Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Page 23

Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Page 23
Lítill og snagg- aralegur bíll frá M.A.N. sem enn hefur ekki komið hingað til lands, en gceti hentað á mörgum afminni stöðum hér á landi. m. löngum slöngum hvort kefli. Sog er alsjálfvirkt, svokallað membramat, tvöfalt kerfi þannig að það er mjög fljótvirkt. Sog og þrýstimælar eru á dælunni, olíuþrýstisljós og tímateljari svo fylgjast megi með notkun. U.þ.b. 400 m. af slöngum eru á bílnum, sogbörkum og stiga er komið fyrir á þaki bílsins. 9m. háttljósamasturerábílnum. Og svo eru allir skápar á bílnum upphitaðir. Er við spurðum Erling um viðgerðar- og varahlutaþjónustu sagði að hann að fyrirtæki sitt væri mjög vel í stakk búið að veita fullkomna viðgerðarþjónustu auk þess að vera ávallt með mikið af varahlutum á lager. Og við hönnun og gerð bílsins eru kaupendur hafðir með í ráðum þannig að þeir fái örugglega bíl við sitt hæfi og að þau tæki og búnaður sem er í bílnum komi til með að nýtast sem best á hverjum stað. Og svona að lokum vildi Erlingur geta þess að fyrirtæki hans væri öllum þeim sem starfa Fyrsti fullbúni M.A.N. slökkviliðsbíllinn sem kom til landsins og er í Reykjavík. SLÖKKVILIÐSMAÐ URINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.