Fréttablaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 19.06.2020, Blaðsíða 39
SLYSAVARNAFÉLAGIÐ LANDSBJÖRG OPNAR SAFETRAVEL-DAGINN OG FYLGIR FYRSTU HÁLENDISVAKT SUMARSINS ÚR HLAÐI HJÁ OLÍS NORÐLINGAHOLTI Í DAG KL. 16–19 Í dag kl. 16–19 ætla félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg að mæta á 50 staði um allt land, þ.á m. Olís-stöðvar, afhenda ökumönnum fræðsluefni, hvetja til ábyrgrar aksturs- og ferðahegðunar sem og segja frá Hálendisvaktinni. Af því tilefni fá lykil- og korthafar Olís og ÓB 25 kr. afslátt af hverjum eldsneytislítra í dag. Auk þess renna 5 kr. af hverjum lítra til Slysavarnafélagsins Landsbjargar. • SAFETRAVEL er samstarfsverkefni opinberra stofnana og fyrirtækja sem ásamt Slysavarnafélaginu Landsbjörg hafa það að markmiði að auka forvarnir og minnka slys í ferðamennsku og ferðaþjónustu hérlendis. • Á vefsíðunni www.safetravel.is finnur þú íslandskort þar sem á einum stað má sjá færð á vegum, veður, vefmyndavélar, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum og fleira. Allt á einum stað fyrir öruggt ferðalag. Ferðumst örugglega í allt sumar! Olís er einn af aðalstyrktaraðilum Slysavarnafélagsins Landsbjargar 5 kr.af eldsneytis-lítranum renna tilSlysavarnafélagsinsLandsbjargarí dag! -25 kr.fyrir lykil- og kort-hafa Olís og ÓB – aðeins í dag! DÆLUM TIL GÓÐS OG FERÐUMST ÖRUGGLEGA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.