Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Side 18

Þjóðhátíðarblaðið - 09.08.1936, Side 18
Þ JÓÐHÁTÍÐ ARBL AÐIÐ 1936 ÖSKAR ÞORSTEINSSON, 1. Stakkasundskappi Vestm.eyja. I sambandi við Þjóðhátíð Vest- mannaeyja fer fram sundkeppni í 50 metra sundi, um sundbikar þann, er 1. S. I. gaf. Bikar þessi vinnst til eignar þrisvar í röð eða 5 sinnum úr röð. Um hann hefir verið keppt fjórum sinnum og hafa þessir unnið hann: Karl Björnsson 1932 og 1933, Vigfús Jónsson 1934, og 1935 vann Har- aldur Haraldsson. /'X HARALDUR HARALDSSON. ✓ JjphjóttcuaJþœk. Samanburður á íslenzkum metum (í svigum) og árangri þeim, er íþróttamenn Vestmanna- eyja hafa náð: H 1 a u p : 100 m. Daníel Loftsson, 11,3 sek. (11 sek., sett 1934). 200 — Friðrik Jesson, 24,6 sek. (23,4 sek., sett 1926). 400 — Hafsteinn Snorrason, 56 sek. (54,1 sek., sett 1935). 800 — Þórarinn Guðmundsson, 2 mín. 10 sek. (2 mín. 2,4 sek., sett 1927). 1500 — Karl Sigurhansson, 4 mín. 33,3 sek. (4 mín. 11 sek., sett 1927). 3000 — Vigfús Ólafsson, 9 mín. 56 sek.# (9 mín. 1,5 sek., sett 1922). * Árangur Vigfúsar er Drengjamet, hann var 16 ára, þegar hann náði þessum tíma. 5000 m. Karl Sigurhansson, 16 mín. 23 sek. (15 mín. 23 sek., sett 1922). 10000 m. Karl Sigurhansson, 34 mín. 6,1 sek. (sami, sett 1932). B o ð h 1 a u p : 4 X 100 m. Knattspyrnufélag Vestm., 48,8 sek. (48,8 sek., sett 1922). H á s t ö k k : Sigurður Sigurðsson, 1,80 m. (sami, sett 1936). Þ r í s t ö k k : Sigurður Sigurðsson, 14,00 m. (Islenzkt met, sett á Olympiuleikunum 1936). Langstökk: Sigurður Sigurðss., 6,44 m. (6,55 m., sett 1928). Stangarstökk: Friðrik Jesson, 3,25 m. (3,32 m., sett 1935). Langstökk, án atrennu: Sigurður Sigurðsson, 3,03 m. (sami, sett 1936). 18

x

Þjóðhátíðarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.