Fréttablaðið - 22.05.2020, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 22.05.2020, Blaðsíða 4
 MYND/ERNIR 22. MAÍ 2020 KYNNING: SÉRBLAÐ DV ➤ 2 SUMARHÚS Sérblað um sumarhús á Íslandi fylgir nýjasta DV SÉRBLAÐ Auglýsingar: Ruth Bergsdóttir, sími: 694 4103, netfang: ruth@dv.is Lengsti bið tími er eftir lið skipta að gerðum en mánaða bið er eftir hné- og mjaðmaaðgerðum. NORDIC PHOTOS/GETTY HEILBRIGÐISMÁL „Á meðan þjóðin tókst á við COVID á mjög árangurs­ ríkan hátt fór megnið af öðrum lækningum í bið meðal annars allar val að gerðir, hvort sem það var á sjúkra húsum eða úti í bæ,“ segir Hjálmar Þor steins son, bæklunar­ skurð læknir hjá Klíníkinni Ár múla. Hefð bundnum komum til heimilis­ lækna fækkaði einnig í far aldrinum og því er ekki búið að senda tilvísan­ ir fyrir fólk sem hefur verið að veikj­ ast af öðrum sjúk dómum. „Þetta er það sem við köllum inn byggða skuld í heil brigðis kerfinu,“ segir Hjálmar og bætir við að skuldin sem varð til í vor muni birtast á næstu mánuðum. „Við höfum hingað til lokað skurð­ stofunum í fimm vikur á sumrin en núna lokum við bara í eina viku. Við höfum bætt við að gerða dögum hjá okkur í maí, bara til að vinna niður þann lista sem var hjá okkur, en við erum til búin að að stoða við aðrar val að gerðir ef á hugi er fyrir hendi hjá ríkinu,“ segir Hjálmar. Klíníkin fram kvæmir allar hefð­ bundnar að gerðir sem eru á samn­ ingi sér fræði lækna við Sjúkra­ tryggingar Ís lands, það er al mennar skurð lækningar, bæklunar að gerðir, æða skurð lækningar og vissar teg­ undir brjósta­ og lýta að gerða. „Svo er okkar sér staða þessar stærri að­ gerðir þar sem sjúk lingur leggst inn í kjöl far að gerðarinnar, sem eru lið skipta að gerðir eða efna skipta að­ gerðir,“ segir Hjálmar. Um 4.000 ein staklingar eru á bið lista eftir að gerðum hjá Land­ spítalanum um þessar mundir en Vig dís Hall gríms dóttir, for stöðu­ maður skurð stofu­ og gjör gæslu­ kjarna, segir lík legt að þeim muni fjölga. „Við erum að skoða hvað við getum gert. Við þurfum yfir leitt að draga að eins úr starf seminni yfir sumar tímann svo starfs fólkið okkar geti farið í sumar frí en við erum að­ eins að auka við okkur núna til að vera með fleiri skurð stofur opnar, í byrjun og í lok sumars,“ segir Vig­ dís í sam tali við Frétta blaðið. Hún segir langflesta komast í að gerðir innan fjögurra mánaða. Lengsti bið­ tíminn er hins vegar eftir lið skipta­ að gerðum en um fimm og hálfs mánaðar bið er eftir hné að gerð og um sex og hálfs mánaðar bið eftir mjaðma að gerð. Dag ný Jóns dóttir, fram kvæmda­ stjóri Orku hússins, segir að bið listar hjá Orku húsinu hafi einnig lengst til muna á síðustu mánuðum. „Allar að­ gerðir sem við fram kvæmum töfðust um þann tíma sem var lokað. Það sem við höfum reynt að gera núna til að höggva á bið listann er að við erum að vinna lengur á daginn. Við höfum líka verið að bæta inn laugar­ degi til að leysa sér stak lega öll akút vanda málin sem biðu,“ segir Dagný og bætir við að óvissan hjá sjúkling­ um er mikil. „Það er rosa legt síma­ á lag út af fólki sem er í ó vissu um hve nær það kemst í að gerð. Það er kannski sárt og kvalið, búið að bíða lengi og þarf núna kannski að bíða enn lengur,“ segir Dag ný. Orkuhúsið tók tvo daga innan samkomubanns­ tímabilsins til þess að framkvæma bráðaaðgerðir. Á venjulegum degi