Morgunblaðið - 22.01.2020, Side 30

Morgunblaðið - 22.01.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 2020 DUXIANA Reykjavik | Ármuli 10 | Reykjavik | +354 5 68 99 50 | www.duxiana.is GÆÐI OG ÞÆGINDI SÍÐAN 1926 DUX 6006 - SVÆÐISMEÐFERÐ Í örfáum einföldum skrefum geturðu sett upp rúmið þitt til að mæta þörfum þínum. Á fimmtudag Suðvestan og vestan 15-23 m/s og éljagangur, en létt- skýjað austan til á landinu. Frost 0 til 4 stig. Á föstudag Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og snjókoma eða él, en þurrt austanlands. Vægt frost. Vaxandi suðaustanátt sunnan til um kvöldið með snjókomu og hægt hlýnandi veðri. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1991 14.10 Mósaík 14.50 Portúgal – Ungverjaland 16.35 Persónur og leikendur 17.15 Innlit til arkitekta 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Dóta læknir 18.19 Sígildar teiknimyndir 18.26 Músahús Mikka 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttayfirlit 19.05 EM stofan 19.20 Ísland – Svíþjóð 21.00 EM stofan 21.30 Leynibróðirinn 22.00 Tíufréttir 22.20 Veður 22.25 Skytturnar 23.20 Pútín og mafían 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.41 The Late Late Show with James Corden 09.21 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.25 The King of Queens 12.47 How I Met Your Mot- her 13.09 Dr. Phil 13.52 Trúnó 14.25 Lifum lengur 14.58 George Clarke’s Old House, New Home 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Good Place 19.45 Life in Pieces 20.10 BH90210 21.00 Chicago Med 21.50 New Amsterdam 22.35 The Bay (2019) 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 9-1-1 01.35 Emergence 02.20 Det som göms i snö 03.05 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gossip Girl 10.10 Mom 10.30 I Feel Bad 10.55 The Good Doctor 11.40 Bomban 12.35 Nágrannar 13.00 Strictly Come Dancing 14.20 Strictly Come Dancing 15.10 Lose Weight for Good 15.40 Grand Designs 16.30 GYM 16.55 The Village 17.41 Bold and the Beautiful 18.01 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.51 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Heimsókn 19.35 Ultimate Veg Jamie 20.25 The Good Doctor 21.10 Mary Kills People 21.55 Won’t Yo Be My Neig- hbor 23.30 NCIS 00.15 S.W.A.T. 01.00 Magnum P.I. 01.45 I Love You, Now Die 02.45 I Love You, Now Die 04.05 Strike Back 04.55 Strike Back 20.00 Kliníkin 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 20.00 Mótorhaus – 15.08.18 20.30 Þegar 21.00 Eitt og annað úr skóg- inum 21.30 Ég um mig – S2Þ3 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunhugleiðsla. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Stormsker. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Hjarta- staður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 22. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:39 16:41 ÍSAFJÖRÐUR 11:06 16:24 SIGLUFJÖRÐUR 10:50 16:06 DJÚPIVOGUR 10:13 16:05 Veðrið kl. 12 í dag Hlýnandi veður, hiti 5 til 13 stig um hádegi í dag, hlýjast norðaustan til. Snýst í suðvestan 15-23 síðdegis með éljum og kólnandi veðri, en rofar til um landið austanvert. Sumir sjónvarps- þættir eru þannig að maður vill helst ekki viðurkenna það, hvað þá í pistli fyrir alþjóð, að maður hafi svo mikið sem horft á eina sekúndu af auglýsingastiklunni. The Circle, sem Net- flix-sjónvarpsveitan bauð upp á núna í byrjun ársins, er klárlega einn af þeim. Í þáttunum er hópi fólks komið haganlega fyr- ir í lokuðu húsrými í Chicago og einu samskiptin sem það má eiga eru við hvert annað, og þá bara í gegnum „samskiptamiðilinn“ The Circle. Mark- miðið er að verða vinsælastur allra keppenda, og fær sá að launum 100.000 bandaríkjadali, sem er nú alveg nóg fyrir Diet Coke. Skemmst er frá því að segja að ekki setja allir upp sanna mynd af sjálfum sér á „netið“ og sum- ir sem jafnvel þykjast vera af hinu kyninu til þess að ganga í augun hjá hinum keppendunum. Maður fer fljótlega að halda með þeim sem setja upp sannari mynd af sjálfum sér … og merkilegt nokk var ég orðinn gjörsamlega gagntekinn af þessum þáttum eftir að hafa horft á fyrstu fjóra í einni beit, en Netflix setti ekki alla þættina á netið í einu líkt og oft tíðkast núna. Það virkaði klárlega, því ég beið fáránlega spenntur eftir síðustu tveimur miðvikudagskvöldum. Uu, ég meina, The Circle? Ég? Aldrei! Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Sakbitin sæla í „Hringnum“ The Circle Undirritaður kannast ekkert við Joey Sasso. Ekki neitt. Skjáskot/Netflix 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Vinirnir okkar kæru ætla að sam- einast á ný. Marta Kauffman, höf- undur þáttanna vinsælu, segir að endurfundir vinanna verði þó ekki eftir handriti, sem þýðir að við er- um ekki að fara að fá að sjá leik- arana í karakter, heldur munu þeir líta til baka bak við tjöldin og ræða eftirminnileg atriði og skemmti- lega hluti sem gerðust meðan þeir léku í þáttunum. Við bíðum bara spennt eftir því að sjá vinina sex sameinast á skjánum á ný, sama hvort þeir eru í karakter eða ekki. Vinirnir sameinast á ný Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 2 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 3 þoka Madríd 4 rigning Akureyri 1 léttskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 10 rigning Egilsstaðir 0 léttskýjað Glasgow 9 skýjað Mallorca 14 rigning Keflavíkurflugv. 3 alskýjað London 6 léttskýjað Róm 13 léttskýjað Nuuk -4 snjóél París 3 heiðskírt Aþena 6 léttskýjað Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 3 þoka Winnipeg -13 skýjað Ósló 4 skýjað Hamborg 4 skýjað Montreal -13 snjókoma Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 3 heiðskírt New York -2 heiðskírt Stokkhólmur 6 skýjað Vín 0 þoka Chicago -5 heiðskírt Helsinki 3 léttskýjað Moskva 2 rigning Orlando 11 heiðskírt  Þriðja þáttaröð þessara áhrifamiklu og óvenjulegu þátta um Mary Harris sem er einhleyp móðir og er læknir á bráðadeild á daginn en á nóttunni vinnur hún og fé- lagi hennar heldur óvenjulega aukavinnu, það er að hjálpa fólki sem er nú þegar dauðvona að kveðja þennan heim á eigin forsendum. Stöð 2 kl. 21.00 Mary Kills People 1:6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.