Morgunblaðið - 07.04.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 2020
Á miðvikudag: Norðlæg átt, 3-8
m/s og léttskýjað, en 8-13 og dálítil
él NA-til á landinu framan af degi.
Frost 1 til 6 stig, en frostlaust við
suðurströndina yfir daginn.
Á fimmtudag (skírdag): Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og
vægt frost, en 8-13 m/s og lítils háttar skúrir með S-ströndinni, og hiti að 5 stigum þar.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Regína
10.30 Ævar vísindamaður
11.00 Skólahreysti 2015
11.40 Fjörskyldan
12.20 Í kjölfar feðranna
13.10 Kaupmannahöfn –
höfuðborg Íslands
13.35 Kastljós
13.50 Menningin
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Þetta er bara Spaug…
stofan
15.15 Gettu betur 1999
16.20 Sambúð kynslóðanna
16.50 Okkar á milli
17.30 Menningin – samatekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Hönnunarstirnin III
18.46 Hjörðin – Folald
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Umræðuþáttur um
COVID-19
20.10 Kveikur
20.55 Söngfuglar með heila-
bilun – Seinni hluti
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Gárur á vatninu –
Kínastúlkan
23.15 Á valdi óvinarins
Sjónvarp Símans
10.00 Dr. Phil
10.40 Everybody Loves
Raymond
11.03 The King of Queens
11.23 How I Met Your Mother
11.55 Dr. Phil
12.36 Will and Grace
12.57 Survivor
14.05 Dr. Phil
14.46 Ný sýn
15.19 Ást
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 The Biggest Loser
19.10 Love Island
20.10 Mannlíf
20.45 FBI
21.35 Meet the Fockers
23.30 World Trade Center
01.35 Chicago Med
02.20 Station 19
03.05 Imposters
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.50 Bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 God Friended Me
10.40 First Dates
11.25 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 X-Factor: Specials – All
stars
14.05 X-Factor: Specials – All
stars
15.15 Ísskápastríð
15.45 The New Girl
16.10 Stelpurnar
16.30 Grand Designs: The
Street
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
19.10 Modern Family
19.30 Jamie: Keep Cooking
and Carry on
20.00 All Rise
20.45 Better Call Saul
21.35 Outlander
22.35 Last Week Tonight with
John Oliver
23.05 Grey’s Anatomy
23.50 The Good Doctor
00.35 High Maintenance
01.05 The Red Line
01.45 The Red Line
02.25 The Red Line
03.10 The Red Line
03.50 Death Row Stories
20.00 Tilveran
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Út að hjóla
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
21.30 United Reykjavík
22.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Að norðan
20.30 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
7. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:22 20:38
ÍSAFJÖRÐUR 6:21 20:50
SIGLUFJÖRÐUR 6:03 20:33
DJÚPIVOGUR 5:50 20:09
Veðrið kl. 12 í dag
Dregur úr vindi og styttir upp austanlands. Snýst í norðlæga átt 8-15 í kvöld með dálítilli
snjókomu norðantil, en hægari og léttir til um landið SV-vert. Hiti um og undir frostmarki.
Mitt í öllu gríninu sem
gengur nú á milli
manna á samfélags-
miðlum um hversu erf-
itt getur verið að vinna
heima með börnin
hangandi á sér, kemur
RÚV til bjargar. Sam-
viskusamir foreldrar
vilja helst ekki láta
börnin sitja fyrir framan sjónvarpið allan daginn
en það er allt í lagi að fá að vera í friði í eins og
tvær klukkustundir á morgnana. MenntaRÚV
heitir bjargvætturinn, aukin þjónusta RÚV sem
felst í fræðandi efni fyrir börn og unglinga.
„Í stuttu máli er hugmyndin með MenntaRÚV
að bjóða með skipulögðum hætti og aðgengilegt
á einum stað dagskrásrefni RÚV sem nýta má
við fræðslu, upplýsingaöflun og hugsanlega nýta
við nám og kennslu,“ segir í tilkynningu frá
RÚV sem barst á dögunum og að hryggj-
arstykkið í MenntaRÚV sé nýr vefur með spil-
araviðmóti þar sem nálgast megi fræðandi og
upplýsandi dagskrárefni RÚV. Efninu í spil-
aranum er skipt þrjá flokka sem taka mið af
þörfum og námsstigi mismunandi aldurshópa, 6-
12 ára, 13-16 ára og 16 ára og eldri, segir enn-
fremur og er efninu skipt í sex þemu, þ.e. Ísland
og umhverfið, menningu og listir, vísindi,
hreysti, dýr og Krakkafréttir. Tveir þættir verða
í boði daglega í sjónvarpi, Heimavist alla virka
daga kl. 9-11 og Núllstilling, nýr þáttur á RÚV 2
sem sendur er út beint frá Eldborg í Hörpu.
Þetta er frábært framtak hjá RÚV.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Vel gert, RÚV!
Núllstilling Tveir
umsjónarmanna.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Birgir Örn Guðjónsson, sem er bet-
ur þekktur sem Biggi lögga, segir
mikilvægt að horfa á það jákvæða í
ástandinu sem samfélagið stendur
nú frammi fyrir vegna útbreiðslu
kórónuveirunnar. Í viðtali við Ísland
vaknar á K100 sagði hann þó að lík-
ur væru á að verkefni lögreglunnar
myndu aukast vegna faraldursins
en meiri líkur væru á heimilisofbeldi
og aukinni notkun vímuefna. „Það
er stríð í gangi þannig að við erum
öll með sameiginlegan óvin. Þannig
að þetta þjappar ekki bara okkur Ís-
lendingum saman heldur öllum
heiminum,“ sagði Birgir.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
„Það er ljós við
enda ganganna“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 0 snjóél Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 17 heiðskírt Madríd 17 rigning
Akureyri 4 alskýjað Dublin 11 skúrir Barcelona 17 léttskýjað
Egilsstaðir 5 léttskýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 16 heiðskírt Róm 17 heiðskírt
Nuuk 2 léttskýjað París 12 alskýjað Aþena 9 súld
Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 15 heiðskírt Winnipeg 4 skýjað
Ósló 11 heiðskírt Hamborg 21 heiðskírt Montreal 7 léttskýjað
Kaupmannahöfn 13 heiðskírt Berlín 21 heiðskírt New York 9 rigning
Stokkhólmur 12 alskýjað Vín 17 heiðskírt Chicago 12 léttskýjað
Helsinki 10 léttskýjað Moskva 3 alskýjað Orlando 23 alskýjað
Áströlsk spennuþáttaröð um rannsóknarlögreglukonuna Robin Griffin sem er ný-
flutt til Sydney. Þegar líki ungrar asískrar stúlku skolar á land við Bondi-
ströndina fær Griffin málið í sínar hendur og rannsóknin leiðir hana í dimmustu
skúmaskot borgarinnar. Aðalhlutverk: Elisabeth Moss, Gwendoline Christie, Dav-
id Denick, Nicole Kidman, Alice Englert og Ewen Leslie. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
RÚV kl. 22.20 Gárur á vatninu – Kínastúlkan