Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 16
Er áætlað, að þeir gefi hverju félagi í deildinni 75 þús. krón- ur. Samanlagt er reiknað með, að hvert félag hljóti í tekjur af deildinni um 175 þúsund, en það skal tekið fram, að á þessu stigi er ekki hægt að nefna ná- kvæmar tölur, svo þessi tala getur breytzt. Að síðustu skulum við svo líta á lokastöðuna: L U J T Mörk S Keflavík 10 6 2 2 21-10 14 Valur 10 6 2 2 20-12 14 Akureyri 10 4 4 2 20-17 12 KR 10 4 2 4 19-13 10 Akranes 10 2 3 5 13-21 7 Þróttur 10 0 3 7 7-27 3 Aukaleikir Vals og Keflavíkur 1:1 og 2:1 fyrir Val. í 2. deild bar Fram sigur úr býtum - fyrst eftir harða keppni við Vestmannaeyjar í riðlinum, en hins vegar var úr- slitaleikurinn í deildinni, við Breiðablik, Kópavogi, léttur fyr- ir Fram, sem sigraði með 3-0. Fram hefur því öðlazt sæti í 1. deild að nýju eftir eitt ár í 2. Útgefandi: Iþróttasamband íslands. Ritstjórar: Hallur Símonarson og Örn Eiðsson. Blaðstjórn: t>orsteinn Einarsson, Benedikt Jakobsson, Siðurgeir Guðmannsson. Afgreiðsla: Skrifstofa ISl, Iþróttamiðstöðinni Sími 30955. Gjalddagi 1. maí. Steindórsprent h.f. heima í 1. deild og hvergi ann- ars staðar. Félagið á ungum, efnilegum leikmönnum á að skipa, og verður fróðlegt að fylgjast með liðinu í 1. deild að ári. Það kæmi mér ekki á óvart, að Fram blandaði sér verulega í baráttuna um Is- landsmeistaratitilinn. Þetta er í níunda sinn, sem keppt er í 1. deild, en Islands- mótinu var breytt 1959 og þá tekin upp tvöföld umferð. Hér á eftir fer heildarárangur þeirra níu liða, sem leikið hafa í 1. deild frá byrjun. K.R. 80 47 15 18 223-106 110 Akranes 80 42 14 24 190-136 98 Valur 80 34 17 29 145-152 85 Fram 70 22 18 30 105-125 62 Keflavík 60 23 11 26 111-129 57 Akureyri 60 22 10 28 118-134 54 Þróttur 30 2 8 20 41- 88 12 Hafnarfj. 10 0 1 9 5- 34 1 Isafjörður 10 0 1 9 2- 36 1 Af þessari töflu sést, að þau eru aðeins þrjú liðin, sem alltaf hafa leikið í 1. deild, það er KR, Akranes og Valur, Fram hefur verið eitt leiktímabil í 2. deild, en Akureyri og Keflavík tvö. Annað er líka athyglisvert við þessa töflu, að eingöngu tvö efstu liðin eru með hagstæða markatölu. Taflan spannar yfir átta ár og Islandsmeitarar hafa orðið 1959 K.R. 1960 Akranes 1961 K.R. 1962 Fram 1963 K.R. 1964 Keflavík 1965 K.R. 1966 Valur Það er einkennileg tilviljun, að KR hefur sigrað annað hvert ár í íslandsmótinu síðan keppn- in í 1. deild hófst, og því orðið fjórum sinnum Islandsmeistari. Og nú er að vita hvert sagan endurtekur sig og KR verði því Islandsmeistari næsta sumar. — hsím. E.M. keppnin Framh. af bls. 214. 4. Galina Sybina, Sovétr., 16,65 5. Maria Tschorbova, Búlgaríu, 15,97 6. Gertrud Scháfer, V.-Þýzkal., 15,95 7. Marlene Fuchs, V.-Þýzkal., 15,89 8. Ana Salagean, Rúmeníu, 15,48. Kringlukast: Evrópumeistari: Christa Spielberg, A.-Þýzkalandi, 57,76 m 2. Liesel Westermann, V.-Þýzkalandi, 57,38 3. Anita Hentschel, A.-Þýzkal. 56,80 4. Dr, Jolan Kleiber, Ungv., 56,24 5. Dr. Virgina Michailowa, Búlgaríu, 53,68 6. Ingrid Lotz, A.-Þýzkal., 53,34 7. Jirina Nemcova, Tékkóslóvakíu, 52,40 8. Stepanka Mertova, Sovétr., 51,64. Spjótkast: Evrópumeistari: Marion Lúttge- Graefe, A.-Þýzkalandi, 58,74 m 2. Mihaela Penes, Rúmeníu, 56,94 3. Valentina Popowa, Sovétr., 56,70 4. Jelena Gortschakowa, Sovétríkj- unum, 55,96 5. Elvira Osolina, Sovétr., 55,52 6. Marta Rudas, Ungverjal., 54,30 7. Daniela Tarkowska, Póllandi, 49,70 8. Erika Strasser, Austurríki, 49,26. Fimmtarþraut: Evrópumeistari: Valentina Ticho- mirowa, Sovétríkjunum, 4787 stig (11,5 - 13,7 - 1,65 - 6,01 - 25,3) 2. Heide Rosendahl, V.-Þýzkalandi, 4765 stig 3. Ingeborg Exner, A.-Þýzkalandi, 4713 stig 4. Mary Rand, Bretlandi, 4711 stig 5. Annamaria Toth-Kiss, Ungverja- landi, 4704 stig 6. Gerda Mittenzwei, A.-Þýzkalandi, 4675 stig 7. Meta Antenen, Sviss, 4535 stig 8. Denise Guenard, Frakkl., 4483 stig Sigrún Sæmundsdóttir varð nr. 24 í fimmtarþraut og hlaut 3162 stig. Hún hljóp 80 m grind á 14,0, varp- aði kúlu 7,01 m, stökk 1,45 m í há- stökki, 4,53 m i langstökki og hljóp 200 m á 28,8 sek. - ÖE. 216

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.