Fréttablaðið - 27.06.2020, Side 49
MAINTENANCE ASSISTANT
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Maintenance
Assistant lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2020.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment
Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for
the position of Maintenance Assistant. The closing date
for this postion is July 5, 2020. Application instructions and
further information can be found on the Embassy’s home
page:https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through Electronic
Recruitment Application (ERA)
Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir að ráða
í eftirfarandi störf:
Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir að ráða
konu til starfa í Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum.
Um vaktavinnu er að ræða.
Almennur starfskraftur (kona)
Æskilegt er að umsækjendur séu reglusamir og
tilgreini meðmælendur í umsókn.
Knattspyrnufélagið Haukar óskar eftir starfsmanni
í hlutastarf í almennar ræstingar og skyld verkefni.
Ræstitæknir
Umsóknir sendist á netfangið magnus@haukar.is
Forstöðumaður í frístundaheimili Hauka
Knattspyrnufélagið Haukar óskar að ráð forstöðumann fyrir
frístundaheimili Hauka að Ásvöllum, Haukasel, fyrir komandi
vetur. Leitað er að barngóðum einstaklingi sem hefur yndi
af börnum, er glaðvær, reglusamur, og á gott með að starfa
með öðrum.
Umsækjandi um stöðuna þarf að hafa uppeldismenntun á
háskólastigi.
Í frístundaheimili Hauka er sérstök áhersla lögð á hreyfifærni
barna, byggða á þroskaþáttum skv. aðalnámskrá grunnskóla,
þar sem hver einstaklingur fær tækifæri til að þroska líkam-
lega- og félagslega hæfileika sína með aðstoð fagmenntaðra
einstaklinga.
Umsóknir um starfið skal senda, eigi síðar en 10. júlí
á netfangið magnus@haukar.is .
Frekari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 665-8910.
Skólasamfélagið í Fellaskóla hefur nú sett sér
stóra framtíðarsýn sem felur í sér breytingar á
starfsháttum skólans. Yrskriftin er
Draumaskólinn Fellaskóli undir merkjum
menntastefnu Reykjavíkurborgar, Látum
draumana rætast. Megináhersla er á
leiðsagnarnám og teymisvinnu kennara,
tónlist/listsköpun og málþroska og læsi.
Draumaskólinn Fellaskóli er námssamfélag þar
sem um 320 nemendur í 1. - 10. bekk sækja
menntun og taka virkan þátt í að móta framtíð
sína. Skólabragur er ölmenningarlegur þar
sem víðsýni, jöfnuður, metnaður, valdeing,
virðing og sköpun eru leiðarljós. Fagmennska
starfsfólks og ástríða fyrir öugu og litríku skóla-
og frístundastar skiptir sköpum. Í Drauma-
skólanum Fellaskóla er skóla- og frístundastarf
samþætt fyrir börn í 1. og 2. bekk.
Draumaskólinn Fellaskóli er spennandi
vettvangur fyrir metnaðarfullt starfsfólk.
Draumaskólinn Fellaskóli
auglýsir eftir
aðstoðarskólastjóra.
Leitað er að áhugasömum og öugum
stjórnanda sem er tilbúinn að taka þátt í að
leiða breytingar út frá nýrri sýn skólans og
áhersluþáttum. Aðstoðarskólastjóri vinnur
náið með skólastjóra og er staðgengill hans.
Helstu verkefni:
• Virk þátttaka í starfi fagteyma skólans og
innleiðingu áhersluþátta í daglegt starf.
• Að skipuleggja samfelldan og
heildstæðan skóladag nemenda í
samræmi við áherslur skólans, stefnu
borgarinnar og lög og reglugerðir.
• Fylgjast með innleiðingu og
framkvæmd náms og kennslu og tryggja
samþættingu við áætlanir, verklagsreglur
og megináherslur starfsins.
• Ábyrgð á upplýsingagjöf um starfsemi
skólans til nemenda, starfsmanna,
foreldra, nærsamfélags og
fræðsluyfirvalda.
• Umsjón með innritun og móttöku nýrra
nemenda og starfsmanna í samræmi við
mótttökuáætlun í samráði við
rekstrarstjóra og aðra stjórnendur.
• Ábyrgð á samskiptum og samvinnu við
foreldrafélag í samræmi við lög.
• Vinnur náið með öðrum stjórnendum
skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
• Viðbótarmenntun í stjórnun eða
kennslureynsla á grunnskólastigi.
• Leiðtogahæfileikar, skapandi hugsun,
frumkvæði og kraftur til að hrinda
hugmyndum í framkvæmd.
• Færni til að innleiða áhersluþætti skólans
í daglegt skólastarf.
• Þjónustulund og framúrskarandi hæfni í
samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2020.
Nánari upplýsingar um starð veitir Helgi
Gíslason, skólastjóri, í síma 6648175 eða með
því að senda fyrirspurn á netfangið
helgi.gislason@rvkskolar.is.
Sviðsstjóri
umhverfissviðs
kopavogur.is
P
ip
a
r\TB
W
A
\ SÍA
Kópavogsbær auglýsir starf sviðsstjóra umhverfissviðs laust til umsóknar.
Hlutverk umhverfissviðs er að tryggja gæði í faglegu starfi og fjárhagslega
hagkvæman rekstur þeirra málaflokka og stofnana sem undir sviðið heyra.
Jafnframt að annast jákvæða og skilvirka þjónustu við bæjarbúa og aðra sem
til sviðsins leita. Á umhverfissviði starfa um 60 starfsmenn. Sviðið skiptist í
eftirfarandi starfssvið; framkvæmdadeild, embætti skipulagsstjóra, embætti
byggingarfulltrúa, eignadeild, gatnadeild og almenna skrifstofu.
Helstu verkefni sviðsstjóra
• Daglegur rekstur umhverfissviðs.
• Umsjón með afgreiðslu erinda og stjórnsýslumála er varða skipulagsráð,
umhverfis- og samgöngunefnd og önnur ráð/nefndir sem vísað er til sviðsins.
• Umsjón með gerð fjárhagsáætlunar sviðsins og framkvæmd hennar.
• Umsjón með vinnslu umhverfismats áætlana og gerð skýrslna um mat
á umhverfisáhrifum.
• Vinna að þróun skipulags í bæjarfélaginu í samræmi við ákvörðun
bæjarstjórnar.
• Undirbúningur og framkvæmd stærri verkefna er heyra undir sviðið
í samráði við hagsmunaðila hverju sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólanám sem nýtist starfseminni.
• Framúrskarandi leiðtoga-, samstarfs- og samskiptahæfni.
• Umtalsverð reynsla í stjórnun og rekstri.
• Umtalsverð reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu.
• Reynsla og þekking í umhverfismálum.
• Góð verkkunnátta og víðtæk reynsla við stjórnun stærri verkefna.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
• Þekking á lögum, reglum og stöðlum sem starfinu tilheyra.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2020.
Upplýsingar um starfið gefur Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri.
Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar.
Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.