Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Qupperneq 4
Þ JÓÐHÁTlÐ ARBLAÐIÐ 1936
IIIIIIIIIIIIM
Kaupfélag Alþýðu.
Höfum fyrirliggjandi:
ELDAVÉLAR, fleiri tegundir.
OFNRÖR og HNÉ.
ELDFASTAN LEIR og STEIN.
MÁLNIN G AR V ÖRUR, allskonar.
VEGGFÓÐUR, margar tegundir.
KROSSVIÐ, 4, 5, 6 og 8 mm.
FISKVOGIR.
Þjódhátíðarvörur
svo sem: Niðursoðnir ávextir, Súkkulaði, margar
tegundir, Bernsdorf Kakao, Brjóstsykur,
Fíkjur, Búðingsduft, Tóbaksvörur,
Hveiti 1. fl. og a 11 t i 1 b ö k u n a r.
Kaupfélag Verkamanna.
Húsgagnavinnustofan
í Þingholti.
Nýtízku bólstraðir stólar af öllum gerðum, legubekk-
ir, fjaðradýnur, stoppaðar dýnur, bátadýnur, og yfir-
leitt öll húsgagnavinna vel og fljótt af hendi leyst.
JÓSÚA TEITSSON.
Þjóð-
hótíðarnesti
Kindabjúgu, Miðdagspylsur,
alls konar kjöt og fiskmeti nið-
ursoðið.
Álegg: Smjör, Ostar, Pylsur,
Kæfa, Lax, Sardinur, Rækjur,
Lifrarkæfa, Gaffalbitar, Egg,
Rauðmagi, Tómatar.
Ávextir niðursoðnir, margar teg.
Kex í pk. Hrökkbrauð, Hafra-
vöflur.
Harðfiskur, barinn, mjög góður.
Lúðuriklingur, Steinbítsrikling-
ur, o. m. m. fl.
Alt sent heim. — Sími 10.
íshúsið
Það
er ekki mikið til af vörum í
Víðidal
en 'pó er nú margt þar fáanlegt,
og ómaksvert er að líta þangað
inn og athuga, hvað til er, því
vörugæðin þar þarf ekki að
vera í vafa um.
4