Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 5

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 5
ctrvvv'r l 0 í hjttífyrrft var ég á bæ á Skeiöunum, sem heitir Arakot. Þar voru tveir^kálfar,^en seinna urðu Þeir Þrír. Eldri kálfunutíi var aldrei gefið nafn á meðan ég var Þar, en litli kálfurinn var strax og við sá\im hann látinn heita Húfa. Mikið vorum viö krakkamir fegin, Þegar við fréttum rc hún œtti að lifa, við vildum alltaf fá að fara með mjólkina handa henni. Þegar hún var búin með Það,sem við komum meðr settum viö hendurna upp x han*1 og lofuðum henni að sjúga Þœr, Það var engin gætta á að hún biti okkur, Því hún^var alveg tannlaus. Einn góðan veðurdag fengu stærri kál amir að fafa út í fyrsta sinn. Allir komu út úr bænum, til Þess að sjá hvernig Þeim líkaði úti. Það var ekki að sjá að Þeinu líkaði neitt illa, Því Þeir hömuðust^allan daginn, en öllu gamni fylgir nokkur alvara. Annai Þeirra datt ofan í dóúpan skurð, og Þegar hann lokgfins brölti upp úr honum draghaltur, voru Þoir báðir loksðir inni, sÁro Þcir færu sér ekki meir aö voða, og Þar með var gleðinni lokið Þann daginn. Áldís sfevíðsdóttir, 7. bekk A. F E R D A S A C- A. 1 sumar sem leið, var ég í Ólafsvífc hjá móðursystir minni. Eg hlakk: aði ákaflega til sunnudagsins, Því að Þá átti ég að fá að taka Þátt í reiðtúr út í svokallaðan Djúpadal. Ve'ðrið var ágætt, en samt voru ein- hverjir skýhnoðrar í austri á sunnudagsmorguninn. Hestarnir voru komnir

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.