Fréttablaðið - 27.06.2020, Side 63
Stofnað
1983
Sími 520 7500
Þrastarás 55, 221 Hafnarfjörður
Glæsilegt vandað raðhús með innbyggðum bílskúr samtals 188,1
fm. Frábært útsýni og staðsetning í hinu vinsæla Áslandshverfi Hfj.
Hiti í gólfum. Húsið er á einni hæð að undanskildu útsýnistofu/ar-
instofu og góðu herbergi. Garður í suður er viðhaldsléttur (afgirtur)
og að mestu hellulagður með gróðri, heitur pottur. Hiti í rúmgóðu
hellulögðu bílaplani. Vönduð velbyggð eign. Verð 81,9 milljónir.
Strandgata 9, 220 Hafnarfjörður
Þar sem Súfistinn kaffihús hefur verið til húsa sl 25 ár, glæsileg
húseign á þremur hæðum 235 fm og að auki er búið að heimila
samkvæmt samþykktu deiluskipulagi 396 fm til viðbótar þ.e.
stækkun á veitingarsal og þrjár glæsilegar íbúðir.
Einstök staðsetning í hjarta bæjarins. Verðtilboð.
Berjavellir 6, 221 Hafnarfjörður
Mjög björt og falleg 110.6 fm endaíbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli á
Völlunum Hfj. Einstök staðsetning í hverfinu,við hraunjaðarinn.
Húsið er í göngufæri við verslun, þjónustu, sundlaug, skóla ofl. Fal-
legt útsýni frá íbúðinni. Ath: þrjú rúmgóð herbergi eru í íbúðinni.
Verð 45,9 milljónir
Gjáhella 13, 221 Hafnarfjörður
Glæsilegt bjart nýlegt (2018) atvinnuhúsnæði, endabil í nýlegu
húsi, samtals 138,6 fm með stórum innk.dyrum. Húsnæðið er
á tveimur hæðum og býður það upp á mikla möguleika. Frábær
staðsetning á móti Héðni hf. Fullbúin eign í sérflokki. Malbikuð lóð.
Laust strax.
Verð 35,9 milljónir.
Eskivellir 11, 221 Hafnarfjörður
Nýtt fjölbýlishús við Eskivelli 11, vel staðsett í Vallarhverfnu í
Hafnarfirði, húsið er á sex hæðum og eru 39 íbúðir í húsinu og eru
þær allar 3ja herbergja. Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum.
Sérinngangur á svölum.
Verð frá 42 – 42,8 milljónir.
Dofrahella 9, 221 Hafnarfjörður
Nýtt geymsluhúsnæði með tólf 60,5 fm fullbúnum einingum.
Ath: Húsnæðið er ekki bundið kvöð um vsk skilda starfsemi.
Húsnæðið skilast fullbúið að utan sem innan með malbikaðri lóð.
Áætluð afhending er á seinasta ársfjórðungi 2020. Mikil lofthæð
og háar innkeyrlsudyr.
Verð 20,4 milljónir. (60,5 fm)
Spóaás 3, 221 Hafnarfjörður
Glæsilegt vandað einbýli á einni hæð með innbyggðum rúmgóðum
bílskúr samtals 213 fm. Glæsilegur garður. Fullbúin vönduð eign.
Frábær staðsetning í botnlanga, örstutt í göngustíga og útvistar-
svæði, m.a. Ástjörnina. Arinn í stofu. Heitur pottur í garði.
Verðtilboð.
Undraland 10, 108 Reykjavík (Fossvogi)
Einb./Tvíbýli eða stórt fjölskylduhús með tveimur íbúðum í Foss-
vogshverfi. Á teikningu einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Góð staðsetning, aðkoma innst í botnlanga, í vinsælu
hverfi, stutt í stofnbrautir, frábærar gönguleiðir. Húsið er samtals
313 fm samkvæmt fasteignamati ríkisins en er í raun ca 330 fm.
Auka íbúðin á neðri hæðinni (ósamþykkt í dag) er rúmgóð 3-4ja
herbergja íbúð með sérinngang. (auðvelt er að breyta henni aftur í
upphaflegt horf.) Hagstætt fm verð! - Verð 105 milljónir.
Bæjarhraun
Hafnarfirði
atvinnuhúsnæði.
Glæsileg húseign –
skrifstofuhúsnæði ofl.
Höfum fengið í einkasölu glæsi-
lega heila húseign samtals 1100
fm. Húsið er á tveimur hæðum,
lagerpláss í bakhúsi er með inn-
keyrsludyrum. Skrifstofur á fyrstu
og annari hæð. Einstök staðsetning
í bænum og malbikuð sér lóð.
Góð fjárfesting til framtíðar.
Hjallanes 2, 851 Hella
Lögbýlið Hjallanes 2 Rangárþingi
Ytra landnúmer 164978. Um er að
ræða bújörð í fullum rekstri. Í dag
er rekið þarna kúabú með fram-
leiðslurétt í mjólk 209.612 lítra.
Gott einbýli/tvíbýli á jörðinni + úti-
hús. Frábær staðsetning ca 1 klst.
frá Rvk, malbikað alla leið. Óvenju
falleg og grasmikil jörð sem er
vel í sveit sett. Heitt og kalt vatn.
Áhöfn: 91 nautgripur þar af 34
mjólkandi, sauðfé 105 stk. Ath: ca
77 hektarar í sláttutúnum. Samtals
stærð á landi cirka 120 hektarar,
þar af cirka 70 hektarar í sláttu-
rtúnum. Tæki og tól fylgja með
samkvæmt vélalista.
Lækkað verð. 140 milljónir.
Nánari upplýsingar gefur Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is og Freyja M. Sigurðard.lgf.
Helgi Jón Harðarson, Sölustjóri / Eigandi
Freyja Sigurðardóttir, Lögg. fast. / Eigandi
Magnús Emilsson, Lögg. fast. / Eigandi
Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir, Lögg. fast.
Ágústa Hauksdóttir, Löggiltur fasteignasali
Hilmar Þór Bryde, Löggiltur fasteignasali
Hlynur Halldórsson, Löggiltur fasteignasali
Erla Jónsdóttir, Ritari / skjalavinnsla
NÝ
JAR
ÍBÚ
ÐIR