hafðu samband og ræddu málin við sérhæft fólk hjá sérhæfðu fyrirtæki.
SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 29