Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.08.2020, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 21.08.2020, Qupperneq 10
Greta Thunberg var í hópi umhverfisaðgerðasinna sem heimsóttu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í gær og ræddu við hana um loftslagsmál. Á blaðamannafundi tengdum heimsókninni stefndi þessi vespa beint að Gretu sem lét sér þó fátt um finnast. MYND/GETTY Þessi maður var í viðeigandi hlífðarbúnaði þegar hann tók COVID-19 sýni við A8-hraðbrautina í Þýskalandi í gær. Margir sem verið hafa á ferðalagi snúa heim um þessar mundir og eru sýni tekin í bílunum. MYND/GETTY Það var fallegt um að litast í Puck í Póllandi í gær þar sem fram fór Evrópukeppni á fallhlífabretti. Slík keppni hefur aldrei fyrr verið haldin í Póllandi. Dagurinn var sólríkur, keppendum og áhorfendum til mikillar gleði. MYND/EPA Þessi kona tók sig vel út fyrir framan gullverslun í Istanbúl, höfuðborg Tyrklands, í gær en gjaldmiðill landsins, tyrknesk líra, hefur tapað um 20 prósentum af gildi sínu frá því í upphafi þessa árs. MYND/EPA Mikil rigning og rok var í Bretlandi í gær og mátti þessi drengur hafa varann á þegar hann fór á hjóli sínu með- fram sjávarsíðunni í Saltcoast. MYND/GETTY ÁSTAND HEIMSINS 2 1 . Á G Ú S T 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.