Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 14

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 14
Pyrsta sveit í K.F.U.M. fer oft í skeronfiferðir. Rún fór í siimar í skemmtiferö austur í Ölfus og kostaði iarið tvær lcrónur. Viö lögðum af stað kl. átta um morguninn og við vorum f jórtán í ,'boöJ.yöí I", Við stöns - uðum ekki fyr en a Kamba'brun. og gekK ferðin vel Þangaö, Viö fórurn ur bílnum á Kambabrún, og lítum niöur Kamba, Og Þegar bíllinn var kominn niður Kamba sýndist sýHdist hann eins og tvinn&kefli. Svo lögðum við af stað niður Kamba og gekk okkur vel, Svo komum við að Qrýlu, en Þá var hún nýbúin að gjósa, Þá fórum við að borða. og Þegar við' vorum búnir að Því, fórum við austur að Tryggvaskáia, og Þar var okkur boðið kaffi, Þar er lítil búð, sem selt er í, soslgæti og matvcrur, Svo lögðum við af stað heim, og komum við aftur við hjá Grýiu, en Þá var hún aftur nýhúin að gjósa, Þá biðum við dálítið. Svo fórum viö heim. Á leiöinni sagði sveit- arstjórinn okkur sögur. Svo komum viö heim klulckan sex. Jón Ellert Jonsson. QUNNAR OG STFINI. Gunnar og Steini voru bræður, Þeix1 áttu heima á litlum bæ, sem-tiét Hvammur, hann var rétt hjá sjonum, og drengjunum Þótti svo gaman^að 'l'&ifc sér Þar, að foreldrar Þeirra vilau elcki hanna Þeim Það, Þó Það sé heettu-" legt. Gunnar og Steini áttu systir, oem- hét Helga. Hún var svo góð viö Þá, að Þegar Þeir höföu gert eitthvað af sér; komu Þeir alltaf til henn- ar. Dag nokkurn fóru Þeir niður að sjó, til að veiða fiska, Þeim hafði gengið freinur illa. Datt Þeim Þá gott ráð í hug. Pabbi^Þeirra hafði gleymt að binda bátinn sinn, Þeir ýttu honum út, og fóru svo upp í hanr Þá gekk Þeim svo vel, að Þeir gleymdu sér alveg, og loks Þegar Þeir litu upp voru Þeir komnir svo langt, að Þeir sáu varla til lands, Þeir snéru Þá strax viö aftur, og Þegar Þeir komu heim var orðið svo framorðið, að fólkið var farið að hátta. En Helga var orðin svo hrædd um Þá, að hún Þorði ekki að hátta fyr en Þeir kæmu, Mamma Þeirra og pabbi voru bæði sofnuð. ^Og um morguninn Þegar Þau komu fram, og sáu allan fiskinn, sögöu í’au. "Nú Þurfum við ekki að svelta í dag". Katrín Egilson. H R E Ð S L Á. Haustið 1930 var ég senö.ur úr Staðarsveitinni vestur í Ólafsvík, að fylgja kaupamanni. Perðin gekic vel vestur, hestarnir voru viljugir, en Þó riðum við hægt, Því hestarnir Þurftu á kröftunum að halda, er við færum yfir Próðarheiði, Mér haf’ði veriö' sagt að margir menn heföu orðið úti é heiðinni, og héldu Þ&r til á ýmsum stöðum, og Þá staði, er Þeir áttu helst aö hafast við é, var ég hræddastur við. Draugagil, -Þaö er alveg við veginn og sér maður inn i kolsvart gilið og^heyrir niðinn í e ánni, er rennur um Það. Er við komura út í Ólafsvík, Þá var klukkan um 5

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.