Fréttablaðið - 27.06.2020, Page 45
Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir kennurum í eftirfarandi stöður:
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Kennarasambands Íslands.
Umsóknum skal skila í gegnum starfatorg (www.starfatorg.is) og skal náms- og starfsferilsskrá fylgja með innsendri umsókn
ásamt þeim gögnum í viðhengi sem umsækjandi telur skipta máli í ráðningaferlinu. Innsend gögn verða lögð til grundvallar
ráðningu.
Umsóknarfrestur er til loka vinnudags 06.07.2020
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Eldey Arnardóttir skólameistari gudridur.eldey@mk.is
Stærðfræði 100% næsta skólaár
Íslenska 100% staða næsta skólaár
Enska 100% staða á haustönn 2020
Danska 100% staða á haustönn 2020
Tölvukennsla 100% staða á haustönn 2020
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Kennsla og námsmat
- Faglegt samstarf
- Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.
Hæfnikröfur
- Umsækjendur skulu uppfylla kröfur um menntun og hæfni
samkvæmt lögum nr. 95/2019
- Eiga sögu um góð og jákvæð samskipti í starfi
- Hafa reynslu af kennslu eða vinnu með ungu fólki
Búa yfir faglegum metnaði, frumkvæði, öguðum vinnu-
brögðum og jákvæðu hugarfari
- Búa yfir samskiptafærni og hæfni til að starfa með öðrum
sem og að vinna sjálfstætt
Í samræmi við jafnréttisáætlun skólans er fólk af öllum
kynjum hvatt til að sækja um starfið
Menntaskólinn í Kópavogi er framhaldsskóli sem kennir samkvæmt áfangakerfi
og býður upp á kennslu til stúdentsprófs á bóknámsbrautum, einnig kennslu á
iðn- og verknámsbrautum á matvælasviði og kennslu í ferðagreinum einkum í
kvöldnámi. Um 100 starfsmenn starfa við skólann og nemendur eru um 850.
Verkumsjónarmaður er mikilvægur hlekkur í samskiptum fyrirtækisins við viðskiptavini
sína og tryggir að þeim sé veitt sú þjónusta sem þeir vænta af félaginu. Verkumsjónar-
maður vinnur að því markmiði að ætíð séu valdar hagkvæmustu leiðir við vinnslu verka,
jafnframt því að gæðakröfum sé fullnægt í hvívetna.
Helstu verkefni
• Utanumhald um daglegt innra skipulag verkefnis
• Tryggja skilvirka miðlun upplýsinga innan starfsmannateymis,
til umsjónarmanns verkkaupa og annara tengiliða verkefnis.
• Tryggja að verk gangi samkvæmt áætlunum.
• Sjá til þess að samskipti við viðskiptavini séu með góðum og eðlilegum hætti.
• Tryggja að gæðakröfum sé fullnægt og gæðaeftirliti sinnt.
• Skráning samskipta, fundargerða og annara verkefnatengdra skjala.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Iðnmenntun í málmiðnaði.
• Iðn- eða tæknifræðimenntun og/eða umtalsverð
reynsla af sambærilegum störfum.
• Gott vald á íslensku og ensku í tali og riti auk
kunnátta í einu norðurlandamáli.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Þjónustulipurð.
• Snyrtimennska.
• Skipuleg vinnubrögð.
• Sjálfstæði í starfi.
• Fagmennska í hvívetna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólagráða í vélaverkfræði/tæknifræði,
meistaragráða er kostur.
• Reynsla af verkefnastjórnun eða sambærilegu starfi
er skilyrði. Vottun í verkefnastjórnun er kostur.
• Skipulagshæfileikar og dugnaður.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Framúrskarandi hæfni í íslensku og ensku ásamt
kunnáttu í einu norðurlandamáli.
VERKUMSJÓNARMAÐUR
Verkefnisstjóri vinnur að því markmiði að verk séu unnin í samræmi við
verksamninga og áætlanir.
Verkefnisstjóri ber ábyrgð á þeim tilboðum í verk sem hann gerir og eftirliti,
verkskipulagningu og uppgjörum þeirra verka sem hann hefur umsjón með,
svo og samskiptum við og upplýsingum til viðskiptavina.
VERKEFNISSTJÓRI
Helstu verkefni:
• Stýring verkefna.
• Kostnaðarútreikningar og tilboðsgerð.
• Áætlanagerð og skipulagning verkefna.
• Samskipti við birgja, undirverktaka og viðskiptavini.
• Þátttaka í innkaupum vegna verkefna.
• Fjárhagsleg eftirfylgni og uppgjör verka.
• Eftirfylgni gæða- og öryggiskrafna.
Slippurinn Akureyri er leiðandi fyrirtæki á sviði málmiðnaðar á Íslandi og býður
heildarlausnir í málmiðnaði og véltækni með sérhæfingu í endurnýjun og viðhaldi
á skipum, ásamt hönnun og framleiðslu á vinnslubúnaði fyrir sjávarútveg.
Slippurinn leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður, þar sem fyrsta flokks
fagleg þekking og þjónustuvilji fara saman.
Markmið mannauðsstefnu fyrirtækisins er að starfsmenn njóti jafnréttis og öðlist
faglegan þroska í starfi þar sem styrkleikar hvers og eins fái notið sín.
Nánari upplýsingar veitir:
Kristján Heiðar Kristjánsson
Netfang: khk@slipp.is
eða í síma: 460 2900
Sótt er um rafrænt á www.slipp.is
Umsóknarfrestur er til 25. júlí 2020
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Þroskaþjálfi
Leikskólinn Akrar
• Leikskólakennari
Leikskólinn Bæjarból
• Deildarstjóri
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is