Fréttablaðið - 27.06.2020, Side 24

Fréttablaðið - 27.06.2020, Side 24
Hver er þinn Ben&Jerry’s? Það eru tvö atriði sem e i n k e n n a y f i r l e it t plöturnar mínar. Það er alltaf einhver sensi-tív hlið og svo ákveðin rapphlið. Ég rappa alveg fullt á þessari plötu, en ég er alltaf að sækja meira og meira í þetta popp-element. Einhvern veginn algjörlega ómeðvitað hef ég fært mig nær poppinu,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson. Síðasta plata Gauta kom út í október 2018. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. Nú er hann kominn með stóra fjölskyldu í Vesturbænum og tekur þátt í veit- ingarekstri í nágrenninu. „Það er samt ekkert tengt ein- hverjum þroska að fjarlægjast hipp- hoppið, mér finnst ekkert samhengi þar á milli. Hipphoppið er alveg jafn merkileg tónlistarstefna og aðrar. En það má ekki gleyma því að ég hef verið að rappa í það langan tíma, að það er eðlileg þróun að ég hafi farið að leita á einhverjar aðrar slóðir,“ segir Gauti. Hann segist hafa náð að aðlaga starfið fjölskyldulífinu, enda séu hann og kona hans, Jovana Schally, einstaklega gott teymi. „Ég reyni að spila eins mikið og ég get, en auðvitað raða ég því á réttan hátt. Ég á náttúrulega þrjú börn núna. Þá passa ég upp á að bóka mig síður út á land, ef öll börnin eru hjá okkur. Flest gigg hérna í bænum eru eftir að þau eru sofnuð. Ég grínast stundum með það að ég sé að fara í einhvern rokkbúning. Ég er kannski heima í einhverjum pabbagír, í bleikum silkibuxum sem eru ógeðslega þægilegar. Set á pásu í miðri Trolls 3 og klæði mig upp fyrir rapptónleika, eins og ég sé að fara í eitthvert hlutverk. Síðan fer ég bara heim og klára myndina með krökkunum,“ segir hann. Gauti átti eina stúlku, Stellu, áður en hann byrjaði með Jovönu. „Fólk spyr oft hvort maður hafi verið tilbúinn til að eignast barn. Ég held að enginn sé alveg tilbúinn í eitthvað sem hann hefur ekki gert áður. Hvort sem þú ert 42 ára, 35 eða 17 ára. Ég var töluvert rólegri þegar Oliver fæddist. Elsta stelpan mín, Nauðsynlegt að læra af mistökunum Emmsjé Gauti hefur náð að laga starfið að fjölskyldulífinu. Hann fleygir sér úr pabbagírnum beint upp á svið, líkt og að skipta um hlutverk. Hann gefur úr plötuna Bleikt ský núna í byrjun júlí og fylgir henni eftir með útgáfutónleikum í Gamla bíói. Gauti segist hafa verið þó nokkuð rólegri þegar Oliver fæddist, enda var hann kominn með reynslu af föðurhlutverkinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Apríl, fylgdi svo með sambandinu. Hún kemur auðvitað inn í mitt líf nokkuð mótaður einstaklingur,“ segir hann. Finnst þér börnin og breyttur lífs- stíll hafa einhver áhrif á það hvernig þú semur tónlist? „Bæði og. Ég hugsa alveg: Hvað eru börnin mín að fara að hlusta á? Hvaða ímynd munu þau hafa af mér einn daginn? Ég vil samt ekki láta það að vera orðinn pabbi á ein- hvern hátt ritskoða þær tilfinningar sem koma upp. Í staðinn fyrir að festast í þeirri hugmynd að maður fullorðnist við að eignast börn, þá finnst mér nauðsynlegt að geta sýnt þeim að ég geti sótt krakkann í mér. En það tekur auðvitað á að halda svona stórt heimili. Maður tekur ekki jafnmikinn þátt í eftir- partíunum eftir gigg. Það er samt Steingerður Sonja Þórisdóttir steingerdur@frettabladid.is 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R24 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.