Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 86
Þegar maður horfir til baka þá sáust varla nein tré í bæjum hér fyrir fimmtíu árum. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Solveig Thorarensen lést í faðmi fjölskyldunnar á Jónsmessu, 24. júní. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 2. júlí kl. 15.00 Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki líknardeildar Landspítalans í Kópavogi fyrir yndislega umönnun og hlýju. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á ABC barnahjálp. Ingunn Ósk Sturludóttir S. Rósa Sturludóttir Sigþór Sigurðsson Óskar Sturluson Þorgerður Jörundsdóttir ömmubörn og langömmubörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Emilía Jónsdóttir, félagsráðgjafi Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 1835 Vísur Íslendinga – Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur – eftir Jónas Hallgrímsson eru fyrst sungnar opin- berlega. Það gerist í Hjartakershúsum í Danmörku. 1855 Danska gufuskipið Thor kemur til Reykjavíkur, það er fyrsta gufuskipið sem kemur til Íslands. 1903 Fyrsta kvikmyndasýning á Íslandi fer fram í Góð- templarahúsinu á Akureyri. 1921 Rafstöðin við Elliðaár er gangsett. 1930 Skógræktarfélag Íslands er stofnað á Þingvöllum. Merkisatburðir V ið æt lu m að stef na nokkrum félagsmönn-um, heiðursfélögum og fyrirtækjum sem hafa stutt fyrirtækið í gegn-um tíðina í Vinaskóg og gróðursetja 90 trjáplöntur til að fagna deginum,“ segir Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands. Þar verða settar niður birki- og reyni- viðarplöntur ásamt nokkrum blæösp- um, ein planta fyrir hvert ár. „Þetta verður með allt með frekar látlausum en táknrænum hætti, en við ákváðum að nálgast daginn þannig þegar COVID stóð yfir,“ segir Brynjólfur Aðspurður um helstu afrek félagsins í sögu þess segir hann að listinn sé of langur til að hægt sé að tína einhvern sérstakan viðburð til. „Við getum þó kannski verið nokkuð stolt af því hve vel hreyfingin ásamt aðildarfélögum hefur unnið að útivistarskógrækt um land allt. Þegar maður horfir til baka þá sáust varla nein tré í bæjum hér fyrir fimmtíu árum. Mannlífið í þéttbýlinu hefur verið bætt til muna og það hefur tekist vel um allt land,“ segir hann og nefnir sem dæmi Heiðmörk og Kjarna- skóg. „Þetta er í rauninni verk skóg- ræktarfélaganna, það er þessi árangur skógræktarfélaganna sem er sýnilegur um land allt.“ Stórafmælinu verður svo sinnt betur á aðalfundi félagsins sem fram fer í september. arnartomas@frettabladid.is Árangur skógræktarfélaga sýnilegur um allt Ísland Skógræktarfélag Íslands fagnar 90 ára afmæli sínu í dag, en það var stofnað 27. júní árið 1930 á Alþingishátíðinni á Þingvöllum. Farið verður með félagsmenn í Vinaskóg þar sem táknræn athöfn fer fram en alls verða 90 trjáplöntur gróðursettar. Rithöfundurinn Helen Keller fæddist árið 1880 í Alabama-ríki í Bandaríkjun- um. Aðeins 19 mánaða gömul veiktist hún af óþekktri veiki sem sem olli því að hún missti bæði heyrn og sjón. Keller gat með einhverju móti gert sig skiljanlega við tveggja ára dóttur fjölskyldukokksins með einföldum táknum. Þegar hún var sjö ára gömul kunni hún 60 tákn til að tjá sig við fjöl- skyldu sína og gat aðgreint fólk út frá skrefum þeirra. Keller var óstýrilátt barn og for- eldrar hennar leituðu til margra sérfræðinga áður en þau réðu til sín kennarann Anne Sullivan sem sjálf var sjónskert. Sullivan hóf strax að kenna Keller tjáskipti með snertingu og notkun stafrófsins. Þrátt fyrir erfið- leika í upphafi liðu ekki nema nokkrir dagar þar til hún lærði sín fyrstu orð. Keller lýsti síðar deginum sem Sullivan kom í líf sitt sem „afmæli sálar sinnar“. Þótt margir héldu að Keller væri einangruð frá umheiminum var hún í miklum tengslum við hann. Hún hóf nám við Cambridge-skóla ungra kvenna árið 1900, en rithöfundurinn Mark Twain var mikill aðdáandi Keller og borgaði fyrir nám hennar. Keller varð fyrsta blinda og heyrnarskerta manneskjan til að útskrifast með bach elor-próf. Keller gaf út ótal bækur og hélt fyrir- lestraröð um Bandaríkin með hjálp túlks. Fyrir starf sitt í þágu blindra og heyrnarlausra var henni veitt frelsis- orða árið 1968 af Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseta. Alþjóðlegi Helen Kellen dagurinn var fyrst haldinn há- tíðlegur á fæðingardegi hennar árið 1960. Þ E T TA G E R Ð I S T 27. J Ú N Í Á R I Ð 18 8 0 Helen Keller fæðist Helen Keller ásamt kennara sínum, Anne Sullivan, í þá gömlu góðu daga. Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, segir að starf félagsins sjáist víða. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.