Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 7

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 7
 kisa ekki og stekkur upp og að Stína hættir að syngja. en fer að_ gronja af öZJum mætti. Húsmóðirin "biður Þá eina vinnukonuna að fara niour cg V2 ta hvaö væri^að steipunni. Þegar vinnukonan spurði 3úínu hvaö vrari að henni , sagði hún að ká sa ^hofó: hitið sig, en Þegar vinnukonan for að berja lu.su. kalJaðs. Otína': !!Iiuttu hana kisu mína vera". Síðan kora kisa til Stínu og nuddaði sér upp vie Lr.r ag S-tínö-atrauk. kiuu, og Þar raeð voru Þær orönar heatu vinir aftur. Áslaug Ásmundsdócbtir. ÞORSTICINN. Á Eiðum er gamall maöur, sem hcitir Þorsteinn, en er æfinlega kallaí ur Steini, Hann hefir verið Þar mjög lengi, og ætíð vcrið fjósamaður. Hai hefir alltaf haft góða heilsu, cn hefir einu sinni veikst mikið, Þá voru margir veikir á heenum, og var honum Þá 1 ógáti gcfið inn lýsól í staðinn fyrir meðalið, sem hann átti að fá. Okkur krökkunum Þótti mjög vænt um hann, af Því að hann var svo góður viö okkur, Oft fórum við með honum Þegar hann var að sækja og reka kýrnar og oft vorum við hann var að moka Það. Hann lct æfinlega hund sofa undir var hann mikill dýravinur. Fyrir fáemum árum var honum sæti. Það var haldið seinasta árið, sem óg var á Eiöum, 'fíagt frá honum eftir Það. úti í fjósi, rúminu haldiö svo að Þeg; smu, end? heiðurssair ég get ekl Áslaug Ásmundsdóttir. SKÖGAFOSS. Skógafoss er undir Austur-Eyjafjöllum, rétt hjá Skógum. í Skógum hj(' Þrasi, og er sagt að Þrr.si hafi látiö kistu un.dir fossinn, sem er full a:( gulli eða einhverju^fémætu. Einu sinni áttj. aö fr.ra að ná í kistuna, og Þegar húið var að^ná i hring, sem festur var goflinn á honni slitnaðí hann af, og hún sökk niður aftur, og sá hringur or nú á hurðiiini í Eyvj rJ arhólakirkju. Skógafoss er nokkuð hár c.g mjog fallegur. Hjá fossinam cr alltaf rigningj Því að dáiítj ð vatn slettist upp Þegar vabniö stcypint niður fjallshrúnina og ofan í hylinn. í sömu á oru margir fossar, en Þeii eru miklu minni, Þeir eru norðar en Skógafoss. Sinu sinni kom eg að foss- inum, og fór ég á herjamó^um leið. Eg fór upp á fjallið og sá marga litlr fossa, Þar vaxa her, sem ég tíndi mikið af. Þetta er gömul vísa um Slcógn- foss: Þrasa kista auðug er undir fossi Skóga, hver sem Þangað fyrst.ur_fer, * ' " fær Þar auðlogð nóga, Ásta Þorhjarnnrdóttir, 7. hekk A.

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.