Spássían - 2010, Blaðsíða 5

Spássían - 2010, Blaðsíða 5
5 Sumarmenning Þrátt fyrir sumarfrí liggur menningin ekki í dvala á sumrin. Bókaforlögin sjá okkur fyrir kiljum til að velkjast með í sólbaðinu. Leikfélögin leggja land undir fót og mæta ferðalöngum á miðri leið. Meira að segja tónlistarmennirnir stíga úr rökkvuðum tónlistarsölum og brosa við súldinni.

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.