Olympíublaðið - 01.04.1984, Síða 5

Olympíublaðið - 01.04.1984, Síða 5
OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS 5 Q9P Olympíunefnd Islands í samræmi við 1. gr. í starfsreglum Olympíunefndar Islands var á vorfundi sambandsstjórnar ISI 16. maí 1981 gengið frá eftirfarandi skipan Olympíunefndar Islands fyrir starfstímann 1981-1984. Sjálíkjörinn forseti ISI: Sveinn Björnsson Frá fráfarandi Olympíunefnd: Aðalmenn: Bragi Kristjánsson Örn Eiðsson Varamenn: Hannes Þ. Sigurðsson Sigurður Magnússon Frá framkvæmdastjórn ÍSÍ: Aðalmenn: Gísli Halldórsson Gunnlaugur J. Briem Hermann Guðmundsson Varamenn: Alfreð Þorsteinsson Þórður Þorkelsson Jón Armann Héðinsson Frá Frjálsíþróttasambandi íslands: Aðalmaður: Sigurður Björnsson Varamaður: Magnús Jakobsson Frá Knattspyrnusambandi Islands: Aðalmaður: Friðjón Friðjónsson Varamaður: Jens Sumarliðason Frá Júdósambandi Islands: Aðalmaður: Eysteinn Þorvaldsson Varamaður: Þóroddur Þórhallsson Frá Lyftingasambandi íslands: Aðalmaður: Björn Lárusson Varamaður: Guðmundur Þórarinsson Frá Handknattleikssambandi íslands: Frá Sundsambandi íslands: Aðalmaður: Torfi Tómasson Varamaður: Guðmundur Gíslason Frá Skíðasambandi Islands: Aðalmaður: Haukur Viktorsson Varamaður: Hreggviður Jónsson Frá Körfuknattleikssambandi Islands: Aðalmaður: Stefán Ingólfsson Varamaður: Kristbjörn Albertsson Frá Fimleikasambandi Islands: Aðalmaður: Astbjörg Gunnarsdóttir Varamaður: Birgir Jensson Frá Blaksambandi Islands: Aðalmaður: Guðmundur Arnaldsson Varamaður: Frá Borðtennissambandi íslands: Aðalmaður: Gunnar Jóhannsson Varamaður: Sveinn Aki Lúðvíksson Frá Siglingasambandi íslands: Aðalmaður: Ari Bergmann Varamaður: Bjarni Hannesson Frá Skotsambandi íslands: Aðalmaður: Axel Sölvason Varamaður: Björn Eiríksson Frá Menntamálaráðuneyti: Aðalmaður: Þorsteinn Einarsson Varamaður: Sigurður Helgason Aðalmaður: Sigurður Jónsson Varamaður: Júlíus Hafstein Frá fundi olympíunefndarinnar sem haldin var í febrúar 1980 fyrir leikana í Lake Placid og Moskvu.

x

Olympíublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.