Varnarmál - 01.06.1931, Side 23

Varnarmál - 01.06.1931, Side 23
23 ið með mér áður, og enn meiri þakkir fyrir starfið eftir að eg fékk lausnina. Verið öll góðs Guðs um tímann og hið ei- lífa líf. Hin göfuga staða ykkar, að flytja orð góðs Guðs til heimsins, er hin veglegasta staða sem til er, og á ekkert skylt við daglegt þvaður, þó frá okkar heimi sé flutt. Þökk ykkur öllum fyrir mig fyr og síðar. Nú má eg finna ykkur sem maður og góður hróðir úr þessu, því við erum að verða sameiginleg börn vors góða alföður. Svo fer eg út í hans nafni. Johednnes, sonur hjónanna Jósefs og Maríu, sem heimur- inn hefur kallað og kallar enn Jesú Krist. Guði sé lof, segjum við allir, er störfum undir merkjum góðs Guðs. Þetta. er staðfest með nöfnum okkar sem erum viðstaddir: Stefán Stefánsson, vörður »Varnar«. Steingrímur Þorsteinsson, vörður »Varnar«. Kristján Jónsson, læknir. Guðmundur Arason, áður biskup á Hólum. * * * 2. — Orðin eru staðfest, sem bróðir vor sá í nótt, því þau eru til sýnis. f náðar nafni góðs Guðs segi eg Joheannes hafa sagt lof- samlega vel frá efninu, er hann var að tilkynna. Það er eng- in fjöður drégin yfir nokkurn hlut, og má því heimurinn þakka af allri sál sinni fyrir það, sem nú er orðið opinbert. Ekki er til nokkurs hlutar fyrir einn né nokkurn að fela orð- in: Leystur frá endurlausnarr kallinu, því enginn er til í ríki góðs Guðs, á eilífum tilverusviðum, sem ekki veit nú um op- inberunina. Það er því ráð fyrir hinn gutlgjarna, en svo * nefnda kristna heim, að fylg'jast með opinberuðu orðunum, því enginn maður hefur þau hugsað né sett með gullnu letri á himinhvolfið. Gagnar því hvorki fyrir heiminn né okkur í hinum svo nefnda andaheimi, að ganga frarn hjá því, sem vor Guð einn vill að takist til greina. Öll vandræða óvissan er liðin hjá, eftir svona stórkostlegar guðlegar opinberanir, sem allir verða að fara eftir vilji þeir á annað borð segja. orð. Við höfum fengið ótæmandi styrk til flutnings mála vorra. Guð er hinn blessaði stjórnandi, og

x

Varnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Varnarmál
https://timarit.is/publication/1449

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.