Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.06.2020, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 27.06.2020, Qupperneq 91
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bikarkeppni Bridgesambands Íslands stendur nú yfir og í fyrstu umferð drógust tvær sterkar sveitir saman, Frímann Stefánsson og Grant Thornton. Sveit Frímanns var alveg sama þó að sveit Grant Thornton væri sterk, gerði sér lítið fyrir og vann leikinn 110-101. Spil- arar í sveit Frímanns eru auk hans Reynir Helgason, Páll Þórsson, Sigurbjörn Þorgeirsson, Kristinn Kristinsson og Kristján Þor- steinsson. Í þessu spili úr þriðju lotu bikarleiksins milli sveitar Frímanns og Grant Thornton kom óvenjuleg sveifla sem þó hefði getað orðið miklu stærri, þegar bæði pör tóku afar ólíkt á spilinu. Suður gefur, AV á hættu. Þar sem Frímann Stefánsson og Reynir Helgason sátu í NS gegn Stefáni Stefánssyni og Magnúsi Magnússyni gengu meldingar: 1S - Dbl - 4L („splinter“ – stuttur litur) – Dobl – 4S (enginn áhugi) – allir pass. Eftir að hafa tekið þrjá efstu í tígli spilaði vestur þeim síðasta. Frímann tók ranga ákvörðun þegar hann spilaði vestur að eiga fleiri en 9 punkta, trompaði með gosanum og fór því einn niður. Á hinu borðinu sátu Sverrir Kristinsson og Hrannar Erlings- son í NS gegn Kristni Kristinssyni og Kristjáni Þorsteins- syni og höfðu töluvert meiri metnað þegar AV blönduðu sér ekki í sagnir. Norður spurði beint um ása og eftir að hafa fengið svar um tvo þá meldaði hann sjö spaða! Að þeirra eigin sögn var alslemman „75%“ , því hún vinnst ef vörnin kemur ekki út í tígli. Vörnin tók sömu þrjá fyrstu slagina en suður hafði vit á að trompa með spaðakóng og svína fyrir drottningu og fór því þrjá niður og þrír impar til sveitar Frímanns. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður KG732 ÁKDG4 964 - Suður Á10854 5 10732 ÁDG Austur D9 873 G5 K85432 Vestur 6 10962 ÁKD8 10976 ÓVENJULEGT SPIL Svartur á leik Ian Nepomiachtchi (2.778) átti leik gegn Vladislav Artemiev (2.729) á Chessabel Masters mótinu á Chess24. 52...Hg7+! 53. Kxg7 ½-½. Átta manna úrslit eru hafin. Nepo vann fyrsta einvígið 2½-½. Magnús Carlsen vann Fabiano Caruana með sama mun. Vinna þarf tvö einvígi til að komast í undanúrslit. Í dag fer fram annað einvígi kappanna. www.skak.is: Chessable-mótið 8 1 5 9 2 6 3 4 7 9 2 4 7 1 3 8 5 6 6 7 3 4 8 5 9 1 2 1 4 6 5 9 7 2 3 8 5 9 7 8 3 2 1 6 4 2 3 8 1 6 4 7 9 5 7 8 9 6 5 1 4 2 3 3 6 1 2 4 8 5 7 9 4 5 2 3 7 9 6 8 1 9 1 4 5 8 6 7 2 3 8 5 7 3 9 2 4 6 1 2 6 3 4 1 7 8 5 9 3 8 1 7 5 4 2 9 6 4 7 2 9 6 1 5 3 8 6 9 5 8 2 3 1 7 4 1 3 8 6 7 5 9 4 2 7 2 6 1 4 9 3 8 5 5 4 9 2 3 8 6 1 7 1 2 9 7 3 4 8 6 5 3 8 6 5 9 1 7 4 2 4 5 7 2 6 8 9 1 3 5 7 1 8 4 6 3 2 9 6 3 8 9 2 7 4 5 1 9 4 2 1 5 3 6 7 8 8 6 5 3 7 2 1 9 4 2 1 4 6 8 9 5 3 7 7 9 3 4 1 5 2 8 6 1 5 6 8 2 7 9 4 3 3 2 9 4 6 1 5 7 8 7 8 4 5 9 3 6 1 2 9 7 5 1 3 8 4 2 6 2 4 1 9 5 6 3 8 7 6 3 8 7 4 2 1 5 9 4 9 2 3 8 5 7 6 1 5 6 7 2 1 9 8 3 4 8 1 3 6 7 4 2 9 5 2 7 8 9 1 4 6 3 5 9 1 3 6 5 2 7 8 4 4 6 5 3 7 8 9 2 1 5 9 2 8 6 7 1 4 3 3 4 7 1 9 5 8 6 2 1 8 6 2 4 3 5 7 9 6 3 9 4 8 1 2 5 7 7 2 1 5 3 6 4 9 8 8 5 4 7 2 9 3 1 6 3 7 9 2 6 1 5 8 4 4 8 6 5 9 7 1 3 2 2 5 1 8 3 4 6 9 7 5 4 3 7 1 9 8 2 6 6 1 7 3 2 8 9 4 5 8 9 2 6 4 5 3 7 1 9 3 4 1 7 6 2 5 8 7 6 8 9 5 2 4 1 3 1 2 5 4 8 3 7 6 9 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist ljótur ljóður á ráði mannskepn- unnar. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 2. