Morgunblaðið - 02.03.2020, Side 29

Morgunblaðið - 02.03.2020, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. MARS 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is WHAT YOU CAN’T SEE CAN HURT YOU EL ISABETH MOSS FEBRUARY 28 T H E INV I S I B LE MAN SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Julia Louis-Dreyfus Will Ferrell ADifferent Kind of Disaster Movie.  Rás 2  FBL m.a. ÓSKARSVERÐLAUN3 BESTA KVIKMYNDATAKAN BESTA MYNDIN m.a. ÓSKARSVERÐLAUN4 » Myndlistarmaðurinn Sigurður Magnússon opnaði fyrir helgi sýningu í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi. Sýninguna kallar hann Inngrip og á henni eru málverk sem hann hefur unnið að undanfarið. Sigurður nam listmálun, fyrst við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, þá Gold- smiths College í London og loks við Central Saint Martins-skólann í sömu borg árið 1996. Sigurður Magnússon opnaði sýningu í Gallerí Gróttu Listamaðurinn Sigurður Magnússon og Agnes Agnarsdóttir eiginkona hans. Ímyndarsmiðir Sigurgeir Sigurjónsson og Gísli Baldvin Björnsson. Á spjalli Kristín Norðdahl, Gísli Pálsson og Kristinn Guðmundsson. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Málverk Á sýningunni í Gallerí Gróttu sýnir Sigurður Magnússon úrval nýrra abstraktmálverka. ICQC 2020-2022 Fransk-pólski kvikmyndaleikstjór- inn Roman Polanski hreppti á föstu- dagskvöldið César-verðlaunin, virt- ustu kvikmyndaverðlaun Frakka, fyrir bestu leikstjórn á kvikmynd- inni J’Accuse. Fjöldi fólks safnaðist saman utan við leikhúsið þar sem verðlaunin voru afhent og mótmælti því harðlega að hann hefði verið til- nefndur. Polanski flúði Bandaríkin árið 1977 eftir að hafa viðurkennt að hafa haft samræði við 13 ára stúlku. Hann hefur verið sakaður um fleiri kynferðisbrot. J’Accuse, sem fjallar um Dreyfus- málið og var besta sótt kvikmyndin í Frakklandi í fyrra, hafði verið til- nefnd til flestra verðlauna, 12 alls. Í kjölfar frumsýningar hennar vakti það reiði margra að Polanski líkti sér við Dreyfus, sem var ranglega dæmdur fyrir njósnir. Polanski, sem er 87 ára gamall, ákvað að mæta ekki á verðlaunaaf- hendinguna því hann kynni að verða „tekinn þar af lífi“. Samkvæmt fréttaveitum var baul- að í salnum þegar tilkynnt var að Polanski hreppti verðlaunin. Kvik- myndin hlaut tvenn önnur, fyrir besta handrit eftir útgefinni sögu og fyrir bestu búninga. AFP Mótmælt Ásjóna Polanskis á mótmæla- skilti þar sem verðlaunin voru afhent. Verðlaunum Pol- anskis mótmælt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.