núna eru framkvæmdar að meðal­ tali sex til sjö aðgerðir á hverri skurð­ stofu Orkuhússins en þær eru fjórar. mhj@frettabladid.is Biðlistar eftir aðgerðum séu inn byggð skuld í kerfinu Um fjögur þúsund ein staklingar eru á bið lista eftir að gerðum hjá Land spítalanum en líklegt er að þeim muni fjölga. Bæklunarskurðlæknir hjá Klínikinni Ármúla segir Klíníkina tilbúna að aðstoða við valað- gerðir ef áhugi er fyrir hendi hjá ríkinu. Biðlistar eftir aðgerðum hafa einnig lengst hjá Orkuhúsinu. Það er rosa legt síma á lag út af fólki sem er í ó vissu um hve nær það kemst í að gerð. Dag ný Jóns dóttir, fram kvæmda­ stjóri Orku­ hússins. Rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON STJÓRNSKIPUN Íslensk málnefnd styður eindregið framkomin drög að stjórnarskrárákvæði um íslenska tungu. Drög að frumvarpi þess efnis eru nú til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda. „Eins og margoft hefur komið fram í ályktunum Íslenskrar mál­ nefndar er íslenska í viðkvæmri stöðu vegna þess hve málhafar eru fáir og alþjóðasamskipti mikil auk hinnar hröðu samskiptabyltingar á þessari öld,“ segir meðal annars í umsögn nefndarinnar. Af þeim ástæðum sé stuðningur löggjafans og ríkisvaldsins við tungumálið þeim mun mikilvæg­ ari. Umrætt stjórnarskrárákvæði sé mikill stuðningur við allt starf Íslenskrar málnefndar og annarra sem vinna við að tryggja og bæta stöðu íslenskrar tungu. Tillagan byggir á vinnu formanna þeirra flokka sem eiga sæti á Alþingi og hefur staðið frá upphafi árs 2018. Birting í samráðsgátt felur þó ekki í sér að formennirnir hafi skuld­ bundið sig til að standa að fram­ lagningu frumvarps í þessari mynd. – sar Íslensk málnefnd styður stjórnarskrárákvæði um íslenska tungu Í drögunum á ákvæðinu er íslenska skilgreind sem ríkismál Íslands. SLYS Leitin að skipverjanum sem hefur verið saknað frá því á mánu­ daginn hefur enn engan árangur borið. Leitarmenn fóru í gær tvisvar yfir svæðið frá Tangarsporði að Sandvík auk þess sem sandfjörur voru gengnar. Samkvæmt tilkynningu frá lög­ reglunni á Austurlandi verður leit haldið áfram í dag. Reiknað er með því að leitin verði með svipuðu sniði og á sama leitarsvæði. Björg unarsk ipið Sveinbjör n Sveinsson á Vopnafirði tók þátt í leit gærdagsins auk þess sem notast var við slöngubáta og sjóþotur. – sar Halda leitinni áfram í dag S VE ITAR S TJÓRNAR M ÁL Tr ygg vi Harðar son, fyrr verandi sveitar­ stjóri Reyk hóla hrepps, hefur gert kröfu um að fá greidd laun út kjör­ tíma bil sitt eða til júní 2022. Honum var sagt upp störfum um miðjan apríl síðast liðinn eftir að hafa gegnt starfi sveitar stjóra frá septem ber 2018. Bæjarins besta greinir frá. Erindi Tryggva var tekið fyrir á fundi sveita stjórnar í fyrradag og var, að sögn Ingi bjargar B. Erlings­ dóttur, sem tók ný lega við starfi sveitar stjóra, ekki fallist á kröfuna. Tryggvi fær sam kvæmt samn­ ingi greiddan upp sagnar frest í þrjá mánuði en krafa hans hljóðar upp á um 30 milljónir að með töldum launa tengdum gjöldum. Ingi mar Ingi mars son, vara odd­ viti sveitar stjórnar, taldi upp sögn Tryggva ó lög mæta. – kdi Krefst launa út kjörtímabilið Tryggvi Harðar- son, fyrr verandi sveitar stjóri Reyk hóla hrepps. 2 2 . M A Í 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R4 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.