Morgunblaðið - 02.03.2020, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.03.2020, Qupperneq 5
Hvernig getur sjávarútvegur gert betur í umhverfismálum? II SAMTAL UM SJÁVARÚTVEG Opinn fundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um umhverfismál 4. mars Messinn í Sjóminjasafninu á Granda — 4. mars Húsið er opnað kl. 8:30, fundartími er 09:00—11:00 Morgunverðarhlaðborð — öll velkomin FRUMMÆLENDUR FUNDARSTJÓRI Í PALLBORÐI Andri Snær Magnason rithöfundur Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs GrétaMaríaGrétarsdóttir framkvæmdastjóri Krónunnar Þórlindur Kjartansson pistlahöfundur á Fréttablaðinu Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar í Grindavík Fundurinn er annar í fundaröð samtakanna, Samtal um sjávarútveg. Markmið fundanna er að leiða saman fólk úr ólíkum áttum til að ræða málefni sjávarútvegsins á breiðum grunni. Frummælendur hafa ólíkan bakgrunn og mun hver þeirra ræða sína sýn á hvernig sjávarútvegur getur gert betur í umhverfismálum. Í lok fundar verða pallborðsumræður og tekið við spurningum úr sal. Fundurinn er öllum opinn og þau sérstaklega hvött til að mæta sem láta sig umhverfismál eða sjávarútveg varða. Fundurinn verður einnig sendur beint út á netinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.