Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Qupperneq 9

Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Qupperneq 9
ranabífil hjá Slökkyi- liði Reykja- víkur Þann 13. feb. sl. var nýr ranabíll tekinn í notkun hjá Slökkvilið Reykjavíkur. Undirvagninn er M.A.N. 19.281 með drifi á báðum afturöxlum, bíllinn er sjálfskiptur. Raninn sjálfur er frá Finnlandi af tegund- inni Bronto skylift. Karfan kemst í 28 metra hæð yfir jörðu og hefur 400 kg. burðargetu. Ffann getur unnið 19 metra lárétt og kemst 5 m. niður fyrir sig t.d. í höfn eða við aðrar aðstæður sem slíkt er mögulegt. Hann er „Teleskop“ gerðar með 5 m. löngum körfu armi. Stjórnbúnaðurinn er glussaknúinn en öryggiskerfi er rafstýrt. (Elektro-hydrolik). Þann tíma sem hann hefur verið í notkun hefur hann reynst vel. Tekið saman af Hrólfi Jónssyni. Nýji ranabíllinn. SLÖKKVILIÐSMAÐ URINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.