Olympíublaðið - 01.04.1984, Síða 12
12
OLYMPÍUNEFND ISLANDS
Sund:
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 100 m skriðsund, Guð-
mundur Gíslason, 100 m skriðsund og 400 m fjórsund.
Árið 1968 fóru nitjándu Olympíuleikarnir fram í
Mexico City í Mexico.
Fararstjórn:
Björn Vilmundarson, fararstjóri, Siggeir Siggeirsson flokks-
stjóri.
Frjálsíþróttir:
Guðmundur Hermannsson, kúluvarp, Jón Olafsson, há-
stökk, Valbjörn Þorláksson, tugþraut.
Sund:
Ellen Ingvadóttir, 100 m bringusund, 200 m fjórsund,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, 100 m skriðsund, 200 og400
m fjórsund, Guðmundur Gíslason, 100 m skriðsund, 100 m
flugsund, 200 og 400 m fjórsund, Leiknir Jónsson, 100 og
200 m bringusund.
Lyftingar:
Oskar Sigurpálsson, þungavigt.
Árið 1972 fóru tuttugustu Olympíuleikarnir fram í
Múnchen í Þýskalandi.
Fararstjórn:
Birgir Kjaran, formaður ÓI, Gísli Halldórsson v.formaður
ÓI, forseti ISI, Gunnlaugur J. Briem gjaldkeri ÓI, Björn
Vilmundarson fararstjóri, Torfl Tómasson flokksstjóri
sundfólks, Sigurður Guðmundsson flokksstjóri lyftinga-
A olympíuleikunum í Melbourne í Astralíu 1956 varð Vilhjálmur
Einarsson annar íþrístökki og hlaut þar með silfurverðlaunin. Hann
stökk þá 16,26 metra í annarri tilraun sem þá var nýtt olymþíumel.
manna, Guðmundur Þ. Harðarson þjálfari sundfólks, Örn
Eiðsson flokksstjóri frjálsíþróttamanna, Jóhannes Sæ-
mundsson þjálfari frjálsíþróttamanna.
Frjálsíþróttir:
Erlendur Valdimarsson, kringlukast, Lára Sveinsdóttir,
hástökk, Bjarni Stefánsson, 100 m hlaup, 400 m hlaup,
Þorsteinn Þorsteinsson, 800 m hlaup.
Sund:
Guðmundur Gíslason, 200 m og 400 m fjórsund, Guðjón
Guðmundsson, 200 m bringusund, Friðrik Guðmundsson,
400 m skriðsund, Finnur Garðarsson, 200 m, 800 og 1500 m
skriðsund.
Lyftingar:
Óskar Sigurpálsson, þungavigt, Guðmundur Sigurðsson
milliþungavigt.
Handknattleikur:
Einar Þ. Mathiesen, fararstjóri, Rúnar Bjarnason farar-
stjóri, Hjörleifur Þórðarson fararstjóri, Jón Erlendsson
liðsstjóri, Hilmar Björnsson þjálfari.
Keppendur:
Hjalti Einarsson, Birgir Finnbogason, Ólafur Benedikts-
son, Gunnsteinn Skúlason, Geir Hallsteinsson, Ólafur H.
Jónsson, Jón H. Magnússon, Agúst Ögmundsson, Stefán
Jónsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Viðar Símonarson,
Gísli Blöndal, Björgvin Björgvinsson, Axel Axelsson,
Sigurður Einarsson, Stefán Gunnarsson.
Árið 1976 fóru tuttugustu og fyrstu Olympíuleik-
arnir fram í Montreal í Kanada.
Fararstjórn:
Sveinn Björnsson, fararstjóri, Gísli Halldórsson formaður
ÓI, Bragi Kristjánsson ritari Ól, Örn Eiðsson flokksstjóri,
Guðmundur Þórarinsson þjálfari, Guðmundur Harðarson
flokksstjóri, Brynjar Gunnarsson flokksstjóri, Naoki Mur-
ata þjálfari.
Frjálsíþróttir:
Lilja Guðmundsdóttir, 800 m hlaup og 1500 m hlaup,
Þórdís Gísladóttir, hástökk, Hreinn Halldórsson, kúlu-
varp, Agúst Asgeirsson, 1500 m hlaup og 3000 m hindrun-
arhlaup, Bjarni Stefánsson, 100 m og 400 m hlaup, Óskar
Jakobsson, spjótkast, kringlukast, Elías Sveinsson, tug-
þraut.
Sund:
Vilborg Sverrisdóttir, 100 og 200 m skriðsund, Þórunn
Alfreðsdóttir, 100 og 200 m flugsund, Sigurður Ólafsson,
lOOm, 200 m, 400 m og 1500 m skriðsund.
Lyftingar:
Guðmundur Sigurðsson, milliþungavigt.
Júdó:
Gísli Þorsteinsson, léttmillivigt, Viðar Guðjohnsen, milli-
vigt.
Árið 1980 fóru tuttugustu og aðrir Olympíuleikarnir
fram í Moskvu, Sovétríkjunum.
Fararstjórn:
Sveinn Björnsson fararstjóri, Bragi Kristjánsson ritari ÓI,
Sigurður Björnsson ílokksstjóri frjálsíþróttamanna, Guð-
mundur Þórarinsson flokksstjóri Iyftingamanna, Viðar
Guðjohnsen ílokksstjóri júdómanna.