Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1935, Page 22

Íþróttablaðið - 01.12.1935, Page 22
20 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Sundmeistaramót í Japan var háS í sept. s. 1. Eins og kunnugt er, eru Japanar meS allra fremstu sundmönnum heimsins. )I3esti tími á þessu móti, var setn hér segir á hverri vegalengd: 100 mtr. baksund ............ i mín. 10.6 sek. 200 — bringusund 2 — 42.4 — 100 — frjáls aöferS .... 58.0 — 400 — .... 4 ~ 45-2 — (nýtt heimsmet) 200 — — — .. .. 2 I4.2 — 50 — — . . .. 20.0 — 800 — .... 9 — 55-8 — (nýtt heimsmet) 100 — bringusund 1 — 13.6 — 200 — baksund 2 — 38.8 — 4X200— boSsund 9 — 7-° — 4x50 — — 1 — 46.0 — * Tekið á móti nýjum áskrifendum að íþróttablaðinu í síma 3304. Mumð að greiða íþróttablaðið á gjalddaga. Smekklegustu skórnip fást auövitad iijá INNLEWDAR FRÉTTIR: Sundliöllin. Eftir því, sem allar horfur benda til, má gera ráS fyrir aS Sundhöllin verSi nú loksins tilbúin til notkunar á komandi sumri. Þeir bjart- sýnustu búast viS því aS þaS verSi um miSjan júní- mánuS. ÞaS, sem aSallega stendur á nú, er innflutning’s- leyfi fyrir hreinsitækjum. En þar sem sú upphæS, er fyrir þau þarf aS greiSa er hverfandi lítil sam- anboriS viS allan kostnaS Sundhallarinnar, þá er varla ástæSa til aS óttast aS Gjaldeyris- og inn- flutningsnefnd verði þess valdandi aS byggingin stöSvist af þeim orsökum, sérstaklega þegar tillit er tekiS til þess aS nokkur hluti hreinsitækjanna verSur smíSaSur hér á landi. Þegar þetta innflutningsleyfi er fengiS, verSur settur fullur kraftur á aS ljúka verkinu, og er þess óskandi aS liéSan af verSi enginn til þess aS leggja stein í götu þessarar langþráSu byggingar. Baðstaður við Skerjafjörð. Eins og flestum í- þróttamönnum bæjarins er kunnugt, hefir Naut- hólsvíkurland veriS tekiS eignarnámi, en þaS var áSur eign erlends félags. Þar á að verSa fram- tíSar íþróttastaSur Reykvíkinga. Land þetta var metiS á kr. 80.000.00, og hefir staSiS á því aS bærinn greiddi þetta fé, svo hægt væri aö hefjast handa um framkvæmdir. Nú virSist vera aS koma skriður á þetta mál, því fyrir nokkru var 2 bæjarfulltrúum íaliS aS leita hófanna um sölu á bæjarskuldabréfum til greiSslu þessarar upphæSar, og fengu þeir í liS meS sár stjórn í. S. í. Fyrsti árangur þessara umleitana er sá, aS Olíu- verslun íslands hefir boöist til aS kaupa skulda- bréf fyrir kr. io.ooo.oo, og þarf ekki aö efa að fleiri munu ljá þessu máli stuSning á sama hátt. Eiga þeir þakkir skiliS' ,sem riSiS hafa hér á vaSiö. Fjöldi Reykvíkinga bíöur meö mikilli óþreyju eftir sæmilegum sjóbaöstaS viö SkerjafjörS, því svo mikill er áhuginn oröinn fyrir sjó- og sólböS- um í höfuðstaSnum, aS þrátt fyrir hin ömurlegu skilyröi til slíkra iðkana, þá hafa bæjarbúar undan- farin sumur hópast suSur í SkerjafjörS til aS njóta áhrifa þessara hollu baSa. Félagsprentsmiðjan

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.