Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 13

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 13
-9- hmxnr sá allt vatnið. Ekki gat Þetta vatn allt verið úr snjó'boltanura hans Neij Það gat Það ekki verið. Kaupmaöurinn spurði Sigga hvað hann vildi, og gat Siggi nauraast komiö upp orði. Um síðir gat hann Þó stamað Því fr að hann hefði brotiö rúðu með snjóholta. Það er gott sagði kaupmaðurinr aðeins. Eg kem heira til Þín í kvold og tala við raömrau Þína. Því næst sag hann Sigga að fara, og gerði hann Þaö. Siggi fór heim til raömrau sinnar sagði henni frá Þessu, og sagði hún að^Það hefði verið rétt gert að seg;i að hann hefði brotið níðuna, og vesri nú ekkert annaö en að bíða eftir ka manninum. Um fjögurleitið kom kaupmaöurinn. Mamma Sigga bauð honum inn í stofu, og eftir litla stund hóf hann máls á Þessa leið: ,fl .dag sat ég ir í stofu hjá mér, og reyndi að láta fara sora bezt ura^raig í lilýrri stofunn Konan mín kom raeð vindla og romm á flösku, svo að mér leið vel. Eftir li stund fór mig að syfja, og átti rommið sinn Þátt í Því. Hefi ég svo sofn með vindil uppi í mér, og hann svo dottið á gólfið, og kveikt í gólftepp inu. Var farið að loga glatt, en svo kom Þessi Jolessaði snjóbolti, og Þá vaknaði ég, og kallaði á konuna mína, og kom hún og Þjónustustúlkan með vatnsfötur og heltu á eldinn, miklu meira vatni en Þurfti, svo að^allt gólfið flóði í Því. En hefði snjóboltinn ekki komið, Þá hefði^ég óefað brunnið inni og húsið stórskemmst. Nú er sagan búin, og ætla ég að votta Þér innilegt Þakklæti mitt sagöi hann við Sigga. Eftir Það fór hann heim. Um kvöldið kom stór kassi, og Þegar hann var#opnaður, kom í ljós að hann var frá kaupmanninum og voru í honum ýmsar jólagjafir, svo sem fatnaður, leikföng og sælgæti. Var Þessu nú skift niður á milli bamanna og Þegar 1 ið var að taka allt upp, sá Siggi umslag á botninum. Hann tók Þaö og reij Það upp, í Því voru Þrjú hundruð krónur, og voru Þær til mömmu Sigga, Ef' ir Það var kveikt á jólatrénu og sungnir jólasálmar. Haföi Siggi aldrei lifað skemmtilegri jól en Þessi. Hannes Thorsteinsson, 7. A. ÚTREIÐARTÚRINN. 1 sumar sem leið var ég upp í Kjós. Bærinn sem ég var á heitir Bær. Einn dag átti ég að fá að fara í útreiðartúr með stúlku, sem var Þar á bænum og hét Kristírn Perðinni var heitið fram að Möðruvöllum. Við lögð- um af stað laust eftir hádegið. Það var hálf blautt um, en Þegar við kora að efri gatnamótum tók til að rigna svo mikið, að Það var eins og Þaö væi helt úr fötu. Samt héldum við nú áfram og mér fanst Þaö löng leið. Viö fó um fram hjá bæ, sem heitir Meðalfell og stendur við vatn, en Þó svo lang frá að vegurinn er milli túngarðsins á Meðalfelli og vatnsins, sem heitij Meðalfellsvatn. Viö itiJbum lengi raeðfram vatninu og alltaf rigndi og rignd:.'. loks^fórum við af baki við Eyjarrétt og hvíldum okkur svolítiö. Við fórur‘ inn í réttina og skoðuðum hana, Þaö voru einar 12./ krær í henni. Þegar viö vorum komnar að Eyjum, var skammt eftir aö Möðruvöllum, Þegar við komum í hlað á Möðruvöllura, kora húsmóðirin út í dyrnar og tók vel á móti okkur, Hún gaf okkur kaffi og pönnukökúr. Svo fórum vió út í hlöðu að leika okkur, Því Það voru margir krakkar Þar á bænum, sem ég Þekkti. Við og við. Þurftum við að gæta að hestunum, Þeir voru orðnir, óróir^ý^ví ..aö. huhdarnir voru^alltaf að gelta að Þeim. Svo var^kalIaö^N^lm'Í^T^íA/tTtSoiad verið var að búa til matinn, Svo borðuöum við í ró og næöi, Því okkur lá ekkert á, Það rigndi svo mikið. Loks var rigningunni uppstytt, og Þá lögí um við af staö. Sonur húsbóndans og stúlka sem var Þar gestkomandi voru samferða. Okkur gekk vel á leiðinni. Það var kominn mjaltartími Þegar við komum í hlaöið heiraa. Inga G. Þorsteinsdóttir, 7. bekk A.

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.