Fréttablaðið - 04.09.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 04.09.2020, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 4. S EP TE M BE R 20 20 Fæ innblástur frá öllu sem umlykur mig Mexíkóski tónlistarmaðurinn Andervel flutti til Íslands fyrir tveimur árum til að fara í mastersnám. Hann hefur samið tónlist frá unglingsaldri og vinnur nú að annarri breiðskífu sinni og EP-plötu sem er væntanleg í næsta mánuði. ➛2 Tónlistarmaðurinn Andervel stefnir á útgáfu EP-plötu sem er undir áhrifum frá heimþrá hans til heimalandsins Mexíkó. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Allra meina bót!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.