Morgunblaðið - 21.04.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 2020
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 8. maí
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til mánudagins 4. maí
Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða
breytileg átt. Dálítil rigning eða súld
suðvestantil í fyrstu en styttir upp
fyrir hádegi. Skýjað með köflum og
þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 4 til
11 stig að deginum. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):
Hæg suðlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 3 til 10 stig að deginum.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Heimavist – Mennta-
RÚV
11.00 Sóttbarnalög Hljóm-
skálans
11.30 Fjörskyldan
12.15 Í garðinum með Gurrý
13.35 Kastljós
13.50 Menningin
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Herra Bean
14.55 Leikhúsveisla í stofunni
16.40 Silfrið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Hönnunarstirnin III
18.47 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur
20.40 Mestu lygar sögunnar –
1976, Olíuleitar-
flugvélahneykslið
21.35 Best í Brooklyn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Gárur á vatninu – Kína-
stúlkan
23.20 Á valdi óvinarins
Sjónvarp Símans
11.55 Dr. Phil
12.40 Will and Grace
13.05 Survivor
14.05 The Late Late Show
with James Corden
14.05 Dr. Phil
14.50 Ný sýn
15.20 Ást
16.10 Malcolm in the Middle
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The King of Queens
17.15 How I Met Your Mother
17.40 Dr. Phil
18.15 The Mick
18.25 The Late Late Show
with James Corden
18.40 The Neighborhood
19.10 Love Island
20.10 Mannlíf
20.40 FBI
21.30 FBI: Most Wanted
22.15 Cloak and Dagger
23.00 The Late Late Show
with James Corden
23.00 Escape at Dannemora
23.45 Evil
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Modern Family
10.20 God Friended Me
11.05 First Dates
11.50 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 So You Think You Can
Dance
14.20 So You Think You Can
Dance
15.45 Ísskápastríð
16.20 Grand Designs: The
Street
17.05 Modern Family
17.30 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Sporðaköst
19.40 Jamie: Keep Cooking
and Carry on
20.05 All Rise
20.50 Better Call Saul
21.55 Outlander
22.55 Last Week Tonight with
John Oliver
23.25 Grey’s Anatomy
00.10 Abused By My Girl-
friend
01.05 High Maintenance
01.35 Whiskey Cavalier
02.15 Whiskey Cavalier
02.55 Whiskey Cavalier
03.40 Sally4Ever
04.10 Sally4Ever
20.00 Tilveran
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Eldhugar: Sería 3
Endurt. allan sólarhr.
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Að norðan
20.30 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:33 21:21
ÍSAFJÖRÐUR 5:26 21:38
SIGLUFJÖRÐUR 5:08 21:21
DJÚPIVOGUR 4:59 20:54
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 8-15 m/s og rigning og súld með köflum en heldur hægari vindur og lengst af
bjartviðri norðan- og austantil. Lægir annað kvöld. Hiti 5 til 13 stig að deginum, hlýjast
með norðausturströndinni.
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott.
Þannig hefur heimsfaraldurinn skæði fleytt göml-
um kunningja aftur inn í líf mitt eftir langt hlé.
Við erum að tala um
Bíóstöðina; ekki ama-
legt að geta bætt henni
við stöðvaflóruna í
fjarstýringunni. Og
það án þess að buddan
finni fyrir því.
Á sunnudagskvöldið
komst ég að því, mér til
ómældrar gleði, að í
gangi var grímulaust
Bobby Cannavale-
þema á Bíóstöðinni. Rándýrt stöff. Tilefnið er svo
sem augljóst; kappinn verður fimmtugur 3. maí
næstkomandi.
Fyrst var þessi kúbansk/ítalsk/bandaríski
skapgerðarleikari í einhverri ævintýramynd, þar
sem Jack Black lék taugaveiklaða símagelgju í
frumskógi. Sú ágæta ræma hélt mér að vísu ekki,
þannig að ég gafst upp áður en Bobby Cannavale
kom til skjalanna. Strax á eftir var hent í krimma
af dýrari gerðinni, The Bone Collector, með sjálf-
um Denzel Washington. Þar lék Bobby Cannavale
ástmann engrar annarrar en Angelinu Jolie. Og
gerði það af djúpri sannfæringu.
Fyrir aðdáendur kappans má vekja athygli á
því að væntanleg er kvikmyndin Blonde, sem
byggist lauslega á lífi þokkagyðjunnar Marilyn
Monroe. Þar er Bobby Cannavale aftur á ást-
mannsbuxunum; leikur hafnaboltagoðið Joe Di-
Maggio.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Að kanna valið
Hress Bobby Cannavale.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina sanna „stóra
spurning“ klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Lena Margrét Aradóttir losnaði um
helgina úr einangrun eftir að hafa
greinst með COVID-19 en hún hef-
ur eytt síðastliðnum tveimur vik-
um á heimili sínu, fjarri eiginmanni
sínum og börnum, vegna sjúk-
dómsins. Hún ákvað þó að sitja
ekki auðum höndum í einangrun-
inni heldur setti sér það markmið
að klæða sig upp og syngja eitt lag
á hverjum degi. Lögunum hefur
hún deilt á facebookhópnum
„Syngjum veiruna í burtu“. Lena
lýsti upplifun sinni á veikindunum í
Síðdegisþættinum á K100.
Nánar er fjallað um málið á
fréttavef K100, K100.is.
Bjargaði geðheils-
unni með söng
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 súld Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 14 skýjað
Stykkishólmur 9 skýjað Brussel 19 heiðskírt Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 12 skýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 15 rigning
Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 13 heiðskírt Mallorca 16 rigning
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 16 heiðskírt Róm 18 skýjað
Nuuk 8 léttskýjað París 20 skýjað Aþena 18 léttskýjað
Þórshöfn 10 heiðskírt Amsterdam 17 heiðskírt Winnipeg 1 skýjað
Ósló 19 heiðskírt Hamborg 15 heiðskírt Montreal -2 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 heiðskírt Berlín 15 heiðskírt New York 9 heiðskírt
Stokkhólmur 14 skýjað Vín 15 heiðskírt Chicago 12 léttskýjað
Helsinki 12 alskýjað Moskva 5 rigning Orlando 27 rigning
Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan.
Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknar-
blaðamennsku. Ritstjóri er Rakel Þorbergsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur
Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson, Lára Ómarsdóttir, Sigríð-
ur Hagalín Björnsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson,
Stefán Aðalsteinn Drengsson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Freyr Arnarson.
RÚV kl. 20.00 Kveikur