Íþróttablaðið - 01.12.1935, Síða 18
16
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
— Já, starfsemin verður með allra fjölbreyttasta
móti, t. d. verða fimleikar iðka'Sir í 8 flokkum, 2
kvenflokkum, 2 karlaflokkum, 2 drengjaflokkum,
telpuflokki og öldungaflokki.
— Hverjir kenna svo öllum þessum flokkum?
— Jón Þorsteinsson kennir fullorSnum en Vign-
ir Andrésson unglingum.
— HvaS er að frétta af glímunni, er ekki mikil
rækt lögS við hana hjá ykkur?
— JÚ, glímuæfingar byrjuðu strax í október og
ganga vel. Æft er í 2 flokkum og kennir Jörgen
Þorbergsson byrjendum en Þorsteinn Kristjánsson
þeim, seni lengra eru komnir. BáSir eru þeir al-
kunnir glímumenn og góöir kennarar.
— ISkið þið einnig hnefaleika?
— Já, hnefaleikar virSast vera aS ná mikilli hylli
meðal íþróttamanna í bænum. Hjá okkur eru þeir
mjög vel sóttir, enda höfum við fengiS ágætan
kennara, norskan hnefaleikara að nafni Rögnvold
Kjellevold. Auk hans eru 2 aSstoðarkennarar, þeir
GuSjón Mýrdal og Sveinn Sveinsson.
— HvaSa íþróttir iðkið þiS fleiri?
— RóSur og handknattleik og bráðlega verður
Notið
vogir.
Ölafup Gíslason & Co.
Reykjavik.
byrjaS á frjálsum íþróttum. Þá má einnig minnast
á aS skipuð hefir veriS 5 manna nefnd, sem sér um
skíðaferSir félagsins í vetur.
— Hvar verSið þiS til húsa meS íþróttaæfingar
ykkar?
—• ASallega verSa þær í hinu nýja íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar, en sumar fara þó fram í fim-
leikahúsi Mentaskólans.
— Hve margir félagar eru í Ármann?
— Þeir eru um 1400.
— Hverjir eru í stjórninni meS þér?
— Jón GuSmann Jónsson er varaform., Rann-
veig Þorsteinsdóttir féhirSir, Ólafur Þorsteinsson
ritari, Kristinn Hallgrímsson gjaldkeri, Jóh. Jó-
hannesson áhaldavörður og Þórarinn Magnússon
gæslumaSur.
— Er nokkuð fleira aS frétta?
— Ekki annað en það, aS viS höfum opnaS skrif-
stofu í húsi Jóns Þorsteinssonar, þar sem félags-
menn geta á hverju kveldi rekið erindi sín við
stjórnina og int af höndum sínar félagslegu skyld-
ur.
Jens er nú farinn aS stika svo stórum, að vér
erum farnir aS dragast aftur úr. Vér náum þó í
hönd hans og þökkum fyrir upplýsingarnar.
Úlympfuklúlibiir íslands.
Eins og öllum íþróttamönnum er kunnugt, starf-
ar Ólympíunefnd Islands nú að undirbúningi undir
þátttöku ísl. íþróttamanna í Olympíuleikunum í
Berlín 1936.
Hefir nefndin hlotiS staSfestingu AlþjóSa-Olym-
píunefndarinnar og fult umboS fyrir Island gagn-
vart framkvæmdanefndinni þýsku og öSrum nefnd-
um hvers einstaks ríkis. Er þaS því skylda allra
íslenskra íþróttamanna aS stySja hina íslensku
Olympíunefnd og leita til hennar meS alt þaS er
varSar þátttöku af okkar hendi í Berlínar-leikun-
um næta ár.
Búist er viS aS íþróttamenn frá um 60 þjóSum
taki þátt í þessum leikum og verSur því að leggja
alt kapp á aS fáni Islands sjáist þar meS' fánum
annara menningarþjóSa. Auk þess má minna á þaS,
aS hér er um einstakt tækifæri fyrir okkur íslend-