Olympíublaðið - 01.04.1984, Page 8

Olympíublaðið - 01.04.1984, Page 8
8 OLYMPÍUNEFND ÍSLANDS Q$P Sarajevo 1984 Þau kepptu fyrir ísland áOL í Sarajevo Árni Þór Árnason. Fceddur í Reykjavík 15. janúar 1961. Hann hefur orðið Islandsmeistari í svigi 1981 og 1983, ístórsvigi 1982 og Bikarmeistari í alpagreinum karla 1981. Guðmundur Jóhannsson. Fœddur á ísajirði 19. febrúar 1963. Hann hefur orðið Islandsmeistari í stórsvigi 1983 og Bikar- meistari í alpagreinum karla 1983. Nanna Leifsdóttir. Fœdd á Akureyri 2.júní 1963. Hún hefur orðið Islandsmeistari ísvigi 1982 og 1983, í stórsvigi 1981, 1982 og 1983 og Bikarmeistari í alpagreinum kvenna 1982 og 1983. Einar Ólafsson og Gottlieb Konráðsson. Einar Ólafsson. Fœddur á Isafirði 1. maí 1962. Hann hefur orðið Islandsmeistari í skíðagöngu 17-19 ára 10 km 1981 ogl 982, 15 kml 982 og í 20 ára og eldri 15 km og 30 kml983. Hann varð Bikarmeistari í skíðagöngu 1983. Gottlieb Konráðsson. Fceddur á Ólafsfirði 9. febrúar 1961. Hann hefur orðið Islandsmeistari í skíðagöngu 17-19 ára 10 km 1980 og 15 km 1980, 1981 og í boðgöngu 3x10 km 1979,1980, 1981 og 1983. Nanna Leifsdóttir Arni Þór Arnason Guðmundur Jóhannsson

x

Olympíublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.