Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Page 45

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Page 45
Svo rann upp langþráður dagur, dagurinn sem v'ð gátum loksins sofið út, sunnudagurinn 13.9. ^ið vorum ekki ræstir fyrr en kl. 10.00 og vorum ^sttir útá Kastrup kl. 12.00 þótt brottför væri ekki áætluð fyrr en kl. 14.25. Heldur vorum við þó °rðnir þreyttir í afturendanum þegar vélin fór k>ksins í loftið um kl. 16.00. Flugið heim gekk stórvel og tók flugstjórinn >jkrók“ til að yfirlíta brunavarnarsvæðið hans Fggerts, þar var ekkert óvænt á seyði svo stefnan var tekin á Keflavíkurflugvöll og lent þar heilu og höldnu skömmu síðar. Island tók á móti okkur með blíðskaparveðri og tollurum sem hleyptu okkur í gegn athuga- semdarlaust. Erfiðri en árangursríkri ferð var lokið og vonum við félagarnir að íslensk brunamál eigi eftir að njóta góðs af í framtíðinni. Höskuldur Einarsson. SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 43 Slökkvilið - Sveitarfélög ERUM UMBOÐSMENN FYRIR: suRvivAiir, sem framleiða reykköfunartæki fyrir slökkvilið. body'Guaiip, sem framleiða m.a. slökkviliðsbúninga úr NOMEX III. og TRELLEBORGV, sem framleiða eldvarnabúninga. LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. RLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.