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „27. júní“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Olga eftir Bernhard Schlink frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Katrin Magnúsdóttir, Seltjarnarnesi. Lausnarorð síðustu viku var Í S L A N D S K L U K K A N Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 448 L A U S N H E I L L A S T J Ö R N U H F E A L Á K Á E M Ú R A R A N A F A L S T R Ú A R F B A A D N S A R N Ý S M U R Ð A N I A U K A L A G N A I N F K A N N R Á Á O G Ö N G U F Æ R A G G A S S T Ö Ð V A O Ð T A R F U R Ö T U I N E R Í U Æ T T O A R E I Ð M A N N S I N S R V Ö R Ð U Ð R F Æ Ð J M Í V P U K G R Ú S T A Ð I S I A M A K A L A U S T K G R A F T A R U R N T R A F I N U L K Æ Ð A L E G G I F N N Á L Æ G R A V A U R I S I N N A R K A V E R K A R A N N L A S K J Ó N I L Ó P I K K F A S T A U E Ó D Ý R A R A A E K L Á N A S T I U N N E T T A R I E B Æ Ð A M E I N I N A N R I T B Æ R Í S L A N D S K L U K K A N LÁRÉTT 1 Glæðir, Græna þruman og skylduræknir garðyrkju- menn (11) 9 Kom arftaki Churchills frá Paradís? (4) 11 Demba úr dálitlu fjalli (7) 12 Spíra fyrir herrann og sæsnigilinn hans (11) 13 Iðja hefur samband ef þess- ar samsteypur finnast (10) 14 Sá ég þar jakans mikla söðuldýr (11) 15 Sagan um Herakles og Hómer og strákapörin þeirra (10) 16 Myrði skriðdýr með mjúkri pípu (11) 17 Gnýr tekur höfn er í óefni stefnir (10) 21 Leita til traðar ruglaðrar barónessu (9) 23 Af hjúpaðu gráðuna sem lúmenin ráða (11) 26 Banna slompuðu og skað- legu fólki aðgang (10) 30 Enginn smá hlunkur, þessi vöðvi (7) 31 Skrifa heila skáldsögu inn í kompu (8) 32 Dreg þig á tálar milli bæla (5) 35 Hátimbraðir drykkir fyrir ferðalagið (10) 37 Ætli hinn hvatvísi gefi veiði sína? (8) 38 Legg línu úr mjaðmagrind í fót (7) 39 Tónverkið kattanna ruglar mig í ríminu (8) 43 Geldir hal fyrir spakar fyljur (9) 44 Þegar gauðin setja goðin út af sporinu (6) 45 Fórnarlamb dráttar býr að miklum þanmörkum (7) 46 Ég er að tala um hann Örn litla Arason (9) 47 Strikið yfir lóðina (6) 48 Langi stillir stöfum sínum öðruvísi (7) LÓÐRÉTT 1 Kraflar í keltum og rætnum álum (11) 2 Ver fjandi vel, þessi leiðin- dadurgur (11) 3 Hvernig má herða hlýja sál, án þess að grípa til upp- nefna? (9) 4 Nórungur lætur lóð sína fyrir lítið en eitthvað þó (9) 5 Dótið hvarf er dýrin drápust (9) 6 Stafurinn, Gunnólfur minn, glataðist í fjársvikunum (10) 7 Ef ég nú bara kæmist yfir f ljót af fjallagrasasnafsi! (6) 8 Bera skal jöklasalat fram í viðeigandi íláti (8) 9 Skrifa þennan glæp á gyðju marsins (8) 10 Brenni ræktun á skógi (8) 18 Fór í tékk því hann var ekki lengur sólbrúnn (8) 19 Dögun seinna, dimmu fyrr, dauða ber að höndum/ sýnt var mér í svefni morðið/sérðu núna lausn- arorðið? (6) 20 Sakar hrygnuna um að bera út búfjárveikina (6) 22 Hefja þau þá læri á herðar sér – eða undir? (9) 23 Hann er glaðhlakkalegur, hafurinn atarna (7) 24 Munu svo róttæk samtök sætta sig við blómann? (7) 25 Börnin að neðan læra það sem börnin að ofan þylja úr skræðum sínum (7) 27 Þetta er ekki háhýsi fyrir neina nema mig, segir rægitunga (10) 28 Núna kemst minn flokkur nær kjarna tíðar sem hefur runnið sitt skeið (10) 29 Gefa f lóninu fötin af hálf- vitanum (10) 33 Fljót að finna tímann sem hann dó og líka tímamótin (8) 34 Með þökk fyrir örlætið, kveðja, Ari & Sunna (8) 36 Arka áfram öskureið uns gönguþjarkur gefst upp (7) 40 Ratar leita síns rétta eðlis (5) 41 Hvílíkt stagl vegna einnar rófu í ruglinu! (5) 42 Og þvílíkur rosti útaf þessu rusli! (5) H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 39L A U G A R D A G U R 2 7 . J Ú N Í 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.