Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 88
„Almáttugur!“ hrópaði Róbert. „Við erum föst hérna inni og munum aldrei komast út,“ bætti hann við skelngu lostinn. „Enginn mun nokkurn tímann nna okkur, við munum svelta í hel, og, og ...,“ það drupu svitaperlur niður náfölt andlit hans „Svona nú Róbert minn,“ sagði Kata höstug. „Þetta er nú bara völundarhús og það er alltaf einhver leið út úr völundarhúsum,“ bætti hún við og leit í kringum sig. „Eða er það ekki?“ spurði hún glottandi þegar hún sá hvað Róbert hvítnaði meir og meir. Konráð á ferð og ugi og félagar 409 Getur þú hjálpað Róberti og Kötu að komast út úr völundar-húsinu? ? ? ? ? ? NEI, VIÐ HÖFUM EKKI GERT ALLT EINS OG VENJULEGA. VIÐ FENGUM EKKI HEIMANÁM Á BLÖÐUM EN BARA Á IPAD. Svava og Edda tala tvö tungumál, bæði norsku og íslensku. MYND/AÐSEND Systurnar Svava Moshus Myhre, átta ára, og Edda Moshus Myhre, sex ára, búa í Osló í Noregi, mamma þeirra er frá Íslandi og pabbi þeirra frá Noregi. Svava spilar á klarínett og hefur mikinn áhuga á tónlist og Edda elskar hunda og hvolpa. Hvað finnst ykkur skemmtilegast að gera í Noregi á sumrin? Edda: Að fara í Tusenfryd. Hvað er eiginlega Tusenfryd? Svava: Það er skemmtigarður, eða Tívolí. Mér finnst skemmtilegast að leika við vini mína. Hvað f innst ykkur skemmti- legast að gera þegar þið komið til Íslands? Svava: Vera með fjölskyld- unni minni og fara í sund. Edda: Mér finnst líka sund skemmtilegast. Af hverju er svona gaman í sundi á Íslandi? Edda: Það eru svo skemmtilegar rennibrautir og svo heitt vatn. Eru engar góðar laugar í Noregi? Edda: Jú, jú, en ekki margar. Hvað er ólíkt með Noregi og Íslandi? Svava: Það er miklu heitara á sumrin í Noregi. Er það næs? Svava: Það er næs en af og til er of heitt. Og grasið verður þurrt og ekki jafn grænt. Núna eru 30 gráður. – Edda hvíslar að systur sinni að hún þurfi líka að nefna að trúðaís sé ekki til í Noregi. Hvernig er búið að vera í Noregi á meðan kórónaveirufaraldurinn hefur verið í gangi? Megið þið gera allt sem þið megið gera vanalega? Edda: Nei, við höfum ekki gert allt eins og venjulega. Við fengum ekki heimanám á blöðum en bara á iPad. Og maður þarf að spritta sig enda- laust. Svava: Það var lokað í skólan- um í örugglega mánuð eða eitthvað svona. En núna er búið að opna og það er miklu betra. Við getum gert miklu meira og við þurfum ekki að hafa einn metra á milli okkar í skól- anum. Eigið þið ykkur uppáhaldsorð á íslensku? Edda: Þvottavél. Svava: Kannski blóm, eða kannski upp- þvottavél! Elska að fara í sund á Íslandi Lestrarhestur vikunnar Victor Kamenov Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Bókabeitan efna til sumarlesturs fyrir krakka. Verið velkomin í bókasafnið í ykkar hverfi og takið þátt í lestrarleiknum. Í hverri viku fær einn heppinn þátttakandi bók að gjöf og í lok sumarsins er veittur einn veglegur vinningur. Hvernig bækur þykja þér skemmtilegastar? Skemmtileg- astar finnast mér teiknibækur og ævintýri. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Síðasta bók sem ég las var Lucas fótboltakappi. Hvaða bók ætlarðu að lesa næst? Næst er ég að spá að lesa Tímaflakkarar 4. Ef þú myndir skrifa bók, um hvað væri hún? Hún væri örugglega um fjársjóðsleit, töfra eða gamla bíla. Ef þú mættir velja þér persónu úr bók til að ferðast um Ísland með, hver væri hún? Viddi úr Leikfangasögu (Toy Story). Hvernig mynduð þið ferðast? Á hestbaki. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Já, Leikfangasaga (Toy Story) var lang-uppáhaldsbókin mín þegar ég var þriggja ára. Ferðu oft á bókasafnið? Já, nokkrum sinnum í mánuði. Hver eru þín helstu áhugamál? Að byggja Lego, teikna og hjóla. Í hvaða skóla ertu? Ég var að klára 3. bekk í Seljaskóla. 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.